Morgunblaðið - 31.05.2001, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 31.05.2001, Qupperneq 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ir Joey Ramone, fyrrverandi bassa- leikara The Ramones, sem lést úr krabbameini 15. apríl sl. en hann hefði orðið fimmtugur 19. maí. Fram koma hljómsveitirnar Fræbbblarnir, Örkuml, Coral o.fl.  GULLÖLDIN: Léttir sprettir sjá um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld. Lokað sunnudagskvöld.  HÓTEL KEA, Akureyri: Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tónleika föstudagskvöld kl. 22:30. Þar munu þeir flytja lög eftir Paul Simon, en einnig syngja talsvert af þeim íslensku lögum, sem þeir hafa flutt þjóðinni undanfarin ár. Tónleik- arnir hefjast stundvíslega kl. 22. 30 og er miðaverð 1. 500 kr. HREÐAVATNSSKÁLI: Opnunar- dansleikur laugardagskvöld, hljóm- sveitin Greifarnir spilar.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Greif- arnir spila sunnudagskvöld.  IÐUFELL LAUGARÁSI, Biskups- tungum: Línudans, blönduð tónlist, föstudagskvöld kl. 22:00 til 2:00. Elsa sér um tónlistina laugardags- og sunnudagskvöld kl. 14:00 til 2:00, danskennarar Jóhann Örn og Óli Geir.  KAFFI REYKJAVÍK: Sixties spila föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar létta sum- artónlist um hvítasunnuna.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar heldur uppi stemmningunni alla helgina föstu- dags-, laugardags og sunnudags- kvöld.  LAUGARDALSHÖLLIN: Frels- istónleikar föstudagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Gullfoss og Geysir mæta föstudagskvöld og kenna fólki að skemmta sér vegna mikillar eftirspurnar. Laugardags- kvöld skemmta Furstarnir ásamt Geir Ólafssyni og gestasöngvurum. Gullfoss og Geysir ljúka helginni sunnudagskvöld.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Penta skemmtir föstu-  ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Diskórokktekið & plötusnúðurinn dj. Skuggabaldur föstudagskvöld. Miða- verð kr. 500.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmón- ikkuball laugardagskvöldið frá kl. 22:00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragn- heiður Hauksdóttir syngur. Allir vel- komnir, ungir sem aldnir.  BREIÐIN, Akranesi: Land og syn- ir spila sunnudaginn 3. júní (hvíta- sunnudag).  BROADWAY: Milljónamæringarn- ir laugardagskvöld. Fyrsta stuðball sumarsins. Útgáfudansleikur á Broadway. Húsið opnað klukkan 23. Miðaverð kr. 1.800. Forsala í bóka- verslunum Máls og menningar, Laugavegi og Síðumúla, og á Broadway. Söngvararnir sem syngja með þeim í þessari tónleikaferð eru Páll Óskar, Bjarni Ara, Stefán Hilm- ars og Raggi Bjarna. Bogomil Font verður erlendis þangað til í ágúst.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Pap- ar spila laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveitin Sólon sér um fjörið föstudagskvöld og langt fram eftir morgni. Diskóveisla laugardagskvöld, húsinu lokað kl. 3.00. Húsið opnað á miðnætti sunnu- dagskvöld og rokksveitin Sólon sér um fjörið fram undir morgun.  CATALINA, Hamraborg: Hinir eldhressu rokkarar Hilmar og Pétur sjá um fjörið föstudags- og laugar- dagskvöld.  CELTIC CROSS: Dúettinn Rass- gat skemmtir gestum Celtic cross fimmtudagskvöld.  CLUB 22: Óli Palli verður í búrinu föstudags- og laugardagskvöld og stendur fyrir taumlausri gleði alla nóttina. Öll kvöld er frítt inn til kl. 3:00, handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina. DJ Johnny við plötuspilarana sunnudagskvöld og djammar fram til morguns.  FÉLAGINN, Raufarhöfn: Diskó- rokktekið & plötusnúðurinn dj. Skugga-Baldur, laugardagskvöld. Miðaverð kr. 500.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Diskó- rokktekið & plötusnúðurinn dj. Skuggabaldur sunnudagskvöld. Frítt inn.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Michael Bruce fimmtudaginn kl. 23:00 með íslenskum tónlistarmönn- um úr hljómsveitunum Stripshow (Ingó Geirdal gítar og Silli Geirdal bassi) og Buttercup (Egill Rafnsson trommur). Michael Bruce var gítar- leikari og lagahöfundur Alice Cooper. Hann hefur undanfarin ár verið að ferðast um heiminn með tónleikapró- gramm sem byggt er upp á lögunum sem hann samdi og spilaði með hon- um. Sóldögg spilar föstudags- og laugardagskvöld. Á móti sól spilar sunnudagskvöld. Menn í svörtum föt- um spila mánudagskvöld. Stefnumót þriðjudagskvöld.  GRANDROKK REYKJAVÍK: Tón- leikar með hljómsveitunum Stjörnu- kisa, Fidel og Theyr Theyr Þorsteins- syni föstudagskvöld, dúndrandi stemmning fram eftir nóttu. Laugar- dagskvöldið verða tónleikar tileinkað- dags- og sunnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bahoja skemmtir ásamt gestasöngvaranum Rúnari Þór föstu- dags- og laugardagskvöld.  PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Spútnik leikur á stórdansleik laugardagskvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem Spútnik spilar í Eyjum, en sveitina skipa þeir Krist- ján Gíslason söngvari, Bjarni Halldór Kristjánsson gítarleikari, Ingólfur Sigurðsson trommuleikari, Kristinn Gallagher bassaleikari og Kristinn Einarsson hljómborðsleikari.  SJALLINN, Akureyri: Á móti sól spilar föstudagskvöld. Nýdönsk spil- ar laugardagskvöld. Fyrstu tónleikar Sálarinnar verða í Sjallanum eftir miðnætti á hvítasunnudag.  SJALLINN, Ísafirði: Buttercup spilar laugardags- og sunnudags- kvöld. 18 ára aldurstakmark. Á næst- unni eru væntanleg ný lög frá sveit- inni svo endilega fylgist með.  SKÚLI FÓGETI, Aðalstræti 10: Hljómsveitin Spilafíklarnir leikur alla helgina.  SPORTKAFFI: Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur sunnudags- kvöld. Það verður í fyrsta skiptið sem hljómsveitin leikur opinberlega í Reykjavík á þessu árþúsundi.  SPOTLIGHT: Tóti er í búrinu fimmtudagskvöld og spilar bara það sem honum finnst skemmtilegt. Dj Cesar kemur öllum í dúndur djammstuð föstudagskvöld. Dj Dagný laugardagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Land og synir spila laugardagskvöld. Forsala aðgöngumiða í Stapanum.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Hljóm- sveitin í Svörtum fötum leikur laug- ardagskvöld. Papar spila sunnudags- kvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Á móti sól spilar laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bylting leikur fyrir dansi föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Frá A til Ö Meðlimir hljómsveitarinnar Í svörtum fötum verða væntanlega í svörtum fötum á Sportkaffi á sunnudaginn. BRESKA leikkonan Emma Thompson hefur ákveðið að taka sér árs frí frá kvikmyndaleik til að ferðast um Afríku og vekja at- hygli á málefnum alnæmissmit- aðra þar í landi. Thompson leggur upp í ferðina með unnusta sínum, Greg Wise, og 17 mánaða gamalli dóttur þeirra, Gaiu. „Við höfum alltaf verið spennt fyrir því að vinna sjálfboðastarf á erlendri grund,“ sagði Thompson í viðtali. „Ég ætla að ræða við konur og munaðarlausa og reyna að gera fólk meðvitaðra um hætt- una á eyðnismiti.“ Emma Thompson tekur sér frí frá kvikmyndaleik Í sjálfboða- vinnu til Afríku Associated Press Emma Thompson ásamt unnusta sínum og ferðafélaga, Greg Wise. SMS FRÉTTIR mbl.is Flísar og parketBorgartúni 33, Reykjavík • Laufásgötu 9, Akureyri MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fös 1. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 2. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 15. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 22. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 23. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fim 28. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 29. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 30. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR Í MAÍ. MIÐASALA Á SÝNINGAR Í JÚNÍ Í FULLUM GANGI: Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 1. júní kl. 23 - UPPSELT Lau 2. júní kl. 19 - UPPSELT Lau 2. júní kl. 22 - ÖRFÁ SÆTI Mán 4. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 8. júní kl. 20 - UPPSELT Lau 9. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - ÖRFÁ SÆTI Sun 10. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 14. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 15. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Á STÓRA SVIÐI: Þri 19. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Sýnt á Stóra sviði í tilefni 19. júní, eftir sýningu flytur Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og kynlífspistla- höfundur, erindi tengt Píkusögum. ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið 3. hæðin 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 lau 2/6 síðasta sýning Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 1/6 síðasta sýning í Reykjavík SÍÐUSTU SÝNINGAR HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN fim 31/5 örfá sæti laus fös 1/6 nokkur sæti laus fös 15/6 nokkur sæti laus fim 21/6 nokkur sæti laus FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! fim 7/6 nokkur sæti laus fös 15/6 nokkur sæti laus SÍÐUSTU SÝNINGAR Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 16 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:            8   4*9.   *9:    :9:   '9:    ! ;9:     *+9:    *.9:    *:9:  "#"$ %! &'(  ## ) "   *9: !  49: !   +9:* + ) "   '9:* + ) "! ;9:* + ) "! ,-.  // 0   12  ,"     $  9:   *,9:   *49:* + ) "! 9:* + ) "! / # % 3 ,-.  // 0   12 sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi  < )  ,=     +44*,4< .9:1 <9:*,1*.4, # 6 "  *< ! #4! """5 #4! 6 """  +#!7' %8#""  ""  *""! ,%"""  +!9: ! #! 7;37< %!3! #! 7;9&'!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.