Morgunblaðið - 29.05.2001, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 29.05.2001, Qupperneq 60
HESTAR 60 ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Reiðfatnaður í miklu úrvali frá FREMSTIR FYRIR GÆÐI Héraðssýning kynbótahrossa haldin á Víðivöllum Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Stjarni frá Dalsmynni, eigandi: Edda Rún Ragnarsdóttir, Ragnar Hinriksson, F.: Orri frá Þúfu, M.: Hátíð frá Hrepphólum, sköpulag: 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 7,98 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 8,0 = 8,67 Aðale.: 8,40 Hægt tölt: 8,0 Sýnandi: Ragnar Hinriksson 2. Óskar frá Litla–Dal, eigandi: Sigurbjörn Bárðarson F.: Örvar frá Hömrum, M.: Gjósta frá Stóra–Hofi, s.: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,43h.: 9,0 – 8,0 – 6,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,21, a.: 8,30 Hægt tölt: 8,5 Sýn- andi: Sigurbjörn Bárðarson 3. Gauti frá Reykjavík, eigandi: Magnús Arn- grímsson, F.: Logi frá Skarði, M.: Berta frá Vatnsleysu s.: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 9,5 – 7,5 = 8,28, h.: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,28, a.: 8,28 Hægt tölt: 8,5 Sýn- andi: Magnús Arngrímsson Stóðhestar – 5 vetra 1. Ófeigur frá Þorláksstöðum, eigandi: Kristján Bjarnason, F.: Nökkvi frá Vestra–Geldingaholti, M.: Komma frá Þorláksstöðum, s.: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 9,5 = 8,15, h.: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,49, a.: 8,36, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Atli Guðmundsson 2. Forseti frá Vorsabæ II, eigandi: Björn Jónsson, F.: Hrafn frá Holtsmúla, M.: Litla– Jörp frá Vorsabæ II, s.: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 6,5 – 9,0 – 7,5 = 8,24, h.: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 6,0 = 8,43, a.: 8,36, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson 3. Tígull frá Gýgjarhóli, eigandi: Jón O. Ing- varsson, F.: Stígandi frá Sauðárkróki, M.: Spæta frá Gýgjarhóli, s.: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,64, h.: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,10, a.: 8,32, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson Stóðhestar 4 vetra 1. Djáknar frá Hvammi, eigandi: Anna Magn- úsdóttir, F: Jarl frá Búðardal, M.: Djásn frá Heiði, s.: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0= 8,04, h.: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,18, a.: 8,12, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Jón Gíslason 2. Sær frá Bakkakoti, eigandi: Sær sf., F. Orri frá Þúfu, M.: Sæla frá Gerðum, s.: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,83, h.: 9,0 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,23, a.: 8,07, Hægt tölt: 9,0, Sýnandi: Hafliði Þ. Hall- dórsson 3. Fontur frá Feti, eigandi: Brynjar Vilmund- arson, F.: Roði frá Múla, M.: Vigdís frá Feti, s.: 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,96, h.: 8,5 – 7,5 – 6,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 8,04, a.: 8,01, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Erling- ur Erlingsson Hryssur 7 vetra og eldri 1. Spurning frá Kirkjubæ, eigandi: Magnús Einarsson, F.: Flygill frá Votmúla, M: Fluga frá Kirkjubæ, s.: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,26, h.: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,33, a.: 8,30, Hægt tölt: 8,0, Sýn- andi: Þórður Þorgeirsson 2. Rák frá Akureyri, eigandi: Sigurbjörn Bárðarson, F.: