Morgunblaðið - 10.07.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2001 9
SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki
ástæðu til að aðhafast vegna kvört-
unar Frjálsra fjarskipta hf. vegna
verðlækkunar Skímu ehf./Netsím-
ans á símtölum til útlanda í janúar
árið 2000. Frjáls fjarskipti töldu að
verðlækkunin fæli í sér skaðlega
undirverðlagningu sem bryti gegn
samkeppnislögum og var farið fram
á að verðlækkunin yrði felld úr gildi.
Samkeppnisráð varð ekki við
þessum kröfum og gat ekki tekið
undir að samkeppnislög hefðu verið
brotin með þessum verðlækkunum.
Í kvörtun sinni bentu Frjáls fjar-
skipti á að Skíma væri alfarið í eigu
Landssímans og eftir kaup á hluta-
bréfum Skímu fyrri hluta ársins
1998 hefði fyrirtækið verið rekið með
tapi. Talað var um meinta misnotkun
Landssímasamstæðunnar á mark-
aðsráðandi stöðu sinni. Telur sam-
keppnisráð ljóst að þrátt fyrir verð-
breytingar hafi verðlag Netsímans á
símtölum til útlanda haldist vel um-
fram breytilegan kostnað. Einnig
beri að hafa í huga að á markaði fyrir
símtöl til útlanda starfi a.m.k. fimm
aðilar og hafi verðlag á þjónustu
þeirra allra farið lækkandi.
Ekki ástæða til íhlut-
unar vegna Netsímans
Brúðargjafir Söfnunarstell
Gjafakort Áletranir á glös
Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00.
Útsala
Allt á útsölu
Bankastræti 14, sími 552 1555
ÚTSALAN ER HAFIN
Gott verð
www.oo.is
á barnabílstólum
— úrvalið er hjá okkur
T ILBOÐ
Freeway 9-18 kg.
Tilboðsverð
12.990 kr.
Nú er líf í tuskunum!
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347.
Sumarútsöluveislan
Sérhönnun. St. 42-56
Heldur áfram
Neðst við Dunhaga
sími 562 2230
Ú T S A L A
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18
15-50% afsláttur
Stærðir 36–54 (S-3XL)
Opið virka daga frá kl. 10-18,
lokað á laugardögum í sumar.
Ú
T
S
A
L
A
!"#$" " % & " ' () * "
!
"
+) "
# $ !$% &'( ) * %
+ ,
,
-
.! / %, 0
1 , ! ,
.
Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.
Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300,
(við hliðina á Sparisjóði Kópavogs).