Morgunblaðið - 31.05.2001, Side 66
FÓLK Í FRÉTTUM
66 FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ir Joey Ramone, fyrrverandi bassa-
leikara The Ramones, sem lést úr
krabbameini 15. apríl sl. en hann
hefði orðið fimmtugur 19. maí. Fram
koma hljómsveitirnar Fræbbblarnir,
Örkuml, Coral o.fl.
GULLÖLDIN: Léttir sprettir sjá
um fjörið föstudags- og laugardags-
kvöld. Lokað sunnudagskvöld.
HÓTEL KEA, Akureyri: Stefán
Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson
halda tónleika föstudagskvöld kl.
22:30. Þar munu þeir flytja lög eftir
Paul Simon, en einnig syngja talsvert
af þeim íslensku lögum, sem þeir hafa
flutt þjóðinni undanfarin ár. Tónleik-
arnir hefjast stundvíslega kl. 22. 30 og
er miðaverð 1. 500 kr.
HREÐAVATNSSKÁLI: Opnunar-
dansleikur laugardagskvöld, hljóm-
sveitin Greifarnir spilar.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Greif-
arnir spila sunnudagskvöld.
IÐUFELL LAUGARÁSI, Biskups-
tungum: Línudans, blönduð tónlist,
föstudagskvöld kl. 22:00 til 2:00. Elsa
sér um tónlistina laugardags- og
sunnudagskvöld kl. 14:00 til 2:00,
danskennarar Jóhann Örn og Óli
Geir.
KAFFI REYKJAVÍK: Sixties spila
föstudags- og laugardagskvöld.
KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30,
Hafn.: Njalli í Holti spilar létta sum-
artónlist um hvítasunnuna.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit
Rúnars Júlíussonar heldur uppi
stemmningunni alla helgina föstu-
dags-, laugardags og sunnudags-
kvöld.
LAUGARDALSHÖLLIN: Frels-
istónleikar föstudagskvöld.
LEIKHÚSKJALLARINN: Gullfoss
og Geysir mæta föstudagskvöld og
kenna fólki að skemmta sér vegna
mikillar eftirspurnar. Laugardags-
kvöld skemmta Furstarnir ásamt
Geir Ólafssyni og gestasöngvurum.
Gullfoss og Geysir ljúka helginni
sunnudagskvöld.
LUNDINN, Vestmannaeyjum:
Hljómsveitin Penta skemmtir föstu-
ALLINN SPORTBAR, Siglufirði:
Diskórokktekið & plötusnúðurinn dj.
Skuggabaldur föstudagskvöld. Miða-
verð kr. 500.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmón-
ikkuball laugardagskvöldið frá kl.
22:00. Félagar úr Harmonikufélagi
Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragn-
heiður Hauksdóttir syngur. Allir vel-
komnir, ungir sem aldnir.
BREIÐIN, Akranesi: Land og syn-
ir spila sunnudaginn 3. júní (hvíta-
sunnudag).
BROADWAY: Milljónamæringarn-
ir laugardagskvöld. Fyrsta stuðball
sumarsins. Útgáfudansleikur á
Broadway. Húsið opnað klukkan 23.
Miðaverð kr. 1.800. Forsala í bóka-
verslunum Máls og menningar,
Laugavegi og Síðumúla, og á
Broadway. Söngvararnir sem syngja
með þeim í þessari tónleikaferð eru
Páll Óskar, Bjarni Ara, Stefán Hilm-
ars og Raggi Bjarna. Bogomil Font
verður erlendis þangað til í ágúst.
C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Pap-
ar spila laugardagskvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveitin
Sólon sér um fjörið föstudagskvöld og
langt fram eftir morgni. Diskóveisla
laugardagskvöld, húsinu lokað kl.
3.00. Húsið opnað á miðnætti sunnu-
dagskvöld og rokksveitin Sólon sér
um fjörið fram undir morgun.
