Morgunblaðið - 12.07.2001, Page 63

Morgunblaðið - 12.07.2001, Page 63
Morgunblaðið/Sigríður Óskarsdóttir Það var fjörlegt götulíf í Ólafsvík á Færeysku dögunum. HINIR árlegu Færeysku dagar voru haldnir í Ólafsvík dagana 29. júní til 1. júlí og er mál manna að aldrei hafi tekist betur til. Talið er að um 7000 manns hafi sótt hátíð- ina, nær helmingi fleiri en í fyrra, enda var veðurblíðan alveg ein- stök. Ólafsvík var líka hreinlega yfirfull af fólki og var tjaldað á nánast hverjum grasfleti sem fannst og voru m.a. myndarlegar tjaldbúðir umhverfis kirkjuna. Það var líka margt í boði fyrir gesti, dorgkeppni fyrir börnin, sýning á færeyskum munum, golf- mót, færeyskar matarkrásir í boði, leiksýning, 60 manna færeyskur kór og götumessa. Bryggjuballið sló síðan að vanda í gegn en þar sáu Hans Jakob og vinafolk um fjörið en á stórdansleiknum í Klifi var veislustjórn í höndum fær- eysku hljómsveitarinnar Twilight. Það voru Færeyingar búsettir í Ólafsvík sem skipulögðu hátíðina með aðstoð annarra heimamanna. Ólafsvík Fjölmennt á Færeyskum dögum Þau hafa átt veg og vanda af Færeyskum dögum. F.v.: Hallveig Magnúsdóttir, Þorgrímur Ólafsson, Finn Gærbo, Svava Álfonsdóttir og Katrín Ríkharðsdóttir. Morgunblaðið/Sigrún Ólafsdóttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 63 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. Vit 250. Sýnd kl. 8. Vit 249. Sýnd kl. 10.  Kvikmyndir.com Hausverk.is samfilm.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 8. Vit 235. Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar. Vit 242. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr 249. Heimsfrumsýning á nýju sýnishorni úr Planet of the Apes aðeins á skifan.is, í dag, fimmtudag MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i 12 ára. Hluti myndarinar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið www.laugarasbio.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.