Morgunblaðið - 23.05.2001, Side 43

Morgunblaðið - 23.05.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2001 43 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Skartgripaverslun óskar eftir starfskrafti. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Vinnutími 13—18 virka daga og 2 laugardaga í mánuði. Vinsamlegast sendið umsóknir með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Hress“ fyrir 28. maí. Grunnskólakennarar Að Grunnskóla Fljótshlíðar vantar kennara næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: ● Almenn bekkjakennsla 1.—7. bekk. ● Listir — tónmennt, myndlist og textílmennt. ● Tæknimennt. ● Íþróttir. Umsóknir sendist fyrir 30. maí Nánari upplýsingar gefur Fjölnir Sæmundsson skólastjóri í síma 487 8347 eða 487 8348. FRYSTIKERFI ehf Vagnhöfði 12 112 Reykjavík sími 577 1444 fax 577 1445 Frystikerfi ehf. Reykjavík óska eftir vélstjóra, vélvirkja eða manni með reynslu til framtíðarstarfa sem allra fyrst. Um er að ræða vinnu við uppsetningu frysti og kælikerfa ásamt almennri viðhaldsvinnu. Umsækjendur hafið samband við Jón eða Hafþór í skrifstofusíma 577 1444 eða í farsímum 896 1447 og 893 8086. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Mosfellsprestakall Aðalsafnaðarfundur Lágafellssóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu, Þverholti 3 í Mosfellsbæ, miðvikudaginn 30. maí, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Fundur með sjávarútvegs- ráðherra Almennur stjórnmálafundur með sjávarútvegsráðherra Árna M. Matthiesen verður á Hótel Höfn í kvöld miðvikudaginn 23. maí kl. 20:00. Allir velkomnir. Sjávarútvegsráðuneytið. Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Borgum, kl. 12.30, sunnudaginn 27. maí næstkomandi eftir guðsþjónustu í Kópavogskirkju. Dagskrá: ● Venjuleg aðalfundarstörf. ● Önnur mál. Sóknarnefndin. Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn miðvikudaginn 23. maí 2001 kl. 17.00. Staður: Síðumúli 3—5. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 30. maí kl. 14.00. Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumað- urinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Árskógar 20, íbúð A, 50%, austurendi, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Jóhann Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður Austurlands, miðviku- daginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Dalbakki 7, Seyðisfirði, þingl. eig. Seyðisfjarðarkaupstaður, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Eyvindará IV, Egilsstöðum, þingl. eig. Sigrún M. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Gilsbakki 1, íb. 0101, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eig. Hugkaup/Eignaskipti ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Landspilda úr landi Eyvindarár, Egilsstöðum, þingl. eig. Ágúst Boga- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Lyngás 5—7, e.h., Egilsstöðum, 26,2%, þingl. eig. Valkyrjurnar ehf., gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Teigasel II, Jökuldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Torfastaðaskóli, 3,7 ha. lóð og skólahús úr landi Torfast., Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf., miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Vs. Jói Félagi, sknr. 7010, ásamt vélum, tækjum, búnaði o.fl., þingl. eig. Bátaferðir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Vaðbrekka, Jökuldal, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum, þingl. eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Verkstæðishús v/Vallarveg, ásamt vélum, tækjum o.fl., Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gúmmí- vinnustofan ehf. og KPMG Endurskoðun hf., miðvikudaginn 30. maí 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 22. maí 2001. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð — gatnagerð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í endurgerð götu og lagna í Kópavogsbraut. Í verkinu felst að jarðvegsskipta í götustæði, endurnýja holræsalagnir, lagnir veitustofnana og ganga endanlega frá yfirborði götunnar. Helstu magntölur eru: Gröftur 15.000 m3 Fylling 13.800 m3 Malbik 8.800 m2 Holræsalagnir 1.000 m Hitaveitulagnir OR. 600 m Strenglagnir OR. 500 m Verkið er áfangaskipt, en skal skila fullbúnu fyrir 1. október 2001. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. maí 2001, kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. ÚU T B O Ð Fjölbrautaskóli Vesturlands — Utanhússviðgerðir Útboð nr. 12811 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fasteigna rík- issjóðs, óskar eftir tilboðum í utanhússviðgerðir á húsum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, einkum steypuviðgerðir. Helstu magntölur eru: Háþrýstiþvottur 1.670 m² Viðgerð á ryðguðum járnendum 2.250 stk. Múrhúðun flata 700 m² Málun útveggja 1.350 m² Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 11. september 2001. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík frá og með föstudeginum 25. maí nk. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 7. júní 2001 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TILKYNNINGAR Auglýsing Deiliskipulag á landi Ásbjarnar- staða í Skaftholtstungum, Borgarbyggð. Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 25. maí 2001 til 26. júní 2001. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 11. júlí 2001 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi 15. maí 2001. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir tillögu að matsáætlun snjóflóðavarna í Bolungarvík Drög að tillögu um matsáætlun vegna snjó- flóðavarna í Bolungarvík liggja frammi á skrif- stofu Bolungarvíkurkaupsstaðar og Náttúru- stofu Vestfjarða. Einnig er tillagan aðgengileg á heimasíðu Náttúrustofu Vestfjarða, http:// www.snerpa.is/nv/snjoflodavarnir . Athuga- semdir skulu hafa borist Náttúrustofu Vest- fjarða eigi síðar en 6. júni 2001. Náttúrustofa Vestfjarða. Aðalstræti 21, 415 Bol- ungarvík. Sími: 456 7005, fax:456 7351, tölvu- póstur: nv@isholf.is . SUMARHÚS/LÓÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.