Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2001 13 HAFIN var bólusetning fyrir rúmu ári við meningakókka- bakteríum af C-stofni sem valda heilahimnubólgu bæði í Bretlandi og á Írlandi en um helmingur heilahimnubólgutil- fella hér á landi í fyrra til- heyrði þeim hópi. Að sögn Guðrúnar Sigmundsdóttur smitsjúkdómalæknis er verið að vinna að því að byrja að nota nýja efnið til bólusetn- ingar hér á landi en vonast er til að af því verði á næsta ári. „Bretar og Írar eru tiltölu- lega nýbyrjaðir að nota bólu- efnið en engar tölulegar upp- lýsingar liggja fyrir ennþá. Írar eru þó farnir að sjá fækk- un á tilfellum og ljóst er að lyf- ið lofar góðu,“ segir Guðrún. Alls hafa að sögn hennar greinst átta heilahimnubólgu- tilfelli það sem af er árinu og þar af þrjú tilfelli það sem af er júnímánuði. Heilahimnu- bólgutilfelli í fyrra voru 18 talsins. „Þetta er áhyggjuefni en hefur verið það lengi, hér er enginn faraldur á ferð,“ segir hún og bætir við að hér á landi hafi há tíðni heilahimnu- bólgu verið í nokkur ár, miðað við önnur Norðurlönd, en ómögulegt að segja hvers vegna. Heilahimnubólga Bólusetn- ing hefst í fyrsta lagi næsta ár HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hef- ur dæmt mann til að greiða þrjár milljónir í sekt fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt. Maðurinn var ákærður fyrir að standa ekki sýslumanninum í Hafn- arfirði skil á virðisaukaskatti, sem hann hafði innheimt í rekstri einka- firma síns á árunum 1995 og 1996 að fjárhæð 5,3 milljónir. Greiði hann ekki sektina innan fjögurra vikna verður hann að sæta fimm mánaða fangelsi. Að auki var maðurinn dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar, þar með talin máls- varnarlaun til skipaðs verjanda síns, 200 þúsund krónur. Dæmdur í 3 milljóna króna sekt fyrir skattsvik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.