Morgunblaðið - 08.06.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.06.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 71 MAGNAÐ BÍÓ Morðin voru ólýsanleg tilgangurinn með þeim var hulin ráðgáta.  Kvikmyndir.com  HK DV  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i.16 Sýnd. 6, 8 og 10. Pottþétt gamanmynd frá strákunum sem gerðu There´s Something About Mary og Me Myself & Irene. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd 3 vikur á toppnum í USA Sýnd kl. 6. Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV Blóðrauðu fljótin Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  strik.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 10.15 Vit nr. 215. B.i.16Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 samfilm.is Sýnd kl. 6 Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undra- hundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 19, 10.15, 1.30 „POWERSÝNING“, 5 „MEGA POWERSÝNING“ og 9..Vitnr. 235 FRUMSÝNING - SÝND ALLAN SÓLARHRINGINN Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 5.20 og 8. Vit nr. 239. FRUMSÝNING - SÝND ALLAN SÓLARHRINGINN Sýnd kl.7, 10.15. Og 1.30, 5 og 9 eftir miðnætti. Vit nr. 235  Hausverk.is  Mbl Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5.40. Vit nr. 233 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10. B.i.16 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6 og 8. Someone Like You e e i e Sýnd kl. 8. Sannir spæjarar...bara aðeins minni Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd 3 vikur á toppnum í USA Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 3 vikur á toppnum í USA Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Aðrir leikarar: Monica Potter (Con Air, Patch Adams) og Michael Wincott (Romeo Is Bleeding, Alien: Resurrection). Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once Were Warriors). Leikurinn er rétt að byrja. Svikavefur Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV HANN er nokkuð sérstakur, dans- leikurinn, sem verður haldinn á veitingastaðnum Útlaganum á Flúðum í Hrunamannahreppi í kvöld. Þar mun nefnilega hin fornfræga sveit Hljómar leika fyrir gesti en að sögn Árna Hjaltasonar, staðarhald- ara hefur þetta staðið til í á annað ár. „Mig er búið að dreyma um þetta í svolítinn tíma,“ segir Árni. „Svo þegar ég fór á tónleikana á Gauk á Stöng [til heiðurs Andreu Jóns- dóttur útvarpskonu sem fram fóru 5. desember á síðasta ári] varð ég alveg sjúkur! Fór niður á hnén (hlær).“ Hann segir þá Hljómamenn hafa verið ótrúlega jákvæða fyrir þessu og spenningurinn sé orðinn þó- nokkur í sveitinni. „Það trúa þessu ekkert allir,“ segir Árni og kímir. Tónleikarnir hefjast á miðnætti og munu Hljómar renna sér í gegn- um á þriðja tug laga, hvorki meira né minna. Húsið opnar kl. 21.00 og verður byrjað á því að hita upp með óvæntum skemmtiatriðum. Miða- verð er 2.000 kr. en aðeins 100 mið- ar voru til sölu og eru þeir því sem næst á þrotum í þessum skrifuðu orðum. Sveita- piltsins draumur Morgunblaðið/Arnaldur Hljómar baksviðs á Upprisuhátíð Hljómalindar síðastliðinn sunnudag. Hljómar spila á Útlaganum ÞAÐ ERU trúlega margir karlmenn sem myndu vilja vera í sporum dansarans Cris Judd þessa dagana. Judd er nefnilega verðandi eiginmað- ur Jennifer Lopez, en hann bað hennar í grillveislu um síðustu helgi. Lopez og Judd hafa verið saman í þrjá mánuði, en þau kynntust við tökur á mynd- bandi við lag Lopez, „My Love Don’t Cost a Thing“. Lopez átti þá í ástarsambandi við rapparann Puff Daddy. Turtildúfurnar hafa enn ekki valið sér trúlofunar- hringana, en áletrunun á þá hefur verið ákveðin, JCJ, sem stendur fyrir Jennifer Cris Judd. Brúðkaupsdagurinn hefur ekki heldur verið ákveð- inn en þau ætla að sögn ekki að flýta sér um of. Lopez á eitt hjónaband að baki, en árið 1997 giftist hún þjóninum Ojani Noa. Þau skildu ári seinna. Lopez gengin út? Reuters Lopez og Judd mæta á frumsýningu nýjustu myndar Lopez, Angel Eyes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.