Morgunblaðið - 30.06.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 30.06.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Neðst við Dunhaga sími 562 2230 20% afsláttur af öllum sumarvörum í dag Opið frá kl. 10-14 Austurhrauni 3, Hfj. sími 5552866 Rýmingar á að seljast. sala Allt Lokað á laugardögum í sumar Nýjar vörur væntanlegar Gullsmiðir Opið í dag frá kl. 10 - 14.                     Ekki láta þá aðal gamanið vanta - Pantaðu strax! GLÓVÖRUR Töfrar næturinnar VERÐUR ÞÚ MEÐ HÁTIÐ UM VERSLUNARMANNAHELGI? Hálsmen, eyrnalokkar, gleraugu, armbönd, 6” og 10” glóstafir, hringir, hjörtu og stjörnur. Glóvörur í mörgum litum. Umb. og heildv. Sjónarhóll ehf., sími 565 5858, Hólshrauni 5, 220 Hf. 10% afsláttur af öllum leðurtöskum í júlí Gríptu tækifærið! HINN 1. júlí næstkomandi hækkar gjald fyrir röntgenþjónustu og þjón- ustu sérfræðinga. Breytingar verða m.a. þannig að komugjöld til sér- fræðilækna hækka, þak vegna af- sláttarskírteina hækkar, en það hef- ur verið óbreytt frá árinu 1993, og þak vegna hámarksgreiðslu hækkar. Hvorki breytast komugjöld á heilsu- gæslustöðvar, né hámarksþak fyrir börn eða gjöld fyrir rannsóknir. Jón Kristjánsson heilbrigðisráð- herra segir að gripið væri til þessara aðgerða til að draga úr útgjöldum Tryggingastofnunar sem og sjúkra- húsanna vegna sérfræðilæknakostn- aðar og ört úr vaxandi kostnaði við röntgenþjónustu. „Þetta er gert til að standa við markmið fjárlaga sem voru sett í upphafi ársins. Það er bú- ist við því að heildarkostnaður við þennan þátt í þjónustu sérfræðinga verði hálfur fjórði milljarður króna á þessu ári þegar útgjöld Trygginga- stofnunar og sjúkrahúsanna eru lögð saman en þessi útgjöld hafa aukist hratt á umliðnum árum. Það er hægt að taka það sem dæmi að fyrir verk klínískra sérfræðinga árið 1997 var greitt sem svarar til 8,5 milljóna eininga en nú eru þessar einingar orðnar um 15 milljónir,“ segir Jón. Þær einingar sem hér er átt við eru að sögn Þóris Haraldssonar, að- stoðarmanns heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra, ákveðin reikn- iregla þannig að samið er um einingarverð hjá Tryggingastofnum og síðan eru mismunandi einingar fyrir hvert læknisverk. Þá er samið um gjald fyrir hverja einingu. Í ræðu heilbrigðis- og tryggingaráðherra kom ennfremur fram að röntgen- rannsóknum hefur í þessum eining- um fjölgað úr 12,7 milljónum eininga króna árið 1997 í 17 milljónir sem er um 35% aukning á fjórum árum. Hvatning til landsmanna að notfæra sér þjónustu heilsugæslunnar „Ég vil leggja mikla áherslu á í þessu sambandi að við ákváðum að breyta ekki komugjöldum í heilsu- gæslu. Þau verða óbreytt. Í því fel- ast skilaboð og hvatning til fólks að nota þann kost eins og mögulegt er. Við teljum að hann sé góður og það er veitt um allt land afskaplega góð þjónusta á sviði heilsugæslunnar sem getur leyst mjög stóran hluta þess vanda sem menn eiga við að etja þó hún leysi vissulega ekki allt,“ segir heilbrigðisráðherra og bætti við að hann teldi það mikilvægt að sátt ríkti í samfélaginu um að reka góða grunnþjónustu sem og að hún væri aðgengileg fyrir alla. Jón sagði ennfremurað umræddar aðgerðir ættu að draga úr útgjöldum Tryggingastofnunarinnar og ríkis- sjóðs um u.þ.b. 300 milljónir á árs- grundvelli. „Þá liggur kannski beinast við að spyrja hvernig þetta komi við al- menning í landinu og þá vil ég leggja áherslu á það að fólk sem þarf að nota sérfræðiþjónustu í miklum mæli nýtur afsláttarkjara og það eru þök á þessum greiðslum,“ segir Jón. Breytingar á greiðslum fyrir röntgen- þjónustu og þjónustu sérfræðilækna Komugjald til sér- fræðilæknis hækkar                                                           !"    #   $ %  &      ' (' ) !"    #   * ( $+$$) % #    ,  * ($+$$)       !"    #   $ %  $    + "    #   -   - .$                  / !"    #   '* %  &      / (' ) !"    #   & ($+$$) % #    ,  & ($+$$)      * (' ) !"    #   * ($+$$) %  * ($+$$)    + "    #   -   - .$              * ) * ) ) 0)  )  ) * ) &1) &1) 2   3#          !               "# $ %&&" 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.