Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 45
Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Höfðabraut 6, Hvammstanga, miðvikudaginn 4. júlí 2001 kl. 15.00: ZO 517, Zetor 7211, árg. 1989 MS 190, Subaru legacy, árg. 1990 SF 491, Nissan Primera árg. 1991 HÞ 238 (skrán.nr. R 27549), Toyota Corolla, árg. 1986. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi, 25. júní 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 25, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magni Viðar Torfason og Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10.00. Fjarðargata 35a, Þingeyri, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur, Íbúðarlánasjóður og Ísafjarðarbær, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 11.30. Hreggnasi 3, efri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstu- daginn 29. júní 2001 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 25. júní 2001. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði 2x110 fm gott skrifstofuhúsnæði vel stað- sett í Kvosinni, Kirkjuhvoli, gegnt Dómkirkj- unni og Alþingi. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi Laust 1. júlí. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. UPPBOÐ Lausafjáruppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstræti 92, Patreks- firði, Vesturbyggð, miðvikudaginn 4. júlí 2001, kl. 17.00: KR 287 LN 502 SY 289 Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 25. júní 2001. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dalsbraut 1, 010201, Akureyri, þingl. eig. Hrönn Bessadóttir, gerðar- beiðendur Hamra ehf. og Landsbanki Íslands hf., Akureyri, föstudag- inn 29. júní 2001 kl. 10:00. Einholt 8F, íb. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Fjölnisgata 4b, P-hluti, Akureyri, þingl. eig. Rafiðn ehf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, 3. og 4. hæð, Akureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hl. 1c, Akureyri, þingl. eig. Otto H.M. ehf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hamragerði 8, Akureyri, þingl. eig. Erla Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hjallalundur 11 D, 301, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helgadóttir, gerð- arbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Huldugil 44, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Pétur Steinþór Gunnars- son, gerðarbeiðandi Sævar Sigurðsson, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, efri hæð, 0201, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Kaupangur v/Mýrarveg, A-hluti, Akureyri, þingl. eig. Foxal ehf., gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 10, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Jónborg Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Norðurgata 17, efri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðandi Byko hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Ráðhústorg 7, hl. 0101, veitingastaður, Akureyri, þingl. eig. Einar Þór Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslands- banki-FBA hf., Olíuverslun Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Rimasíða 29B, Akureyri, þingl. eig. Þórhalla D. Sigbjörnsdóttir og Hallgrímur Már Jónasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudag- inn 29. júní 2001 kl. 10:00. Stapasíða 12, Akureyri, þingl. eig. Friðfinna Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Strandgata 31, ásamt vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Dags- prent hf., gerðarbeiðendur Bulls Presstjanst AB, Stokkholm, Sverige, Eining, lífeyrissjóður, Föng ehf., Íslandsbanki-FBA hf., Kaupfélag Þingeyinga, Límmiðar Norðurlands ehf., P.Samúelsson hf., Pricewat- erhouseCoopers ehf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., sýslumaðurinn á Akureyri og Veðurstofa Íslands, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Norðurlands og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjármögnun ehf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Syðra-Garðshorn, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vilhjálmur Þ. Þórarins- son, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Syðri-Reistará I, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Landsbanki Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Landsbanki Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl.10:00. Vanabyggð 4b, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Sva- varsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Vestursíða 8B, íbúð 103, Akureyri, þingl. eig. Vilberg Helgason, gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Þingvallastræti 31, Akureyri, þingl. eig. Gerður Árnadóttir, gerðarbeið- endur Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna, Íslandsbanki-FBA hf., sýslu- maðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. júní 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. NAUÐUNGARSALA SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 3. júlí 2001 kl. 15.00: RV 896, Tailor, árg. 1989 TD 899, Van Hool tengivagn, árg. 1985 KL 773, Volvo F16, árg. 1990 TZ 228, Nissan Sunny SLX árg. 1994. