Morgunblaðið - 06.04.2001, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.04.2001, Qupperneq 67
FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2001 67 Netverslun: www.hreysti.is MegaMass 3 kg. kr. 3.995 MegaMass 6 kg. kr. 6.995 K O R T E R Myoplex Lite 20 bréf kr. 4.995 MegaMass 1,5 kg. kr. 2.245 Meso-Tech 14 bréf kr. 5.495.- Zero Carb/1100 gr. kr. 4.995.- Polar púlsmælir/úr kr. 8.995.- Verð áður kr. 10.496.- Við báðir (Two of us) D r a m a  Leikstjórn Michael Lindsay-Hogg. Handrit Mark Sanfield. Aðalhlutverk Aidan Quinn, Jared Harris. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. HANN VAR verulega vænn fyr- irvarinn sem var hafður á henni þessari, leikinni sjónvarpsmynd VH-tónlistarstöðvarinnar um hinn goðsagnarkennda sáttafund sem á að hafa farið fram milli gömlu vin- anna Lennons og McCartneys, fyrr- um forsprakka Bítlanna bresku og að margra mati besta lagahöfunda- teymis í sögunni. Enginn veit fyr- ir víst hvað fram fór á meintum fundi. Eina sem liggur fyrir er að þeir neituðu aldrei að hafa hist. Hmmm... Til þess að auka vigt þessarar annars fjaður- léttu hugmyndar var kallað í leik- stjórastólinn vel kunnugt nafn úr Bítlabiblíunni, Lindsay-Hogg, sá er festi á filmu dauðateygjur sveitar- innar, Let it Be. Svo á einhver blessaður Stanfield handritið og sá er djarfur, rosalega djarfur að hafa vogað sér að búa til sáttafund sem allir sannir Bítlaunnendur (ekki fáir þar) hafa reynt að ímynda sér og vilja trúlega enn eftir að hafa séð myndina. Skásta við annars algjör- lega tilgangslausa mynd er býsna góð túlkun Harris á vegvilltum Len- non. Niðurstaðan er að öllu öður leyti vægast sagt fáránleg. Þrennt ræður þar helst. Handritið er graut- ur af hræódýrri bítlafræði þar sem höfundur gortar óspart af þekkingu sinni. Aidan Quinn er hreint fárán- legur í hlutverki McCartneys sem hann virðist, af bjöguðum hreimn- um að dæma, ekki alveg hafa verið með á hreinu hvort hafi verið írskur eða frá Liverpool. Leikstjórn Lindsay-Hogg er síðan lömuð, ómarkviss og hallærisleg í flesta staði. Maðurinn hefði betur tekið mið af titili gömlu heimildarmynd- arinnar og sparað sér ómakið. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Betur látið vera M O N S O O N M A K E U P lifandi litir strets- gallabuxur tískuverslun v. Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. TÖLVUR OG TÆKNI mbl.isalltaf á fimmtudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.