Morgunblaðið - 31.05.2001, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.05.2001, Qupperneq 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 21 SAFNAÐARHEIMILIÐ í Þórs- hafnarkirkju var formlega tekið í notkun á uppstigningardag að lok- inni helgistund í kirkjunni og var eldri borgurum boðið í kaffi eftir helgistund í tilefni af degi aldr- aðra. Börn úr tónlistarskólanum skemmtu kaffigestum með hljóð- færaleik og einnig lék kennarinn Angantýr Einarsson á harmonikk- una, sem alltaf er vinsæl við slík tækifæri. Kirkjan var vígð fyrir tæpum tveimur árum en safnaðarheimilið á neðri hæðinni hefur ekki verið nýtt sem skyldi þar sem engin húsgögn eða eldhúsaðstaða voru þar fyrir hendi. Ánægja er því með þennan áfanga og hve mikið ávinnst þegar heimamenn taka saman höndum til uppbyggingar í safnaðar- og menningarlífi, eins og fram kom í máli sóknarprestsins, séra Sveinbjörns Bjarnasonar. Margir hafa unnið saman að því að fjármagna húsgagna- og inn- réttingakaup í safnaðarheimilið; Þórshafnarhreppur var með mynd- arlegt framlag, kvenfélagið Hvöt lagði fram borðbúnað sinn og einn- ig hafa félagasamtök gefið ágóða af bingó- og fjáröflunarstarfsemi. Safnaðarheimilið er rúmgóður og vistlegur salur með góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Góð aðstaða er fyrir félagsstarfsemi aldraðra og ýmsa aðra starfsemi, svo og hvers kyns veisluhöld, og verður safnaðarheimilið væntanlega vel nýtt í framtíðinni. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Eldri borgurum var boðið í kaffi eftir helgistund í tilefni af degi aldraðra. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Angantýr Einarsson lék á harmonikkuna. Safnað- arheim- ilið í notkun Þórshöfn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.