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi, 25. júní 2001. Lausafjáruppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp í Fiskverkunarhúsi við Patrekshöfn, nyrðri lóð ehl. II, 450 Patreksfirði, miðvikudag- inn 4. júlí 2001, kl. 17.30. Dorin Model K 1500 CC-02 serialnr. 97100849D ísvél. Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 25. júní 2001. Björn Lárusson, ftr. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2001 45 ÍSLENSKA liðið á Evrópumótinu í brids hefur heldur verið að sækja í sig veðrið í síðustu leikjunum eftir misjafnt gengi fyrri hluta mótsins. Þegar 22 um- ferðum var lokið af 35 var Ísland í 17. sæti með 339 stig og vantaði 41 stig í 5. sætið, sem gefur keppnisrétt á næsta heimsmeistaramóti. Bekkurinn á toppnum er raunar þéttsetinn. Þar voru Rússar efstir með 402,5 stig, Pólverjar 399 stig, Grikkir 397 stig, Norðmenn 385 stig og Ítalar höfðu 380 stig. Íslenska liðið tapaði 11:19 fyrir Ísra- elsmönnum í 14. umferð, vann Portúgal 20:10 í 15. umferð, tapaði 7:23 fyrir Grikkjum í 16. umferð, vann Englend- inga 17:13 í 17. umferð og Lúxemborg, 19:11, í 18. umferð. Á sunnudag vann Ísland Úkraínu, 19:11 og Belga, 21:9, en gerði síðan jafntefli, 15:15, við Þjóðverja. Í gær vann liðið Rúmena, 20:10 í 22. umferð. Í belgíska liðinu spila hjón, Valerie Carcassonne og Alain Labaere, sem verið hafa besta par Belga á mótinu. Valerie er komin 8 mánuði á leið en það hefur ekki haft áhrif á spilamennskuna og fram að leiknum við Íslendinga um helgina og unnu örugglega, 21:9. Það má segja að í þessu spili hafi Rúss- inn Dimitrí Zlotov og Ítalinn Lorenzo Lauria horfst í augu eins og grámyglur tvær, og það var Lauria sem fyrr leit undan: Suður gefur, AV á hættu Norður ♠ Á874 ♥ 6 ♦ Á9542 ♣ ÁK9 Vestur Austur ♠ G963 ♠ -- ♥ ÁK93 ♥ DG542 ♦ 7 ♦ KDG3 ♣10865 ♣DG42 Suður ♠ KD1052 ♥ 1087 ♦ 1086 ♣73 Við annað borðið spiluðu Ítalarnir Norberto Bocchi og Georgio Duboin 4 spaða í NS og þar sem legan er ekki sér- lega góð hlaut spilið að fara einn niður. Við hitt borðið sátu Lauria og Alfredo Versace AV og Zlotov og Andrei Gro- mov NS: Vestur Norður Austur Suður Lauria Zlotov Versace Gromov 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 2 grönd 3 hjörtu 4 tíglar pass 4 hjörtu 4 spaðar pass pass dobl redobl pass pass 5 hjörtu dobl// Lauria ákvað að dobla til sektar og Zlo- tov redoblaði samstundis. Lauria velti málum fyrir sér og ákvað svo að flýja í 5 hjörtu þegar varnarslögunum fjölgaði ekkert á hendi hans. 5 hjörtu fóru 2 nið- ur, 500 til Rússlands og 12 stig. Guðm. Sv. Hermannsson höfðu Belgar ekki tapað leik sem þau spiluðu. Slemmurnar hafa ekki verið Íslend- ingum sérlega hliðhollar til þessa á Kanaríeyjum en þetta spil í leiknum við Belga var undantekning: Norður ♠ Á4 ♥ KD1062 ♦ 87 ♣ K642 Vestur Austur ♠ G ♠ 9832 ♥ G954 ♥ 83 ♦ 10642 ♦ KG9 ♣D873 ♣ÁG95 Suður ♠ KD10765 ♥ Á7 ♦ ÁD53 ♣10 Langflest pör á Evrópumótinu létu sér nægja að spila 4 spaða á spil NS en sex pör komust í 6 spaða, þar á meðal Matthías Þorvaldsson og Þorlákur Jónsson. Eitt par komst að vísu í 7 spaða og unnu þá þegar ekki kom út lauf og sagnhafi hitti á að svína hjartatí- unni. Matthías fékk út tígulfjarkann og eft- ir það var nokkuð einfalt að vinna spilið með því að trompa einn tígul í blindum. Við hitt borðið spiluðu belgísku hjónin 4 spaða og Ísland græddi 11 stig. Folaldið sem fyrr lítur undan Rússar hafa forystu á Evrópumótinu þegar það er rúmlega hálfnað. Þeir eiga orðið mjög sterkt lið, skipað ungum mönnum með mikla keppnisreynslu. Rússar mættu Evrópumeisturum Ítala Íslendingar að sækja í sig veðrið Evrópumótið í brids er haldið á Kan- aríeyjum dagana 16. til 30. júní. Ísland sendir lið til keppni í opnum flokki. Hægt er að fylgjast með mótinu á Net- inu, www.eurobridge.org. BRIDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.