Morgunblaðið - 08.05.2001, Page 29
ÚR VERINU
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 29
- trygging fyrir l
águ verði!
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
www.heildsoluverslunin.is
Lagerrýmingarsala
20-50% afsláttur
Sturtuhurðir þrískiptar, rennihurðir.
4mm öryggisgler.
80x80 rúnnaður sturtubotn úr
plasti
Gufu- nuddsturtuklefi með 6
nuddstútum og tölvustýrðu
stjórnborði. 90x90 cm rúnnaður.
Öryggisgler.
3 tæki í tösku:
höggborvél
stingsög
og juðari.
Verð aðeins
kr. 7.900.-
Fræsari 700W
8mm leggur, 5 fræsitennur fylgja.
Kemur í ál tösku
Verð kr. 7.900.-
Hjólsög 1100 W
Verð aðeins
kr. 6.900.-
24 W hleðsluborvél
með 13mm patrónu,
ásamt 72 fylgihlutum
í tösku
Verð aðeins
kr. 7.900.-
SDS höggborvél
2 patrónur 500 W
í tösku með borasetti
Verð aðeins kr. 6.900.-
Kr. 129.
000,-
Frá kr. 9
.900,-
Kr. 2.50
0,-
Antik- og
stál-
undirbor
ðsofnar
Frá kr. 3
1.900,-
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
01
Hellubor
ð
Frá kr. 7
.000,-
ÚTVEGSMENN á Norðurlandi
vilja að tilflutningi á aflaheimildum
frá stærri skipum að minni verði
hætt og hvetja til þess að kerfinu,
sem gildir um smábátana, verði lok-
að.
Þetta kom fram á fundi sem Út-
vegsmannafélag Norðurlands hélt á
Hótel KEA á Akureyri á sunnudag.
Þorsteinn Már Baldvinsson, for-
stjóri Samherja og formaður Út-
vegsmannafélagsins, segir að þegar
kvótakerfið var sett á hafi smábáta-
aflinn verið áætlaður 3% í þorski en
nú sé hann langleiðina í 30%. Það
þýði að búið sé að taka á annan tug
þúsunda tonna af þorski af fyrir-
tækjum á Norðurlandi, sem hafi
haft alvarlegar afleiðingar fyrir
veiðar og vinnslu á svæðinu og í
raun miklu alvarlegri afleiðingar en
á Vestfjörðum.
Að sögn Þorsteins Más var farið
yfir málin, til dæmis varðandi ýsu
og steinbít, „og þau ósannindi Guð-
jóns Arnars [Kristjánssonar alþing-
ismanns] um að við nýtum ekki
heimildirnar okkar. Guðjón Arnar,
sem var skipstjóri, veit að hann fer
með rangt mál og hann afbakar
hlutina,“ segir Þorsteinn Már og
bætir við að útgerðin hafi haft
möguleika á að breyta um 5% á
milli tegunda og hafi margir nýtt
sér það. Samherji hafi t.d. nýtt ýsu
og steinbít til að veiða meira í grá-
lúðu en nú megi reyndar ekki
breyta eins miklu og áður. Auk þess
hverfi umræddur fiskur ekki þótt
hann sé ekki nýttur, en um tak-
markaða auðlind sé að ræða. Það
sem einn fær hlýtur að vera tekið af
öðrum. „Að segja að það sé ekki
tekið af neinum er fjarstæðukennt,“
segir Þorsteinn Már.
Morgunblaðið/Kristján
Alþingismennirnir Tómas Ingi Olrich og Vilhjálmur Egilsson voru á meðal fundarmanna hjá Útvegsmanna-
félagi Norðurlands á Hótel KEA á sunnudag. Fyrir aftan þá sitja m.a. þeir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á
Akureyri, og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja og formaður Útvegsmannafélagsins.
Tilflutningi á afla-
heimildum verði hætt