Morgunblaðið - 12.07.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.07.2001, Blaðsíða 37
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Skarkoli 206 206 206 700 144,200 Steinbítur 110 110 110 450 49,500 Und.Ýsa 118 118 118 500 59,000 Ýsa 255 217 242 450 109,050 Þorskur 168 156 162 200 32,400 Samtals 171 2,300 394,150 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Þorskur 154 150 153 1,580 241,200 Samtals 153 1,580 241,200 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 57 1,710 Hlýri 100 100 100 9 900 Lúða 300 300 300 4 1,200 Skarkoli 185 185 185 138 25,530 Steinb./Harðfiskur 1,890 1,890 1,890 20 37,800 Steinbítur 105 105 105 400 42,000 Ufsi 30 30 30 3 90 Und.Ýsa 118 110 117 3,230 376,854 Ýsa 330 175 246 3,799 934,763 Samtals 185 7,660 1,420,847 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.07.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Bleikja 450 450 450 16 6,975 Gullkarfi 70 70 70 800 56,000 Keila 58 58 58 2,226 129,107 Langa 80 80 80 50 4,000 Lax 350 290 340 167 56,687 Lúða 390 390 390 100 39,000 Regnbogasilungur 305 305 305 74 22,479 Skötuselur 300 300 300 130 39,000 Steinbítur 140 140 140 300 42,000 Stórkjafta 30 30 30 40 1,200 Ósundurliðað 150 150 150 300 45,000 Ýsa 319 319 319 300 95,700 Þorskur 240 170 209 853 178,211 Samtals 134 5,355 715,358 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Und.Þorskur 100 100 100 278 27,800 Samtals 100 278 27,800 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 540 515 528 50 26,400 Gullkarfi 60 60 60 150 9,000 Kinnfiskur 490 490 490 10 4,900 Lúða 330 330 330 3 990 Skarkoli 236 230 236 1,969 464,366 Skötuselur 280 280 280 2 560 Steinbítur 138 138 138 614 84,732 Ufsi 51 51 51 118 6,018 Ýsa 400 246 374 142 53,104 Þorskur 270 170 208 2,587 536,850 Þykkvalúra 269 269 269 165 44,385 Samtals 212 5,810 1,231,305 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 57 57 57 35 1,995 Gullkarfi 51 51 51 2,732 139,307 Hlýri 128 128 128 355 45,440 Keila 62 62 62 29 1,798 Langa 80 80 80 127 10,160 Lúða 360 360 360 56 20,160 Náskata 30 30 30 7 210 Skötuselur 555 295 380 46 17,470 Steinbítur 129 127 127 1,367 173,973 Und.Þorskur 116 115 115 5,579 642,315 Ýsa 200 160 197 1,707 336,840 Þykkvalúra 180 180 180 80 14,400 Samtals 116 12,120 1,404,067 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 330 330 330 23 7,590 Steinbítur 119 119 119 30 3,570 Ýsa 390 160 387 507 196,350 Samtals 371 560 207,510 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 70 58 67 3,872 259,939 Lúða 345 290 299 410 122,655 Steinbítur 144 138 141 3,262 459,942 Ufsi 52 52 52 209 10,868 Und.Ýsa 137 137 137 346 47,402 Ýsa 280 115 201 763 153,580 Samtals 119 8,862 1,054,386 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Langa 130 130 130 100 13,000 Ufsi 60 60 60 1,200 72,000 Und.Ýsa 112 112 112 58 6,496 Ýsa 197 197 197 300 59,100 Þorskur 280 165 253 3,100 785,100 Samtals 197 4,758 935,696 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Blálanga 57 57 57 88 5,016 Gullkarfi 71 68 69 1,345 92,894 Humar 1,770 1,770 1,770 13 23,010 Keila 62 58 60 541 32,606 Langa 120 30 82 360 29,650 Lúða 390 390 390 25 9,750 Skata 280 150 192 56 10,740 Skötuselur 300 300 300 437 131,100 Steinbítur 140 47 127 348 44,070 Stórkjafta 30 30 30 6 180 Ufsi 30 30 30 34 1,020 Ýsa 300 200 221 327 72,400 Þorskur 228 176 205 113 23,164 Þykkvalúra 160 160 160 21 3,360 Samtals 129 3,714 478,960 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 60 60 60 20 1,200 Gellur 440 440 440 25 11,000 Gullkarfi 73 51 68 2,462 167,162 Hlýri 126 126 126 35 4,410 Keila 80 40 60 2,490 149,102 Langa 144 30 126 2,484 312,410 Lúða 480 100 360 429 154,530 Lýsa 98 80 94 157 14,756 Sandkoli 80 80 80 43 3,440 Skarkoli 166 120 130 618 80,048 Skata 150 150 150 31 4,650 Skötuselur 515 250 297 579 171,816 Steinbítur 139 70 128 1,933 247,497 Stórkjafta 57 57 57 202 11,514 Ufsi 55 30 48 2,626 126,631 Und.