Morgunblaðið - 26.06.2001, Page 45

Morgunblaðið - 26.06.2001, Page 45
Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Höfðabraut 6, Hvammstanga, miðvikudaginn 4. júlí 2001 kl. 15.00: ZO 517, Zetor 7211, árg. 1989 MS 190, Subaru legacy, árg. 1990 SF 491, Nissan Primera árg. 1991 HÞ 238 (skrán.nr. R 27549), Toyota Corolla, árg. 1986. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi, 25. júní 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 25, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magni Viðar Torfason og Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10.00. Fjarðargata 35a, Þingeyri, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur, Íbúðarlánasjóður og Ísafjarðarbær, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 11.30. Hreggnasi 3, efri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstu- daginn 29. júní 2001 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 25. júní 2001. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði 2x110 fm gott skrifstofuhúsnæði vel stað- sett í Kvosinni, Kirkjuhvoli, gegnt Dómkirkj- unni og Alþingi. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi Laust 1. júlí. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. UPPBOÐ Lausafjáruppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstræti 92, Patreks- firði, Vesturbyggð, miðvikudaginn 4. júlí 2001, kl. 17.00: KR 287 LN 502 SY 289 Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 25. júní 2001. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dalsbraut 1, 010201, Akureyri, þingl. eig. Hrönn Bessadóttir, gerðar- beiðendur Hamra ehf. og Landsbanki Íslands hf., Akureyri, föstudag- inn 29. júní 2001 kl. 10:00. Einholt 8F, íb. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Fjölnisgata 4b, P-hluti, Akureyri, þingl. eig. Rafiðn ehf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, 3. og 4. hæð, Akureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hl. 1c, Akureyri, þingl. eig. Otto H.M. ehf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hamragerði 8, Akureyri, þingl. eig. Erla Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hjallalundur 11 D, 301, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helgadóttir, gerð- arbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Huldugil 44, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Pétur Steinþór Gunnars- son, gerðarbeiðandi Sævar Sigurðsson, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, efri hæð, 0201, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Kaupangur v/Mýrarveg, A-hluti, Akureyri, þingl. eig. Foxal ehf., gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 10, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Jónborg Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Norðurgata 17, efri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðandi Byko hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Ráðhústorg 7, hl. 0101, veitingastaður, Akureyri, þingl. eig. Einar Þór Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslands- banki-FBA hf., Olíuverslun Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Rimasíða 29B, Akureyri, þingl. eig. Þórhalla D. Sigbjörnsdóttir og Hallgrímur Már Jónasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudag- inn 29. júní 2001 kl. 10:00. Stapasíða 12, Akureyri, þingl. eig. Friðfinna Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Strandgata 31, ásamt vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Dags- prent hf., gerðarbeiðendur Bulls Presstjanst AB, Stokkholm, Sverige, Eining, lífeyrissjóður, Föng ehf., Íslandsbanki-FBA hf., Kaupfélag Þingeyinga, Límmiðar Norðurlands ehf., P.Samúelsson hf., Pricewat- erhouseCoopers ehf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., sýslumaðurinn á Akureyri og Veðurstofa Íslands, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Norðurlands og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjármögnun ehf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Syðra-Garðshorn, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vilhjálmur Þ. Þórarins- son, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Syðri-Reistará I, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Landsbanki Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Landsbanki Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl.10:00. Vanabyggð 4b, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Sva- varsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Vestursíða 