Morgunblaðið - 12.07.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.07.2001, Blaðsíða 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 39 skoðun sinni að borgaryfirvöld væru siðferðilega bundin af niðurstöðunni þrátt fyrir að kosningaþátttaka væri einungis um 37% og fylkingarnar með eða á móti flugvelli í Vatnsmýr- inni eftir árið 2016 nánast hnífjafnar. Þegar tillaga að nýju aðalskipulagi var kynnt í borgarráði 19. júní sl. gerði hún ráð fyrir uppbyggingu á öllu flugvallarsvæðinu eftir árið 2016. Á almennum borgarafundi í byrjun júlí þar sem tillagan var kynnt kom í ljós að henni hafði verið breytt. Með nýrri og breyttri tillögu er lagt til að eftir árið 2016 verði ein- ungis byggt á hluta þess svæðis þar sem austur/vestur-flugbrautin er nú. Ný tillaga gerir því ráð fyrir að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram starfræktur í Vatnsmýrinni með einni braut, norður/suður-flugbraut- inni. Niðurstaða R-listans eftir allt fjaðrafokið um flugvallarmálið er sem sé sú að festa flugvöllinn í sessi til lengri framtíðar með einni flug- braut og byggja þétta byggð allt í kringum brautina. Þessi niðurstaða er verri en engin og enn eitt dæmið um þann mikla ágreining sem fyrir hendi er í fjölmörgum málum innan R-listans. Höfundur er borgarfulltrúi. unar á íbúðarhúsnæði. Reyndar að- allega á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem verðtryggð lán, húsbréf, eru oft- ast tekin til að afla íbúðarhúsnæðis, hefur skuldarinn „grætt“ miklu meira á hækkun íbúðarhúsnæðis en á hutfallslega miklu minni hækkun skuldanna. Lítum á dæmigerðan íbúðarkaupanda sem keypti íbúð á 7 mkr. fyrir 4 árum og borgaði með 5 mkr. húsbréfaláni. Skuldin, 5 m.kr., hefur hækkað um 19,1% eins og vísi- tala neysluverðs eða um tæpa 1 m.kr. vegna verðbólgunnar frá mars 1997 en eignin hefur hækkað um 48% eða 3,4 m.kr. og mundi seljast núna á 10,4 m.kr. Þessi skuldari hefur „grætt“ 2,4 m.kr. á verðbólgunni. Nú segja sumir að þetta breyti engu um stöðu þeirra, þeir ætli ekkert að selja íbúðina sína. Það er laukrétt. En þeir greiða heldur ekki verðbætur á alla skuldina nú þegar heldur bara á ár- legar greiðslur afborgana og vaxta. Ef mánaðarlegar greiðslur af 5 m.kr. láninu voru t.d. 30 þ.kr. á mánuði fyr- ir 4 árum þá hafa þær hækkað um 6 þkr. í 36 þ.kr. á mánuði núna. Þessir gjaldaliðir fjölskyldunnar hefur því hækkað nákvæmlega eins og aðrir gjaldaliðir fjölskyldunnar að jafnaði og koma ekkert ver við buddu fjöl- skylduna en hækkun á barnaheim- ilum, mat og bensíni. Verðbólga er slæm og kemur illa við alla, sérstak- lega lágtekjufólk. Þess vegna er svo mikilvægt að berjast gegn henni með öllum tiltækum ráðum. Áhrif gengisfalls á verðlag og viðbrögð neytenda Endur fyrir löngu var fast sam- band á milli gengisfellingar og verð- lags. Voru búnar til góðar formúlur til þess að reikna út verðbólgu vegna gengisfellinga. Síðasta handstýrða gengisfellingin 1993, 7,5%, eyðilagði þessi fræði vegna þess að hún kom ekki eða lítt fram í verðlagi. Ástæðan hefur sennilega verið aukin sam- keppni, sem innleidd hafði verið með ýmsum ráðstöfunum. Í mikilli sam- keppni hefur tilkostnaður við að búa til eða flytja inn vöru ekki bein áhrif á verð hennar til neytenda. Framboð og eftirspurn ráða verðinu. Þetta sést t.d. á verðlagningu