Morgunblaðið - 30.06.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.06.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 231 B E N A F F L E C K Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12 ára. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. VALENTINE Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr 236. EÓT Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.i s Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. B E N A F F L E C K 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára HL.MB L Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar!   Tvíhöf ði   SG DV Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Someone Like You e e i e Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. Bi 16 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Ríddu mér (Baise moi) frumsýnd eftir 6 daga spila frá miðnætti Vesturgötu 2, sími 551 8900 Frelsið kallar (Running Free) Æ v i n t ý r a m y n d Leikstjóri: Sergei Bodorov. Hand- rit: Jeanne Rosenberg. Aðal- hlutverk: Chase Moore, Maria Geelbooi. Bandaríkin, 2000. Skífan (90 mín.) Öllum leyfð. FRELSIÐ kallar er hreint ágæt ævintýramynd sem er vel þess virði að leigja eitthvert laugar- dagskvöldið í fjöl- skyldufaðmi. Sag- an sver sig í ætt dýrasagna, þar sem samfélag dýr- anna verður nokk- urs konar tákn- saga fyrir sam- félag og eiginleika mannskepnunnar. Hestar eru hér í aðalhlutverki, en einnig menn, og draga samskipti þessara tveggja dýrategunda ekki síst fram siðferð- isboðskap og gildismat sögunnar. Það eru fyrst og fremst hefðbundin gildi góðs og ills sem þar koma fram, en fá þau þó aukna dýpt í því samhengi sem sagan er sett í. Heimssögulegir atburðir s.s. stríð, þrælahald og heimsvaldastefna mynda bakgrunn sögunnar og gefa henni aukna dýpt og hugsun. Síðan er myndin ágætlega gerð, og held- ur hún sig nokkurn veginn á mott- unni með væmni, ef tónlistin er frá talin. Hér er enginn frumleiki eða nýjung á ferð, en engu að síður stendur myndin sig ágætlega innan þess sígilda ramma sem hún setur sér. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Sígild minni BRESKA kvikmyndaeftirlitið hefur fyrirskipað að klippt verði atriði úr ævintýamyndinni Lara Croft: Tomb Raider áður en hún verður tekin til al- mennra sýninga. Segir eftirlitið að ella sé ekki hægt að leyfa áhorfendum 12 ára og eldri að sjá myndina. Kvikmyndin er bönnuð innan 13 ára í Banda- ríkjunum. „Það er óviðunandi að 12 ára börn sjái upphafningu vopna á borð við hnífa og nákvæmar lýs- ingar á slagsmálatækni, svo sem sköllun og karatehöggum á háls- inn,“ sagði Robin Duval yfirmað- ur kvikmyndaeftirlitsins. Hann sagði að framleiðendur kvikmyndarinnar hefðu tekið vel í tillögur eftirlitsins. Myndin var frumsýnd hér á landi í gær. Hún er bönnuð börn- um innan 12 ára en Kvikmynda- skoðun fór ekki fram á að skær- in yrðu munduð. Lara Croft klippt og skorin Reuters Lara Croft verður ekki eins vígreif í augum Tjalla. Bretland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.