8B, íbúð 103, Akureyri, þingl. eig. Vilberg Helgason, gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Þingvallastræti 31, Akureyri, þingl. eig. Gerður Árnadóttir, gerðarbeið- endur Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna, Íslandsbanki-FBA hf., sýslu- maðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 29. júní 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. júní 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. NAUÐUNGARSALA SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 3. júlí 2001 kl. 15.00: RV 896, Tailor, árg. 1989 TD 899, Van Hool tengivagn, árg. 1985 KL 773, Volvo F16, árg. 1990 TZ 228, Nissan Sunny SLX árg. 1994. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi, 25. júní 2001. Lausafjáruppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp í Fiskverkunarhúsi við Patrekshöfn, nyrðri lóð ehl. II, 450 Patreksfirði, miðvikudag- inn 4. júlí 2001, kl. 17.30. Dorin Model K 1500 CC-02 serialnr. 97100849D ísvél. Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 25. júní 2001. Björn Lárusson, ftr. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2001 45 ÍSLENSKA liðið á Evrópumótinu í brids hefur heldur verið að sækja í sig veðrið í síðustu leikjunum eftir misjafnt gengi fyrri hluta mótsins. Þegar 22 um- ferðum var lokið af 35 var Ísland í 17. sæti með 339 stig og vantaði 41 stig í 5. sætið, sem gefur keppnisrétt á næsta heimsmeistaramóti. Bekkurinn á toppnum er raunar þéttsetinn. Þar voru Rússar efstir með 402,5 stig, Pólverjar 399 stig, Grikkir 397 stig, Norðmenn 385 stig og Ítalar höfðu 380 stig. Íslenska liðið tapaði 11:19 fyrir Ísra- elsmönnum í 14. umferð, vann Portúgal 20:10 í 15. umferð, tapaði 7:23 fyrir Grikkjum í 16. umferð, vann Englend- inga 17:13 í 17. umferð og Lúxemborg, 19:11, í 18. umferð. Á sunnudag vann Ísland Úkraínu, 19:11 og Belga, 21:9, en gerði síðan jafntefli, 15:15, við Þjóðverja. Í gær vann liðið Rúmena, 20:10 í 22. umferð. Í belgíska liðinu spila hjón, Valerie Carcassonne og Alain Labaere, sem verið hafa besta par Belga á mótinu. Valerie er komin 8 mánuði á leið en það hefur ekki haft áhrif á spilamennskuna og fram að leiknum við Íslendinga um helgina og unnu örugglega, 21:9. Það má segja að í þessu spili hafi Rúss- inn Dimitrí Zlotov og Ítalinn Lorenzo Lauria horfst í augu eins og grámyglur tvær, og það var Lauria sem fyrr leit undan: Suður gefur, AV á hættu Norður ♠ Á874 ♥ 6 ♦ Á9542 ♣ ÁK9 Vestur Austur ♠ G963 ♠ -- ♥ ÁK93 ♥ DG542 ♦ 7 ♦ KDG3 ♣10865 ♣DG42 Suður ♠ KD1052 ♥ 1087 ♦ 1086 ♣73 Við annað borðið spiluðu Ítalarnir Norberto Bocchi og Georgio Duboin 4 spaða í NS og þar sem legan er ekki sér- lega góð hlaut spilið að fara einn niður. Við hitt borðið sátu Lauria og Alfredo Versace AV og Zlotov og Andrei Gro- mov NS: Vestur Norður Austur Suður Lauria Zlotov Versace Gromov 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 2 grönd 3 hjörtu 4 tíglar pass 4 hjörtu 4 spaðar pass pass dobl redobl pass pass 5 hjörtu dobl// Lauria ákvað að dobla til sektar og Zlo- tov redoblaði samstundis. Lauria velti málum fyrir sér og ákvað svo að flýja í 5 hjörtu þegar varnarslögunum fjölgaði ekkert á hendi hans. 5 hjörtu fóru 2 nið- ur, 500 til Rússlands og 12 stig. Guðm. Sv. Hermannsson höfðu Belgar ekki tapað leik sem þau spiluðu. Slemmurnar hafa ekki verið Íslend- ingum sérlega hliðhollar til þessa á Kanaríeyjum en þetta spil í leiknum við Belga var undantekning: Norður ♠ Á4 ♥ KD1062 ♦ 87 ♣ K642 Vestur Austur ♠ G ♠ 9832 ♥ G954 ♥ 83 ♦ 10642 ♦ KG9 ♣D873 ♣ÁG95 Suður ♠ KD10765 ♥ Á7 ♦ ÁD53 ♣10 Langflest pör á Evrópumótinu létu sér nægja að spila 4 spaða á spil NS en sex pör komust í 6 spaða, þar á meðal Matthías Þorvaldsson og Þorlákur Jónsson. Eitt par komst að vísu í 7 spaða og unnu þá þegar ekki kom út lauf og sagnhafi hitti á að svína hjartatí- unni. Matthías fékk út tígulfjarkann og eft- ir það var nokkuð einfalt að vinna spilið með því að trompa einn tígul í blindum. Við hitt borðið spiluðu belgísku hjónin 4 spaða og Ísland græddi 11 stig. Folaldið sem fyrr lítur undan Rússar hafa forystu á Evrópumótinu þegar það er rúmlega hálfnað. Þeir eiga orðið mjög sterkt lið, skipað ungum mönnum með mikla keppnisreynslu. Rússar mættu Evrópumeisturum Ítala Íslendingar að sækja í sig veðrið Evrópumótið í brids er haldið á Kan- aríeyjum dagana 16. til 30. júní. Ísland sendir lið til keppni í opnum flokki. Hægt er að fylgjast með mótinu á Net- inu, www.eurobridge.org. BRIDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.