Ýsa 127 127 127 293 37,211 Und.Þorskur 70 70 70 14 980 Ýsa 380 180 294 2,817 827,352 Þorskur 257 161 205 4,327 886,971 Þykkvalúra 209 205 207 1,058 219,158 Samtals 152 22,643 3,431,838 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.045,3 -0,03 FTSE 100 ...................................................................... 5.391,90 -1,39 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.801,80 -0,25 CAC 40 í París .............................................................. 4.914,68 -1,18 KFX Kaupmannahöfn 311,28 -0,51 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 814,03 -0,7 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.095,79 -1,54 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.241,02 0,64 Nasdaq ......................................................................... 1.972,04 0,47 S&P 500 ....................................................................... 1.180,18 -0,11 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.005,10 -2,4 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.525,90 -1,46 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,32 0,24 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 276,75 0,63                                      !            GENGISTAP Skeljungs hf. nam 598 milljónum króna á fyrstu fimm mán- uðum þessa árs samkvæmt tilkynn- ingu til Verðbréfaþings Íslands. Í afkomutilkynningu félagsins frá 4. maí kom fram á áætlað væri að gengistapið frá 1. janúar til 4. maí næmi 620 milljónum króna og var tekið tillit til 6% gengislækkunar krónunnar sem varð í byrjun maí. Ljóst er því að gengistap maímán- aðar reyndist minna en áætlanir í upphafi mánaðarins gerðu ráð fyrir. Minna gengistap hjá Skeljungi AUÐKENNI og Kögun hafa undir- ritað samstarfssamning um notkun rafrænna skilríkja í hugbúnaðar- lausnum Kögunar fyrir viðskiptalíf- ið. Samningurinn er sá fyrsti sinnar tegundar sem Auðkenni gerir við fyrirtæki í hugbúnaðarþróun. Kögun mun nota rafræn skilríki frá Auð- kenni við þróun og prófun á hugbún- aðarlausnum fyrirtækisins. Auð- kenni sérhæfir sig í útgáfu rafrænna skilríkja sem gera viðskiptaaðilum mögulegt að eiga samskipti og auð- kenna sig með rafrænum hætti. Auðkenni og Kögun í samstarf EJS hefur tekið við rekstri Hýsingar hf. Hýsing hf. er kerfisveita sem sér- hæfir sig í miðlægri hýsingu tölvu- kerfa. Fyrirtækið var stofnaði í árs- byrjun 2000 af EJS hf. og Íslandssíma hf. Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS, segist telja þessa breytingu á rekstrinum styrkja til muna starf- semi Hýsingar. „Hún er auk þess lið- ur í eðlilegri þróun þjónustu hjá EJS.