Höldur frá Brún, M: Birta frá Hofsstaðaseli, s.: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,07, h.: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,30, a.: 8,21, Hægt tölt: 7,5, Sýn- andi: Sigurbjörn Bárðarson 3. Snekkja frá Bakka, eigandi: Baldur Þór- arinsson, F.: Ófeigur frá Flugumýri, M.: Sandra frá Bakka, s.: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,83, h.: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,45, a.: 8,20, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Atli Guðmundsson Hryssur 6 vetra 1. Reyksprengja frá Bakkakoti, eigandi: Ragnar Örn Halldórsson, F.: Reykur frá Hoftúni, M.: Dögg frá Hjaltastöðum, s.: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,74, h.: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,42, a.: 8,15, Hægt tölt: 9,0, Sýnandi: Leó Geir Arn- arson 2. Rák frá Akranesi, eigandi: Jón Árnason, F.: Páfi frá Kirkjubæ, M.: Rakel frá Akranesi, s.: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,17, h.: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,01, a.: 8,08, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Jakob Sigurðsson 3. Þóra frá Skáney, eigandi: Bjarni Marinós- son, F.: Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi, M.: Blika frá Skáney, s.: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,22, h.: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,95, Aðaleinkunn: 8,06, Hægt tölt: 7,0, Sýnandi: Bjarni Marinósson Hryssur – 5 vetra 1. Bylgja frá Garða- bæ, eigandi: Hrafnkell Karlsson, F.: Kjarval frá Sauðárkróki, M.: Hildur frá Garðabæ, s.: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,03, h.: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,36, a.: 8,23, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Janus Eiríks. Eiríkur Helga 2. Blá frá Úlfsstöðum, eigandi: Magnús Sig- urðsson, F.: Gustur frá Hóli, M.: Æsa frá Úlfsstöðum, s.: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,91, h.: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38, a.: 8,19 Hægt tölt: 8,5, Sýn- andi: Atli Guðmundsson 3. Ör frá Miðhjáleigu, eigandi: Sigmar Ólafs- son, F.: Demantur frá Miðkoti, M.: Nótt frá Búðarhóli, s.: 7,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,96, h.: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,31, a.: 8,17, Hægt tölt: 8,0, Sýn- andi: Alexander Hrafnkelsson Hryssur – 4 vetra 1. Vordís frá Auðs- holtshjáleigu, eigandi: Gunnar Arnarson, F.: Orri frá Þúfu, M.: Limra frá Laugarvatni, s.: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,04, h.: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 7,0 = 8,53, a.: 8,34, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson 2. Vala frá Reykjavík, eigandi: Sæmundur R. Ólafsson, F.: Þokki frá Garði, M.: Fluga frá Valshamri, s.: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,68, h.: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,09, a.: 7,93, Hægt tölt: 7,5, Sýn- andi: Leó Geir Arnarson 3. Gjósta frá Efri-Brú, eigandi: Böðvar Guð- mundsson, F.: Hilmir frá Sauðárkróki, M.: Gígja frá Efri–Brú, s.: 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,05 Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,71, a.: 7,85, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Sigvaldi H. Ægisson Gæðingakeppni Fáks haldin á Víðivöllum A-flokkur 1. Adam frá Ásmundarstöðum, eig. Jón Jó- hannsson og Logi Laxdal, knapi í forkeppni Auðunn Kristjánsson, knapi í úrslitum Logi Laxdal, 8,90 2. Logi fráYtra-Brennihóli, eig. Páll B. Páls- son, knapi Atli Guðmundsson, 8,81 3. Kjarkur frá Ásmúla, eig. Nanna Jónsdóttir og Logi Laxdal, knapi Auðunn Kristjáns., 8,67 4. Kveikur frá Miðsitju, eig. Steingrímur Sig- urðsson og Gestur Þórðarson, knapi Vignir Jónasson, 8,66 5. Galsi frá Vorsabæ, eig. Aldís Einarsdóttir, knapi Gunnar M. Gunnarsson, 8,55 6. Skugga-Baldur frá Litla-Dal, eig. Sigurður V. Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,47 A-flokkur, áhugamenn 1. Hersir frá Breiðavaði, eigandi og knapi Rúnar Bragason, 8,41 2. Lind frá Skammbeinsstöðum, eig. Matthías Sveinsson, knapi Susi Haugaard, 7,41 3. Hrafnhildur frá Hömluholti, eig. og knapi Sigurþór Jóhannesson, 7,05 B-flokkur 1. Kjarkur frá Egilsstöðum, eig. og knapi Sig- urður V.Matthíasson, 9,18 2. Krummi frá Geldingalæk, eig. og knapi Jón B.Olsen, 8,84 3. Kóngur frá Mið-Grund, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,72 4. Huginn frá Bæ, eig. Páll Eggertsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,71 5. Ljóri frá Ketu, eig. og knapi Matthías Ó. Barðason, 8,59 6. Stóri-Rauður frá Hrútsholti, eig. og knapi Leó G.Arnarsson, 8,57 B-flokkur, áhugamenn 1. Fjarki frá Hafsteinsstöðum, eig. Jón B. Ol- sen, knapi Jóhann G. Jónsson, 8,56 2. Blökk frá Syðra-Skörðugili, eig. og knapi Guðrún E. Bragadóttir, 8,38 3. Sölvi frá Einifelli, eig. Susi Haugaard og Sölvi Konráðsson, knapi Susi Haugaard, 8,35 4. Barði frá Grenstanga, eig. ogknapi Valdi- mar Snorrason, 8,34 5. Felix frá Feti, eig. og knapi Ragnar Tóm- asson, 8,33 6. Ögri frá Vindási, eig. og knapi í forkeppni Hrafnhildur Guðmundsdóttir, knapi í úrslit- um Þórunn Eggertsdóttir, 8,25 Tölt, meistarar 1.Hafliði Halldórsson, Fáki, á Valíant frá Heggsstöðum, 7,67 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,37 3. Róbert Petersen, Fáki, á Björmu frá Ár- bakka, 7,18 4. Adolf Snæbjörnsson, Sörla, á Eldingu frá Hóli, 7,0 5. Sigurður Sigurðsson, Herði, á Núma frá Miðsitju, 6,8 6. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Rökkva frá 6,53 Tölt, opinn flokkur 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi frá Krossi, 6,83 2. Guðmundur Arnarson, Fáki, á Krás frá laugarvatni, 6,78 3. Hjörtur Bergstað, Fáki, á Djákna, 6,5 4. Fríða Steinarsdóttir, Fáki á Húna frá Torf- unesi, 6,46 5. Davíð Jónsson, Fáki, á Glað frá Breiðaból- stað, 6,39 6. Lena Zielinski, Fáki, á Dimmalimm frá Miðfelli, 5,62 Úrslit AÐ venju var mikið gæðingaval á ferðinni á völlum Fáks lungann af síð- ustu viku, þar sem kynbótahross voru metin og gæðingar dæmdir. Var end- að með mikilli yfirlitssýningu kyn- bótahrossanna, sem stóð yfir í eina sex tíma og að henni lokinni mættu bestu gæðingarnir í úrslit á Hvamms- velli. Fyrr um daginn fóru fram úrslit yngri flokka samhliða yfirlitssýning- unni. Kjarkur með tíu Stóðhestar voru nokkuð áberandi í gæðingakeppninni og trónuðu tveir þeirra á toppnum. Kjarkur frá Egils- stöðum, sem Sigurður V. Matthías- son sat, sigraði í B-flokki. Voru þeir efstir eftir forkeppnina, en tryggðu sér svo sigurinn með glæsilegri yf- irferð í lok úrslitanna og hlutu hvorki meira né minna en 9,18 í aðaleinkunn og sást ein tía á lofti hjá einum dóm- aranna þriggja. Kjarkur á glæstan feril að baki og kemur ekki á óvart, að hann skuli þarna verma efsta sætið. Þó var klárinn ekki nógu sannfær- andi á hægatöltinu hjá Sigurði, höf- uðstilling of há en skýringin kann að vera sú, að Sigurður náði lítið að hita hann fyrir átökin. Næstir komu Krummi frá