CATALINA, Hamraborg: Hinir
eldhressu rokkarar Hilmar og Pétur
sjá um fjörið föstudags- og laugar-
dagskvöld.
CELTIC CROSS: Dúettinn Rass-
gat skemmtir gestum Celtic cross
fimmtudagskvöld.
CLUB 22: Óli Palli verður í búrinu
föstudags- og laugardagskvöld og
stendur fyrir taumlausri gleði alla
nóttina. Öll kvöld er frítt inn til kl.
3:00, handhafar stúdentaskírteina fá
frítt inn alla nóttina. DJ Johnny við
plötuspilarana sunnudagskvöld og
djammar fram til morguns.
FÉLAGINN, Raufarhöfn: Diskó-
rokktekið & plötusnúðurinn dj.
Skugga-Baldur, laugardagskvöld.
Miðaverð kr. 500.
FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS
skemmtir föstudags- og laugardags-
kvöld.
GAMLI BAUKUR, Húsavík: Diskó-
rokktekið & plötusnúðurinn dj.
Skuggabaldur sunnudagskvöld. Frítt
inn.
GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar
með Michael Bruce fimmtudaginn kl.
23:00 með íslenskum tónlistarmönn-
um úr hljómsveitunum Stripshow
(Ingó Geirdal gítar og Silli Geirdal
bassi) og Buttercup (Egill Rafnsson
trommur). Michael Bruce var gítar-
leikari og lagahöfundur Alice Cooper.
Hann hefur undanfarin ár verið að
ferðast um heiminn með tónleikapró-
gramm sem byggt er upp á lögunum
sem hann samdi og spilaði með hon-
um. Sóldögg spilar föstudags- og
laugardagskvöld. Á móti sól spilar
sunnudagskvöld. Menn í svörtum föt-
um spila mánudagskvöld. Stefnumót
þriðjudagskvöld.
GRANDROKK REYKJAVÍK: Tón-
leikar með hljómsveitunum Stjörnu-
kisa, Fidel og Theyr Theyr Þorsteins-
syni föstudagskvöld, dúndrandi
stemmning fram eftir nóttu. Laugar-
dagskvöldið verða tónleikar tileinkað-
dags- og sunnudagskvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Bahoja skemmtir ásamt
gestasöngvaranum Rúnari Þór föstu-
dags- og laugardagskvöld.
PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj-
um: Hljómsveitin Spútnik leikur á
stórdansleik laugardagskvöld. Þetta
er í fyrsta skipti sem Spútnik spilar í
Eyjum, en sveitina skipa þeir Krist-
ján Gíslason söngvari, Bjarni Halldór
Kristjánsson gítarleikari, Ingólfur
Sigurðsson trommuleikari, Kristinn
Gallagher bassaleikari og Kristinn
Einarsson hljómborðsleikari.
SJALLINN, Akureyri: Á móti sól
spilar föstudagskvöld. Nýdönsk spil-
ar laugardagskvöld. Fyrstu tónleikar
Sálarinnar verða í Sjallanum eftir
miðnætti á hvítasunnudag.
SJALLINN, Ísafirði: Buttercup
spilar laugardags- og sunnudags-
kvöld. 18 ára aldurstakmark. Á næst-
unni eru væntanleg ný lög frá sveit-
inni svo endilega fylgist með.
SKÚLI FÓGETI, Aðalstræti 10:
Hljómsveitin Spilafíklarnir leikur alla
helgina.
SPORTKAFFI: Hljómsveitin Í
svörtum fötum leikur sunnudags-
kvöld. Það verður í fyrsta skiptið sem
hljómsveitin leikur opinberlega í
Reykjavík á þessu árþúsundi.
SPOTLIGHT: Tóti er í búrinu
fimmtudagskvöld og spilar bara það
sem honum finnst skemmtilegt. Dj
Cesar kemur öllum í dúndur
djammstuð föstudagskvöld. Dj
Dagný laugardagskvöld.
STAPINN, Reykjanesbæ: Land og
synir spila laugardagskvöld. Forsala
aðgöngumiða í Stapanum.
ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Hljóm-
sveitin í Svörtum fötum leikur laug-
ardagskvöld. Papar spila sunnudags-
kvöld.
VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM:
Á móti sól spilar laugardagskvöld.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Bylting leikur fyrir dansi
föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
Frá A til Ö
Meðlimir hljómsveitarinnar Í svörtum fötum verða væntanlega í
svörtum fötum á Sportkaffi á sunnudaginn.
BRESKA leikkonan Emma
Thompson hefur ákveðið að taka
sér árs frí frá kvikmyndaleik til
að ferðast um Afríku og vekja at-
hygli á málefnum alnæmissmit-
aðra þar í landi.
Thompson leggur upp í ferðina
með unnusta sínum, Greg Wise,
og 17 mánaða gamalli dóttur
þeirra, Gaiu.
„Við höfum alltaf verið spennt
fyrir því að vinna sjálfboðastarf á
erlendri grund,“ sagði Thompson
í viðtali. „Ég ætla að ræða við
konur og munaðarlausa og reyna
að gera fólk meðvitaðra um hætt-
una á eyðnismiti.“
Emma Thompson tekur sér frí frá kvikmyndaleik
Í sjálfboða-
vinnu
til Afríku
Associated Press
Emma Thompson ásamt unnusta sínum og ferðafélaga, Greg Wise.
SMS FRÉTTIR mbl.is
Flísar
og
parketBorgartúni 33, Reykjavík • Laufásgötu 9, Akureyri
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fös 1. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 2. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fös 15. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 16. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fös 22. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 23. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fim 28. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fös 29. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 30. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR Í MAÍ.
MIÐASALA Á SÝNINGAR Í JÚNÍ Í
FULLUM GANGI:
Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT
Fös 1. júní kl. 23 - UPPSELT
Lau 2. júní kl. 19 - UPPSELT
Lau 2. júní kl. 22 - ÖRFÁ SÆTI
Mán 4. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI
Fim 7. júní kl. 20 - UPPSELT
Fös 8. júní kl. 20 - UPPSELT
Lau 9. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 9. júní kl. 22 - ÖRFÁ SÆTI
Sun 10. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI
Fim 14. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fös 15. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 16. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI
Lau 16. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI
Á STÓRA SVIÐI:
Þri 19. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Sýnt á Stóra sviði í tilefni 19. júní, eftir
sýningu flytur Ragnheiður Eiríksdóttir,
hjúkrunarfræðingur og kynlífspistla-
höfundur, erindi tengt Píkusögum.
ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir
að sýningin hefst.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Stóra svið
3. hæðin
552 3000
opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
lau 2/6 síðasta sýning
Sýningargestum er boðið upp á
snigla fyrir sýningu.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
fös 1/6 síðasta sýning í Reykjavík
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ
530 3030
Opið 12-18 virka daga
Hádegisleikhús kl. 12
RÚM FYRIR EINN
fim 31/5 örfá sæti laus
fös 1/6 nokkur sæti laus
fös 15/6 nokkur sæti laus
fim 21/6 nokkur sæti laus
FEÐGAR Á FERÐ KL. 20
ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi!
fim 7/6 nokkur sæti laus
fös 15/6 nokkur sæti laus
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom-
andi leikhúsi kl. 16 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
8
4*9.
*9:
:9:
'9:
! ;9:
*+9:
*.9:
*:9:
"#"$ %! &'( ## ) "
*9:
!
49:
!
+9:* + ) "
'9:* + ) "! ;9:* + ) "!
,-. // 0 12
,"
$
9:
*,9:
*49:* + ) "! 9:* +
) "!
/
#
% 3 ,-. // 0 12
sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi
< ) ,=
+44*,4<
.9:1
<9:*,1*.4,
#6
"
*<
!
#4! """5
#4!
6 """ +#!7' %8#"" "" *""!
,%"""
+!9: ! #! 7;37< %!3! #! 7;9&'!