Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 9 Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Jakkapeysur og buxur frá Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugardag kl. 10-16. – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Nýr prjónafatnaður Rússkinnskápur o.fl. - Fallegt og frábrugðið Sérhönnun. St. 42-56 Horfðu til framtíðar Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Ath! Skrá ning sten dur yfir Tölvunámskeið á næstunni Windows ...................... 3.sept. Word 1 .......................... 3.sept. Excel 1........................... 4.sept. Tölvulæsi 1 ..................11.sept. Internet Explorer.........12.sept. Outlook........................17.sept. Hagnýtt tölvunám 1 ...18.sept. Power Point 1............. 25.sept. HTML........................... 28.sept. Front Page 1................... 8.okt. Front Page 2 .................. 5.nóv. Athugið að skólinn er fluttur að Faxafeni 10, 2. hæð, hús Framtíðar Finnskir heimakjólar Haust- sendingin komin Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum Bankastræti 14, sími 552 1555 Úrval af nýjum vörum GOTT VERÐ Nýjar flauelsdragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Haustfatnaðurinn hjá okkur er glæsilegur Gæði og góð verð. Stærðir 36—56                Laugavegi 56, sími 552 2201 TEENO Málað með olíu, vatnslitum og akrýl. Teiknun. Byrjendahópur — Framhaldshópur — Fámennir hópar. Upplýsingar og innritun kl. 15-21 alla daga. Símar 561 1525 og 898 3536. Útsalan síðasta vika, meiri verðlækkun Suðurlandsbraut 52 Bláu húsin við Faxafen sími 568 3919 Smáskór Flottar jass- og ballett- vörur Ballettbolir, -pils, -skór, -hárskraut, o.m.fl. Austurveri, Háaleitisbraut 68 sími 5684240 Ný sending fyrir alla aldurshópa TILBOÐ Ragazzi gallabuxurnar komnar aftur. Verð 2.990. Tvennar á 2.500 stk. Útsöluhorn - frábært verð - Kringlunni sími 581 1717 Barna- og unglingafataverslun. AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Íslands um helgina sam- þykkti ályktun þar sem mótmælt er „órökstuddum fullyrðingum þess efnis að aukin skógrækt skapi vá fyrir lífríki Íslands“. Fundurinn hvatti til málefnalegrar umræðu og markvissrar eflingar rannsókna á vistfræðilegum áhrifum skógrækt- ar. Þá voru samþykktar ýmsar aðr- ar tillögur og ályktanir. Stuðningi stjórnvalda við fjölnytjaskógrækt var fagnað og eins umhverfisáætlun fjölmargra sveitarfélaga þar sem áréttuð er stefna þeirra að viðhalda og styrkja svæði til skógræktar og útivistar umhverfis þéttbýli. Þá fjallaði fundurinn sérstaklega um „borgarskógrækt“ og erindi flutt um efnið en á föstudag var vígt nýtt þúsund hektara útivistarsvæði í Esjuhlíðum sem Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur umsjón með og gert er ráð fyrir að verði eitt helsta útivistarsvæði höfðuborgarinnar í framtíðinni. Fyrirlesarar voru Þor- valdur S. Þorvaldsson, Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, Reynir Vil- hjálmsson og Vignir Sigurðsson. Þá fluttu ávörp Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Ís- lands, Guðni Ágústsson landbúnað- arráðherra, Þórður Þórðarsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, og Jón Loftsson skóg- ræktarstjóri. Að sögn Brynjólfs Jónssonar, framkvæmdastjóra Skógræktar- félags Íslands, urðu litlar breyting- ar á stjórn félagsins. „Menn sem áttu að ganga úr stjórn gáfu kost á sér aftur og voru endurkjörnir. „Ein breyting varð þó í varastjórn og inn í hana kom Guðbrandur Brynjólfsson í staðinn fyrir Trausta Tryggvason sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs,“ sagði Brynjólfur. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands um helgina Engin vá fyrir lífríki landsins Í SÍÐASTA útdrætti Happdrættis DAS kom hæsti vinningur á tvöfald- an miða. Vinningshafinn, sjötug kona úr Reykjavík, fékk 4 milljónir í sinn hlut. Í fréttatilkynningu frá Happ- drætti DAS kemur einnig fram að Húsvíkingar hafi verið iðnir við að hala inn stóra vinninga en á stuttum tíma hafa tveir vinningar farið til Húsavíkur, hvor að upphæð 2 millj- ónir króna. 4 milljónir á tvöfaldan miða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.