Morgunblaðið - 10.07.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.07.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2001 47 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit nr. 243 FORSÝNING Sýnd kl. 10. Vit 250. Sýnd kl. 8. Vit 249. Sýnd kl. 10.  Kvikmyndir.com Hausverk.is samfilm.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 8. Vit 235. Sýnd kl. 6. Vit 242. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr 249. Heimsfrumsýning á nýju sýnishorni úr Planet of the Apes aðeins á skifan.is, fimmtudaginn 12 júlí MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16. Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  Hausverk.is EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i 12 ára. Hluti myndarinar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið www.laugarasbio.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Hraðbrautin 2 / Freeway 2  Mjög hrottaleg en um leið áhuga- verð mynd um vitfirringu handan landamæranna. Hentar þó aðeins þeim allra sjóuðustu í sótsvörtum kvikmyndum. Oh Brother, Where Art Thou?  Coen-bræður endursegja lauslega Odysseifskviðu í gegnum þrjá strokufanga á þriðja áratugnum. Myndin er býsna góð á köflum, ekkert meira eða dýpra en það. (H.L.) Dónamyndir / Dirty Pictures  Virkilega áhugaverð mynd um minnisstæð málaferli út af sýningu á ljósmyndum Roberts Mapp- lethorpes sem velti upp spurning- unum um tjáningarfrelsi í listum. Fjölskyldumaðurinn / Family Man  Cage heldur uppi amerískri jóla- sögu um einstæðing sem fyrir töfra fær að kynnast dásemd fjöl- skyldulífsins. (A.I.) Meet the Parents  Oft meinfyndin, byggð á sein- heppni og afkáralegum upp- ákomum í viðskiptum Stiller við tilvonandi tengdapabba, sem De Niro leikur af ýktum sannfæring- arkrafti. (S.V.) Stranglega bönnuð börnum / Rated X  Fullmikill Boogie Nights-þefur hér en stórt framfaraskref hjá bræðrunum Sheen og Estevez. Wonder Boys Svört og húmorísk mynd um há- skólaprófessor og nemanda hans sem læra ýmislegt hvor af öðrum um skáldskap og lífið. Einstaklega svöl og smekkleg mynd með frá- bærum leik. (H.L.) Crouching Tiger, Hidden Dragon  Mögnuð ástarsaga frá Ang Lee úr gamla Kína, sem sigrast á þyngd- arlögmálinu í glæsilegum bardaga- atriðum.(A.I.) Brúin/ Un pont entre deux rives  Frönsk ástarsaga, í leikstjórn Gérard Depardieu og Frédéric Auburtin, sem fer sínar eigin leið- ir og er áhugaverð fyrir vikið. Hinsta kvöldið/ Last Night Djúp og eftirminnileg kanadísk kvikmynd sem fjallar um hvers- dagsleikann andspænis heims- enda. Lifendur og liðnir / Waking the Dead  Óvenju trúverðug ástarsaga með alvarlegum pólitískum undirtón. Frábær leikur hins rísandi Billy Cudrup og örugg leikstjórn hins óuppgötvaða leikstjóra Keiths Gordons. Unbreakable  Áhugaverð og þægileg kvikmynd sem veltir upp tilvistarspurn- ingum á spennandi hátt. (H.L.) The Contender  Býsna áhugaverð mynd um bak- tjaldamakk pólitíkusanna í Hvíta húsinu. Góðir leikarar og fín flétta. (H.L.) Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir Skarphéðinn Guðmundsson GÓÐ MYNDBÖND ÞAÐ ER fjórða kvikmynd leikstjór- ans M. Night Shyamalan, Unbreak- able, sem stitur nú í efsta sæti mynd- bandalistans, aðra vikuna í röð. Myndin um hin grátbroslegu kynni Gaylord Fockers af tengdaforeldrum sínum Meet the Parents er í öðru sæti og hefur dvalið í alls fjórar vikur á listanum. Vertical Limit stekkur síðan í beint í þriðja sætið, en hún kom út á mynd- bandi síðastliðinn miðvikudag. Mynd- in segir frá háskaför Peters Garett, sem leikinn er af Chris O’Donnel, upp á fjallið K2 þar sem systir hans týnd- ist í snjóflóði. Leikararnir Robin Tunney, Bill Paxton og Scott Glenn fara einnig með hlutverk í myndinni, sem Martin Campbell leikstýrir. Önnur mynd sem kemur ný inn á títtnefndan lista er The Contender sem hreiðrar um sig í 15. sætinu. Myndina prýða úrvalsleikarar á borð við Gary Oldman, Jeff Bridges, Joan Allen og Cristian Slater. Þess má til gamans geta að Allen og Bridges voru bæði tilnefnd til Óskarsverðlauna og Golden Globe-verðlauna fyrir hlut- verk sín í myndinni. Chris O’Donnel klífur fjöll Hinn óbrjótanlegi og hinn síbrotni, Bruce Willis og Samuel L. Jackson leika í Unbreakable.                                                                 !"   !" #  #    !"   !" #    !" $%&'( !#'  )    !" #   )  #  *'+ & #    !" $%&'( !#'  )  #  , *   , , *   , , *   *   *   *   *   *   , -  , *   *   , ,                       !      "     #  $ % & %'    ('    ))   *   +      ,       " -. # /  0 # Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.