Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.05.2001, Qupperneq 57
ÞAÐ verður margt að gerast í vik- unni og um næstu helgi hjá hesta- mönnum því í Hafnarfirði verður haldið mót sem kallast Íshestamót og verður haldið miðvikudags-, fimmtudags- og föstudagskvöld. Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga, 100 og 150 metra fljúg- andi skeiði. Boðið er upp á bæði áhugamannaflokka og opna flokka. Mótið er haldið á glæsilegu móts- svæði Sörla, sem var endurnýjað á myndarlegan hátt á síðasta ári. Fáksmenn halda opna Reykja- víkurmeistaramótið þar sem keppt verður í öllum greinum hesta- íþrótta og Andvari í Garðabæ verður með sitt íþróttamót á And- varavöllum. á verða Funi og Léttir í eyjafirði og Akureyri með opið íþróttamót á Hlíðarholtsvelli um helgina. Nú er genginn í garð einn anna- samasti mánuður ársins hjá hesta- mönnum og gildir þar líklega einu hvort um er að ræða keppnisfólk eða þá sem stunda útreiðar sér til afþreyingar og skemmtunar. Mik- ill fjöldi móta verður haldinn nú á næstu vikum og hestamenn al- mennt eyða hvað mestum tíma í áhugamál sitt á þessum árstíma. Mótahrina að fara af staðHestamannafélagið Glaður hélt sitt árlega íþróttamót í Búðardal 1. maí sl. Stigahæsti knapi mótsins var Skjöldur Orri Skjaldarson með samtals 204,12 stig. Ís- lenska tvíkeppni vann Þórður Heiðarsson á Svarti frá Hofi með 58,31 stig og skeiðtvíkeppni vann Skjöldur Orri Skjaldarson á Mömmu Blesa frá Reykjarhóli með 46,37 stig. Þetta mót var það síðasta í röð þriggja móta með sam- eiginlegri stigakeppni í tölti og skeiði. Efst á mótunum þremur í tölti var Auður Guðbjörns- dóttir og hlaut hún í vinning gjafabréf frá MR-búðinni að verð- mæti 10.000 krónur, efstur í skeiði varð Finn- ur Kristjánsson sem hlaut 10.000 króna gjafabréf frá Flugu reiðtygj- um fyrir. Hæstur að samanlögðum stigum í tölti og skeiði varð Ólafur Jón á Vatnsleysu ásamt nafna sínum og dótt- ursyni í sýningunni Afi minn og ég. TVÆR missagnir urðu í umfjöll- un um annars vegar skeifukeppn- ina á Hólum og svo hins vegar um skeifukeppnina á Hvanneyri, sem haldin var snemma í apríl. Þar var farið rangt með nafn stúlkunnar sem hlaut ásetuverð- laun Félags tamningamanna. Verðlaunin hlaut Margrét Frið- riksdóttir sem tamdi Gul frá Hrafnkelsstöðum, efnisfola undan Blakki frá Snjallsteinshöfða og Bládísi frá Hrafnkelsstöðum. Um keppnina á Hólum sagði að stúlka sú er hlaut Eiðfaxabikar- inn, Bertha Elise Kristiansen, væri dönsk en hún mun vera norsk og leiðréttist þetta hér með. Leiðrétting á skeifunum HESTAR UMBOÐSMENN UM LAND ALLT ÁG YRGÐ 3 ÁR EXPRESSO KAFFIVÉL Ítalskt kaffi eins og það gerist best ! TILBOÐ! 