Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2001 55 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! Sýnd kl. 8. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 8. Vit nr. 235 Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 246 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Strik.is HL. MBL Sýnd kl. 10.15. B. i. 14. Vit nr 220. Sýnd kl. 7. Vit nr. 235 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 242 MAGNAÐ BÍÓ The Crimson Rivers er sýnd í Regnboganum Sýnd. 6, 8 og 10.Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ...Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum!  Kvikmyndir.com  Hausverk.is  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is  Hausverk.is  ÓHT Rás 2 Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ÞAÐ er ekki oft sem bandarískar kvikmyndir eru heimsfrumsýndar á Íslandi eins og gerðist sl. föstudag þegar kvikmyndin Dr. Dolittle 2 var sýnd víða um landið á sama tíma og fyrstu bandarísku áhorfendurnir börðu myndina augum vestan hafs. Stemmningin var mikil og spenna í loftinu um gæði myndarinnar. En hinn galsafulli Eddie Murphy brást víst ekki aðdáendum sínum í þess- ari nýjustu mynd um ævintýri Dag- finns dýralæknis. Nú er það sjald- gæfur björn sem er í útrýmingar- hættu og þarfnast því maka. Dagfinnur tekur málið í sínar hend- ur og þarf nú að venja sýning- arbjörn af skyndibitafæði og öðr- um óþverra og venja hann á náttúrulega lifnaðarhætti, allt á þremur vikum. Heimsfrumsýning á Íslandi Dýra- læknir- inn dreg- ur að Morgunblaðið/Billi Jón Kristján, Árdís og Brynjar Gísli voru mjög hress með myndina. Sída Valrún og Una Valrún mættu í Regnbogann og fannst mjög gaman. Guðbjörg Pétursdóttir og Agnes Björg Tryggva- dóttir fengu sér popp í hléi frá Murphy. ÞÓTT Darwin hafi á sínum tíma sannað að við mannfólkið séum komin af öpum, getur reynst erfiðara en margan grunar að setja sig í fótspor þessara forfeðra okkar. Að því hefur leikkonan Helena Bonham Carter komist við leik sinn í myndinni „Apaplánetan“ sem Tim Burton leikstýrir. Á tökutímanum þurfti Helena greyið að vakna kl. 2.30 á morgnana til að hefja fjögurra klukkutíma förðunartörn til að breyta henni í apa, þar sem hún fékk sköll- ótta hettu, tennur, eyru, latex-froðu á andlitið, andlitshár og hárkollu. „Það er ekki fyrir taugasjúkling að standa í þessu,“ segir leikkonan í júlí- hefti Premiere-kvikmyndablaðsins. Hún segir förðunina hafa verið svo ít- arlega að hún hefði þurft að nota spegil til að borða án þess að eyði- leggja allt saman. „Ég þurfti spegil því ég hafði ekki hugmynd hvar munnurinn á mér var,“ segir hún. „Hann byrjar nokkr- um sentimetrum neðar en maður er vanur að að miða gafflinum.“ „Apaplánetan“ verður frumsýnd í Bandaríkjunum í næsta mánuði og er framtíðarvísindaskáldsaga sem bygg- ir á bók franska rithöfundarins Pierre Boulle. Mörg Hollywood-stirnin leika við hlið Helenar, eins og Mark Wahl- berg, Tim Roth, Michael Clarke Duncan og sjálfur Kris Kristofferson. Erfitt að apa upp eftir apa Spegill, spegill... Erfitt að vera api: Helena Bon- ham Carter í fullu gervi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.