Morgunblaðið - 12.07.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.07.2001, Blaðsíða 63
Morgunblaðið/Sigríður Óskarsdóttir Það var fjörlegt götulíf í Ólafsvík á Færeysku dögunum. HINIR árlegu Færeysku dagar voru haldnir í Ólafsvík dagana 29. júní til 1. júlí og er mál manna að aldrei hafi tekist betur til. Talið er að um 7000 manns hafi sótt hátíð- ina, nær helmingi fleiri en í fyrra, enda var veðurblíðan alveg ein- stök. Ólafsvík var líka hreinlega yfirfull af fólki og var tjaldað á nánast hverjum grasfleti sem fannst og voru m.a. myndarlegar tjaldbúðir umhverfis kirkjuna. Það var líka margt í boði fyrir gesti, dorgkeppni fyrir börnin, sýning á færeyskum munum, golf- mót, færeyskar matarkrásir í boði, leiksýning, 60 manna færeyskur kór og götumessa. Bryggjuballið sló síðan að vanda í gegn en þar sáu Hans Jakob og vinafolk um fjörið en á stórdansleiknum í Klifi var veislustjórn í höndum fær- eysku hljómsveitarinnar Twilight. Það voru Færeyingar búsettir í Ólafsvík sem skipulögðu hátíðina með aðstoð annarra heimamanna. Ólafsvík Fjölmennt á Færeyskum dögum Þau hafa átt veg og vanda af Færeyskum dögum. F.v.: Hallveig Magnúsdóttir, Þorgrímur Ólafsson, Finn Gærbo, Svava Álfonsdóttir og Katrín Ríkharðsdóttir. Morgunblaðið/Sigrún Ólafsdóttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 63 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. Vit 250. Sýnd kl. 8. Vit 249. Sýnd kl. 10.  Kvikmyndir.com Hausverk.is samfilm.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 8. Vit 235. Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar. Vit 242. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr 249. Heimsfrumsýning á nýju sýnishorni úr Planet of the Apes aðeins á skifan.is, í dag, fimmtudag MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i 12 ára. Hluti myndarinar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið www.laugarasbio.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.