5.990 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 ÚRSLIT Guðjónsson en í vinning fékk hann folatoll undir Skorra frá Gunnars- holti sem gefinn var af Hrossarækt- arsambandi Dalamanna Morgunblaðið/Valdimar Úrslit mótsins urðu að öðru leyti sem hér segir: Fjórgangur: Unglingar 1. Gróa Björg Baldvinsdóttir á Yrpu, 7 v. jarpri frá Spágilsstöðum, eink. 6,35 2. Ólafur Andri Guðmundsson á Óðni, 9 v. móvindóttum frá Skógskoti, eink. 5,55 3. Auður Inga Ingimarsdóttir á Mána, 9 v. brúnum frá Álfheimum, eink. 5,15 4. Sigvaldi Lárus Guðmundsson á Þraut, 11 brúnstjörnóttri frá Þverholtum, eink. 4,95 5. Sjöfn Sæmundsdóttir á Skjóna, 6 v. jörpum frá Selkoti, eink. 4,07 Ungmennaflokkur: 1. Auður Guðbjörnsdóttir á Kolskör, 7 v. brúnni frá Magnússkógum, eink. 5,33 Opinn flokkur: 1. Margrét Guðbjartsdóttir á Hörpu, 8 v. jarpri frá Miklagarði, eink. 6,09 2. Þórður Heiðarsson á Svarti, 14 v. brúnum frá Hofi, eink. 6,0 3. Skjöldur Orri Skjaldarson á Áli, 6 v. bleikálóttum frá Búðardal, eink. 5,97 4. Guðmundur Baldvinsson á Mósa, 7 v. mósóttum frá Bakkakoti, eink. 5,95 5. Finnur Kristjánsson á Álfi 6 v. jörpum frá Engihlíð, eink. 5,2 Fimmgangur: Opinn flokkur: 1. Skjöldur Orri Skjaldarson á Mömmu Blesa, 14 v. rauðblesóttum frá Reykjarhóli, eink. 5,57 2. Guðmundur Baldvinsson á Regínu, 6 v. brúnni frá Haga., eink. 4,82 3. Sigurður Hrafn Jökulsson á Teklu, 8 v. brúnni frá Vatni, eink. 4,69 4. Eyþór Jón Gíslason á Grein, 7 v. rauðnösóttri frá Bóli, eink. 4,40 5. Finnur Kristjánsson á Mist, 6 v. brúnni frá Akureyri, eink. 3,67 Tölt: Barnaflokkur: 1. Jónfríður Esther Hólm á Lipurtá, 8 v. brúnni frá Ásum, eink. 3,27 Unglingaflokkur: 1. Gróa Björg Baldvinsdóttir á Yrpu, 7 v. jarpri frá Spágilsstöðum, eink. 5,75 2. Auður Inga Ingimarsdóttir á Mána, 9 v. brúnum frá Álfheimum, eink. 5,5 3. Ólafur Andri Guðmundsson á Óðni, 9 v. móvindóttum frá Skógskoti, 5,49 4. Sigvaldi Lárus Guðmundsson á Þraut, 11 v. brúnstjörnóttri frá Þverholtum, eink. 4,95 5. Sjöfn Sæmundsdóttir á Dimmu, 9 v. brúnni frá Lindarholti, eink. 4,7 Ungmennaflokkur: 1. Auður Guðbjörnsdóttir á Kolskör, 7 v. brúnni frá Magnússkógum, eink. 4,53 Opinn flokkur: 1. Þórður Heiðarsson á Svarti, 14 v. brúnum frá Hofi, eink. 6,33 2. Skjöldur Orri Skjaldarson á Áli, 6 v. bleikálóttum frá Búðardal, eink. 5,78 3. Margrét Guðbjartsdóttir á Hörpu, 8 v. jarpri frá Miklagarði, eink. 5,68 4. Finnur Kristjánsson á Álfi, 6 v. jörpum frá Engihlíð, eink. 5,02 5. Eyþór Jón Gíslason á Grein, 7 v. rauðnösóttri frá Bóli, eink. 4,5 Gæðingaskeið: 1. Finnur Kristjánsson á Mist, 6 v. brúnni frá Akureyri með 62,8 punkta 2. Skjöldur Orri Skjaldarson á Mömmu Blesa, 14 v. rauðblesóttum frá Reykjarhóli með 58,5 punkta 3. Sigurður Hrafn Jökulsson á Mónu, 7 v. mósóttri frá Vatni með 46,3 punkta MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.