Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2001 9 Brúðargjafir Söfnunarstell Gjafakort Áletranir á glös Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44 Brúðkaupsdagar Full búð af glæsilegum undirfötum P ó stsend um Laugavegi 4, sími 551 4473 Sumarúlpur og jakkar 20% afsl.                     Bankastræti 14, sími 552 1555 Sumartilboð 30% afsláttur af yfirhöfnum Gott verð www.oo.is á barnabílstólum — úrvalið er hjá okkur T ILBOÐ Freeway 9-18 kg. Tilboðsverð 12.990 kr. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Jakkar, pils og buxur frá stærð 34 - 20% afsláttur í 3 daga Opið frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Ótrúlegt buxnaúrval allar síddir Sérhönnun. St. 42-56 bómull, hör, viskos, strets og kakí Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Sumar- tilboð 20% afsláttur Hverfisgötu 78 Sími 552 8980 Gjafavörur og listmunir í úrvali Palazzi breytir heimili í höll VERSLUNIN PALAZZIFaxafeni 9 S: 562 4040 ALMENNINGUR getur nú nálgast á vef Almannavarna ríkisins ítarleg- an gátlista um viðbrögð og forvarnir gegn náttúruhamförum og annarri vá. Sólveig Pétursdóttir, dómsmála- ráðherra, opnaði nýju síðurnar á fréttamannafundi í stjórnstöð Al- mannavarna í Reykjavík fyrir helgi. Síðurnar er að finna á vef Al- mannavarna undir heitinu „Gerið heimilisáætlun“, slóðin er www.avr- ik.is. Á fundinum kom fram að jarð- skjálftarnir fyrir rúmu ári hafi verið áminning um gildi forvarna og í kjöl- farið hafi mörg heimili farið að huga enn frekar að þeim. Því hafi verið ákveðið að leggja sérstaka áherslu á gildi forvarna við endurgerð heima- síðu Almannavarna. „Íslendingar búa við viðvarandi umhverfisvá af ýmsum toga og staðsetning eyjunn- ar okkar á hnettinum gerir líf okkar undirorpið sterkum, og oft ófyrirsjá- anlegum, náttúruöflum. Því er þeim mun brýnna fyrir okkur að þekkja hætturnar og búa okkur undir að takast á við þær,“ sagði dómsmála- ráðherra í ræðu sinni. Öll fjölskyldan taki þátt Í tilkynningu Almannavarna segir að heimilisáætlunin miði að því að fólk kynni sér hætturnar í umhverf- inu, ákveði viðbrögð við þeim og við- hafi nauðsynlegar forvarnir. Þar er jafnframt áréttað mikilvægi þess að heimilisáætlunin sé endurskoðuð reglulega og að netið auðveldi mjög allar uppfærslur á henni. Í máli Gyðu Árnýjar Helgadóttur, sviðsstjóra forvarnasviðs Almannavarna, kom fram að áætlunin felist í „fjórum gullnum skrefum;“ að gera áhættu- greiningu, framkvæma forvarnir, semja viðbragðsáætlun og kunna að bregðast við vá. Á heimasíðunni er að finna níu lista sem hjálpa fölskyld- um við þessa skipulagningu. Ætlast er til að fjölskyldur sameinist um að fylla út listana á netinu, þeir síðan prentaðir og geymdir á góðum stað. Ítrekað var á fundinum mikilvægi þess að öll fjölskyldan sé höfð með í gerð áætlunarinnar og að æfð séu viðbrögð við hættuástandi og rýming húsnæðis. Endurbætt heimasíða Almannavarna Forvarnir í forgrunni Morgunblaðið/Jim Smart Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, Sólveig Péturs- dóttir, dómsmálaráðherra og Hafþór Jónsson, frá Almannavörnum. ÍSLENDINGADAGURINN og samtökin United Icelandic Appeal í Kanada bjóða íslenskum unglingum á aldrinum 18–23 ára að dveljast um nokkurra vikna skeið hjá vestur-ís- lenskum fjölskyldum í Kanada í sumar. Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir, 19 ára nemi við Menntaskólann í Reykjavík, mun ásamt annarri ís- lenskri stúlku halda af stað til Kan- ada í vikunni og dveljast þar í landi fram í ágúst. Að sögn hennar munu Íslendingarnir eyða fyrstu vikunni í Kanada í að kynna sér menningu landsins en eftir það verður gist hjá vestur-íslenskum fjölskyldum um nokkurra vikna skeið. Gert er ráð fyrir að hluta dval- arinnar muni íslensku ungmennin sinna mismunandi störfum og kem- ur Ragnheiður Ásta til með að starfa á Hekla Island sem aðstoð- armaður í upplýsingagjöf fyrir ferðamenn í tvær vikur. Hún hlakk- ar til fararinnar og býst við að hitta vestur-íslenska ættingja meðan dvölinni stendur. Í fyrsta skipti vestur Undanfarin þrjú ár hafa komið hingað til lands kanadísk ungmenni af íslenskum ættum til sumardvalar í þeim tilgangi að kynnast rótum sínum á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem íslensk ungmenni halda í svipaða ferð til byggða Vestur-Ís- lendinga í Kanada. Milligönguaðilar verkefnisins á Íslandi eru Norræna félagið og Þjóðræknisfélag Íslendinga á Ís- landi. Dveljast hjá Vestur-Ís- lendingum Íslenskum ungmennum boðið til dvalar í Kanada í sumar TVEIR nýir yfirlæknar hafa verið ráðnir hjá Landsspítala – háskóla- sjúkrahúsi, Eiríkur Jónsson sem yfirlæknir þvagfæraskurðlækn- ingadeildar og Halldór Jónsson yngri sem yfirlæknir bæklunar- skurðlækningadeildar. Eiríkur Jónsson lauk prófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1984 og nam síðar barnaskurð- lækningar og þvagfæraskurðlækn- ingar í Bandaríkjunum. Eftir nám var Eiríkur sérfræðingur í þvag- færaskurðlækningum á Borgar- spítalanum og Landakotsspítala og síðar yfirlæknir þvagfæraskurð- lækningadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hann var settur yfirlæknir þvag- færaskurðlækningadeildar Land- spítala – háskólasjúkrahúss frá 1. febrúar 2001. Halldór Jónsson lauk prófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1980 og doktorsprófi í bæklunar- lækningum í Svíþjóð 1992. Halldór var áður sérfræðingur við bækl- unardeild háskólasjúkrahússins í Uppsölum og síðar í bæklunar- lækningum á Landspítalanum. Hann hefur verið dósent í bækl- unarskurðlækningum við lækna- deild HÍ frá 1999. Halldór var yf- irlæknir og síðan forstöðulæknir bæklunarlækningadeildar Land- spítalans. Hann var settur yfir- læknir bæklunarskurðlækninga- deildar Landspítala – háskólasjúkrahúss frá 1. febrúar 2001. Nýir yfir- læknar á tveimur skurð- deildum ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.