“ EJS tekur við rekstri Hýsingar ÍSLANDSFUGL ehf. í Dalvíkur- byggð kaupir gólf- og málningarefni frá Sjöfn hf. í kjötvinnslustöð Ís- landsfugls ehf. sem nú er í byggingu og verður tekin í notkun í ágúst nk. Um er að ræða úti- og innimálningu svo og gólf- og veggefni og er and- virði samningsins um tíu milljónir króna. Íslandsfugl ehf. mun setja kjúk- linga á markað um miðjan ágúst, en undanfarna mánuði hefur hörðum höndum verið unnið að uppbyggingu fyrirtækisins á mörgum vígstöðvum í Dalvíkurbyggð. Íslandsfugl semur við Sjöfn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR SIV Friðleifsdóttir umhverfisráð- herra tók á þriðjudag formlega í notkun fyrsta merkið í röð nýrra merkinga sem eiga að gera endur- vinnslu aðgengilegri og auka gæði flokkunar á úrgangi. Félagasamtökin Fenúr, Fagráð um endurnýtingu og úrgang, hafa haft hin nýju flokkunarmerki í und- irbúningi síðastliðin misseri en til þess að gera upplýsingar um ein- staka merkingarflokka úrgangs skýra og aðgengilega eru nýju merk- ingarnar bæði á texta- og mynd- formi. Þá eru merkingarnar sam- ræmdar fyrir landið og mun Ísland vera fyrsta landið í heiminum sem tekur þær í notkun. Að sögn Guðmundar Tryggva Ólafssonar, umhverfisfræðings hjá Sorpstöð Suðurlands, er mikil þörf á aðgengilegum merkingum í nútíma- samfélagi sem einkennist af miklum hraða, menn hafi ekki tíma til að lesa textann á þeim skiltum sem nú er að finna á endurvinnslustöðvum og því komi myndrænt form sér vel. Guð- mundur bendir á að því mengaðra sem hráefni til endurvinnslu er verði óhagkvæmara og jafnvel ómögulegt að vinna úr þeim og því séu þessar nýju merkingar nauðsynlegar. Nýjar merkingar við flokkun úrgangs Nauðsyn- legar í nú- tímasam- félagi Morgunblaðið/Þorkell Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tekur fyrsta nýja endurvinnslu- merkið í notkun í Sorpu við Ánanaust í gær. SAMTÖK iðnaðarins hafa sent Rík- iskaupum bréf þar sem gerðar eru athugasemdir við útboð stofnunar- innar á prentun bæklinga fyrir Ferðamálaráð en útboðsgögnin voru einungis fáanleg á ensku. Á heimasíðu SI kemur fram að samtökin telji það furðu sæta að ís- lenskum fyrirtækjum sé gert torvelt að bjóða í íslensk verk með því að hafa gögn opinberra útboða á er- lendu tungumáli. Samtökin telja eðlilegt að útboðsgögn séu á íslensku og það sé á herðum þeirra sem bjóða í verkið að sjá um þýðingar á þeim yfir á erlend tungumál, telji þeir sig þurfa þess. Það hljóti að teljast óeðli- legt að íslensk fyrirtæki þurfi að láta þýða útboðsgögn, á vegum íslenska ríkisins, yfir á móðurmálið. Haraldur Dean Nelson, upplýs- ingastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin enn ekki hafa fengið nein viðbrögð við bréfinu sem sent var Ríkiskaupum fyrir viku. Hann segir þetta ekki í fyrsta skipti sem sam- tökin veki athygli á máli sem þessu enda berist þeim reglulega kvartanir og athugasemdir frá verktökum sem telja óeðlilegt að erlendum keppi- nautum íslenskra fyrirtækja sé hyglt svo að óþörfu með því að hafa út- boðsgögn eingöngu á ensku. „Samtök iðnaðarins eru mjög hlynnt erlendu samstarfi en okkur fannst óeðlilegt að vera með svona undarlega þjónkun við erlenda keppinauta íslenskra prentsmiðja því það var ekkert í þessu tilboði sem kallar á það að útboðsgögn þurfi að vera á ensku. Við vitum það að þegar Íslendingar hafa verið að skoða til- boð erlendis frá t.d frá Danmörku þá hafa öll útboðsgögn verið á dönsku og menn látnir hafa fyrir að þýða gögn sjálfir,“ segir Haraldur. Íslensk útboðsgögn verði á íslensku +,,-   ,, , , ., **/ , ,  #, ,  , , ,, , ,  !,0, " 1 +, ,  , #  , , ,, ,2,,,    / 1, ,+, 3,456)$477,,$888,  1 7 47,   !" #$!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.