tískufatnað- ar. Þess vegna er fyndið að heyra forstjóra olíufyrirtækjanna og jafn- vel fulltrúa neytenda rökræða um hækkunarþörf á bensíni. Upp á brot úr prósenti háð heimsmarkaðsverði og gengi á dollar. Bensínið „á“ að hækka um svo og svo mörg prósent. Þetta sýnir að á þeim markaði er mjög takmörkuð samkeppni og eig- inlega hafa menn enn ekki sagt skilið við sovétfyrirkomulagið og verðlags- eftirlitið. Því miður eru kaupvenjur flestra þannig að þeir kaupa fyrst og spyrja svo, ef yfirleitt, um verðið. Það er ekki erfitt að hækka verð þegar neytandinn hegðar sér þannig. Kannski við séum of rík til að halda niðri verði? Við fáum það háa verð sem við eigum skilið. Margir vita ekki einu sinni hvað almennar neysluvörur kosta. Þeir kaupa þær bara alveg sama hvað þær kosta. Gott dæmi er bensín. Það væri gam- an að sjá hvort fólk mundi kaupa bensínlítrann á 500 kall. Eða eins og kallinn sagði: „Brennivínið er orðið svo dýrt að maður hefur ekki efni á að kaupa mjólk.“ Þá verður einnig spennandi að sjá hvort dæmið gengur upp hjá bílaum- boðunum að stórhækka verð á bílum þegar salan minnkar. Losna þeir yfirleitt við bílana? Sú mikla hækkun á verðlagi í kjölfar gengisfallins núna sýnir að saga frá 1993 hefur ekki endurtekið sig. Samkeppni virðist hafa minnkað. En núna er tækifæri fyrir okkur neytendur að örva sam- keppnina með því að leita að tilboð- um og lægsta verði. Ef við nennum. Verðlagsmál Við fáum það háa verð sem við eigum skilið, segir Pétur H. Blöndal. Margir vita ekki einu sinni hvað almennar neysluvörur kosta. Höfundur er alþingismaður. Útsala Útsala v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Kringlunni, sími 588 1680 iðunn tískuverslun Ármúla 40 • Sími: 553 5320 • www.markid.is -full búð af frábæ rum gol fvörum! Sérdeild með nýjustu línunni 300 Series Driverar 300 Series járnasett. Supersteel Metalwoods tré • Pokar, boltar og aukahlutir. Mikið úrval af golfsettum og golfvörum. Vandaðar golfkylfur seldar stakar. Heil og hálf golfsett á frábæru verði. Golfpokar, kerrur og aukahlutir. Golffatnaður glæsilegt úrval Golfkúlur 20% afsláttur á heilum kössum. Golfskór Rafmagnsgolfkerrur Giant Driver Vantar þig lengd og nákvæmni. Stærðin skiptir máli 400cc John Daly notar Hippo Giant. Unglingagolf Golfsett og stakar kylfur á mjög góðu verði. No 1 ball in golf. G o l f f a t n a ð u r H ön nu n: G un na r S te in þ ór ss on / M yn d sk re yt in g: K ár i G un na rs so n / 07 . 2 00 1 John Daly Áströlsk gasgrill. Þau dýrustu í heimi en nú á sérstöku tilboðsverði! Gagnvarinn harðviður. 3 brennarar, grillgrind og hitahella úr pott-stáli. Útdraganleg undirhilla sem feitin drýpur á. Stærð 126 x 58 x 85 cm, þyngd 70 kg, fýkur ekki! Ekki bara grill, heldur nýr lífsstíll! Lok með hitamæli fylgir, (ekki á myndinni). Zero gaskæliskápur Með frystihólfi 105 lítrar, stærð 51 x 60 x 78 cm. Gas eldavél 4 hellur og ofn, breidd 53 cm. Sunshine gasgrill Zibro olíuofn Lyktarlaus og myndar ekki móðu á rúður! 2,5 kw. Bíldshöfða 12 • 112 Reykjavík • Sími: 577 1515 Verð að eins 74.900. - Verð að eins 35.900. - Verð aðe ins 44.900. - SUMARBÚSTAÐAVÖRUR Nýjun g !j Verð að eins 69.900. - Sóla r- rafh löðu r fyrir sum arbú stað i og fe llihý si á læ kkuð u ve rði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.