Geldingalæk og Jón B. Olsen, en sá fyrrnefndi hefur verið talinn sá hraðskeiðasti á tölti, sem sést hefur á völlunum síðustu árin. Varð hann að lúta í lægra haldi að þessu sinni fyrir Kjarki, en Jón sagði reyndar, að ef hann hefði verið á eftir Kjarki upp á betri hliðina hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum hvað hraðann varðar. Stóru orðin standa Í A-flokknum var það Adam frá Ásmundarstöðum sem sigraði og komu tveir kappar þar við sögu. Logi Laxdal, sem hefur þjálfað klárinn á annað ár, var í keppnisbanni sem var reyndar lokið úrslitadaginn, fékk heimsmeistarann í fimmgangi, Auð- un Kristjánsson, til að tryggja sæti í úrslitum, sem gekk reyndar prýði- lega, því þeir voru efstir eftir for- keppnina. Sýndi Auðunn annan klár, Kjark frá Ásmúla fyrir Loga og kom honum líka í úrslit þannig að þrátt fyrir keppnisbannið var útkoman góð hjá Loga með fulltingi Auðuns. Í úr- slitum hlaut Adam 8,90 í einkunn og er ljóst að stór orð, sem Logi hefur látið falla um gæði þessa hests, eiga við rök að styðjast. Skuggabaldur frá Litladal og Sig- urður Sigurðarson virtust svo gott sem búnir að tryggja sér sigurinn þegar kom að skeiðinu í úrslitum, en klárinn stytti sig í báðum sprettum og varð því sjötta sætið hlutskipti þeirra. Það eru sjálfsagt skiptar skoðanir „sérfræðinga“ um það, hvort Skuggabaldur eigi betur heima í A- eða B-flokki. Vissulega er klárinn vakur, en það hefur gengið fremur illa hjá Sigurði að fá dæmið til að ganga upp á þeim vettvangi, en ef það gerir það þarf vart að spyrja að leiks- lokum í keppni alhliða gæðinga. Hafliði Halldórsson hafði ekki er- indi sem erfiði í B-flokknum með Valíant frá Heggstöðum og komust þeirekki í úrslit. Þeir bættu sér það þó upp með góðum sigri í töltkeppni meistara á mótinu og sigruðu erki- fjendur sína á vellinum, Sigurbjörn Bárðarson og hinn sigursæla Odd frá Blönduósi. Sylvía Sigurbjörnsdóttir sigraði svo í tölti í opna flokknum á Garpi frá Krossi. Seinagangur á yfirlitssýningu Dagskrá laugardags fór öll úr skorðum þar sem yfirlitssýning kyn- bótahrossa fór rúma klukkustund fram úr áætluðum tíma. Framvinda sýningarinnar var alltof hæg og þurfa þeir sem standa að slíkum sýningum að taka sig verulega á í þessum efn- um. Það hefur oft verið sýnt fram á, að hægt er að keyra þær áfram af meir drift en þarna var gert og raun- ar ótækt að löng hlé séu milli hrossa. Þá hafa heyrst kvartanir yfir því að hafa kynbótasýningu í móti Fáks því mikið álag er á mörgum knapanna, einkum þeim betri, sem koma hross- um í úrslit. Þá vilja margir knapanna hafa möguleika á að sýna kynbóta- hrossin fyrst í kynbótadómi og mæta seinna með þau í gæðingakeppni. Vafalaust verður þetta tekið til end- urskoðunar, en hinu er ekki að neita, að fyrir unnendur góðra hrossa er stórkostlegt að geta farið og horft á fjölda góðra hrossa á einum og sama deginum, svo það eru ýmis sjónarmið sem huga þarf að. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kjarkur frá Egilsstöðum fór mikinn á yfirferðinni og tryggðu þeir félagar, hann og Sigurður V. Matthíasson, sér góðan sigur í B-flokki. Jóhann G. G. Jónsson varð hlutskarpastur áhugamanna í B-flokki á Fjarka frá Hafsteinsstöðum. Stóðhestar í sigursætum Fáksmenn héldu gæð- ingamót sitt um helgina á Víðivöllum og var mót- ið opið eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Valdimar Kristinsson fylgdist með sýningu kynbótahrossa og úrslitum gæðinga á laugardaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.