Morgunblaðið - 23.05.2001, Side 56

Morgunblaðið - 23.05.2001, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit nr. 224. Sýnd kl.4 og 6. Íslenskt tal Vit nr. 231 www.sambioin.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. The Way Of The Gun Sýnd kl. 10.30. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Traffic Sýnd kl. 10.05. B.i.16 ára. Vit nr. 201 Miss Congeniality Sýnd kl. 3.50, 5.50 og 8.. Vit nr. 207 Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 213  strik.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 eftir Þorfinn Guðnason. Lalli Johnslli Yfir 7000 áhorfen dur Sýnd kl. 6. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is  Mbl FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Sýnd kl. 5.45. og 8.Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45. Ath. Stuttmyndadagar standa yfir í Háskólabíói 22. - 24. maí.  strik.is KVIKMYNDIN The Mummy Re- turns stökk beint í efsta sæti bíó- listans á sinni fyrstu sýningarviku. Alls mættu 12.500 Íslendingar í kvikmyndahúsin um helgina til að berja múmíuna augum og gerir það myndinni kleift að státa sig af þriðju stærstu frumsýningarhelg- inni hér á Íslandi. Múmían fékk svipaðar viðtökur í Bandaríkjunum en þar var um að ræða aðra stærstu frumsýningarhelgi allra tíma. Það er aðeins ein önnur ný kvik- mynd sem kemst á listann að þessu sinni en það er myndin Get Over It og hafnaði hún í fimmta sæti. Í öðru sæti listans en þriðja myndin um pokémonana sívinsælu og varð hún að víkja úr fyrsta sæt- inu eftir að hafa trónað á toppnum í síðustu viku. Í þriðja sæti er svo kvikmyndin Blow sem skartar þeim Johnny Depp og Penelope Cruz í aðal- hlutverkum. Memento fellur úr fimmta sæti í það sjötta en The Mexican, Sweet November og The Emperor’s New Groove halda sínum sætum, þ.e. sjöunda, áttunda og níunda. Í tí- unda sæti er svo ævintýramyndin Dungens and Dragon sem fellur niður um sex sæti og vermir tíunda sætið.                                                  ! " #   $ %  &   '            !    !( ' )% *                     "#  $    % &  '% & " ( ' ) *    '  ++   &    %  ,--. "      ) %  .-,%   / 0              + , -  . / 0 1 2 3 ,+ +- +3 ++ +4 +, ,- ,/ -, *   , , ,  2 2 , 0 , - 0 - +4 0 - . / +. +4 56789 :; 6569  ;569 56789 < 569  =8 569 = 56 <%*5 9 > !  ;569 :; 6569 56  =8 56 ? 56 :; 6569 = 56 <%*5 9 @%= 56 56789 < 569 = 56 > ! 56789 < 569 @%=8  ? 56789 < 569 = 56 > ! :; 656 :; 656 56789 56 9 A%%=8 9 : %=8  56789 >   =8 56  ;569 56 < 569 B != < 56 56 ReutersBrendan Fraser og Arnold Vosloo í The Mummy Returns. Endurkoma múmíunnar í efsta sæti Þriðja stærsta frum- sýningarhelgin á Íslandi Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.