Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 41 Útsala! Glæsilegar yfirhafnir Opið laugardag frá kl. 10—15 Mörkinni 6, sími 588 5518, opið laugardaga kl. 10-15. 20 - 50% meiri lækkun á útsöluvörum Tilboð Barnamyndatökur verð frá kr. 5.000 Innifalið 1 stækkun 30x40 cm í ramma, aðrar stækkanir að eigin vali, með allt að 50% afslætti Ljósmyndastofan Mynd, sími: 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími: 554 3020 Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 258 stundir. Næstu námskeið hefjast í byrjun sept. og tölvunám Windows 98 Word 2000 Excel 2000 Power Point 2000 Internetið frá A-Ö Lokaverkefni Bókhald - Tölvubókhald Verslunarreikningur Sölutækni og þjónusta Mannleg samskipti Framkoma og framsögn Almennt um tölvur Tímastjórnun Örfá sætilaus Helstu námsgreinar Skrifstofu Upplýsingar og innritun: Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is NTV Hafnarfirði - 555 4980 NTV Kópavogi - 544 4500 NTV Selfossi - 482 3937 n t v .i s nt v. is n tv .i s Ég var hjá ykkur í Skrifstofu- og tölvunámi jan-maí og langaði bara til að þakka kærlega fyrir mig. Mér líkaði alveg rosalega vel við allt skipulag og uppsetningu á náminu og það hefur nýst mér vel í mínu nýja starfi. Ég starfa nú hjá Flugleiðum á Keflavíkurflugvelli, er ritari Yfirstjórnar Flugþjónustunnar. Ég er lengi búin að vera á leiðinni að hafa samband og þakka fyrir mig og læt nú loks verða að því. Svo er aldrei að vita nema maður snúi aftur, því auglýsingatæknin heillar mig mikið. Enn og aftur takk kærlega, ég er viss um að ykkar skóli á hlut í því að ég sé hér í dag. Kveðja Anna K la p p a ð & k lá rt / ij HÓTEL OG GISTIHEIMILIÐ HÖFÐI ÓLAFSVÍK Frábærar aðstæður fyrir ráðstefnur, fundi og námskeið. Sími 436 1650 netfang; hotel.hofdi@aknet.is - www.norad.is/hotelhofdi . brautir & gluggatjöld Faxafen 14, sími 525 8200 Efni frá kr. 100 og margt margt fleira Útsala TAFLFÉLAGIÐ Hellir fagnaði 10 ára afmæli félagsins á laugardaginn með veglegu skákmóti sem haldið var í nýju félagsheimili þess í Álfabakka 14a í Mjódd. Taflfélagið Hellir var stofnað 27. júní 1991 og voru félags- menn þá sjö. Um þessar mundir eru félagsmenn á þriðja hundrað og félag- ið er meðal öflugustu taflfélaga lands- ins hvað varðar starfsemi og styrk- leika. Afmælismót félagsins var vel sótt og voru þátttakendur 51, þar af 5 stórmeistarar. Hannes Hlífar Stef- ánsson sigraði á mótinu, hlaut 13 vinninga af 14 mögulegum og tapaði ekki skák. Helgi Ólafsson varð annar með 12 vinninga. Hann sigraði alla andstæðinga sína 2–0, nema Hannes. Jón Viktor Gunnarsson varð þriðji með 10½ vinning. Röð efstu manna varð þessi: 1. Hannes Hlífar Stefánsson 13 v. 2. Helgi Ólafsson 12 v. 3. Jón Viktor Gunnarsson 10½ v. 4.–5. Páll A. Þórarinsson, Þröstur Þórhallsson 10 v. 6.–7. Snorri Guðjón Bergsson, Jón L. Árnason 9 v. 8.–17. Arnar E. Gunnarsson, Helgi Áss Grétarsson, Róbert Harðarson, Ingvar Ásmundsson, Björn Þorfinns- son, Sigurbjörn J. Björnsson, Sigurð- ur Daði Sigfússon, Tómas Björnsson, Magnús Örn Úlfarsson, Lenka Ptácníková 8½ v. 18. Andri Áss Grétarsson 8 v. 19.–23. Ásgeir P. Ásbjörnsson, Jón Garðar Viðarsson, Sæberg Sigurðs- son, Hrannar Björn Arnarsson, Bragi Halldórsson 7½ v. 24. Þorvarður F. Ólafsson 7 v. o.s.frv. Skákstjóri var Gunnar Björnsson. Að mótinu loknu bauð félagið til hófs til að fagna nýja húsnæðinu í Álfa- bakka 14a og farsælu starfi undanfar- in 10 ár. Guðmundar mót Arasonar Skákmót Guðmundar Arasonar fólst að þessu sinni í keppni milli ís- lenskra og svissneskra drengja og stúlkna sem lauk um helgina í Olten í Sviss. Íslenska drengjaliðið sigraði 16½–15½. Kvennaliðið tapaði hins vegar ½–7½. Svisslendingar unnu því samtals 23–17. Guðjón Heiðar Val- garðsson stóð sig frábærlega og sigr- aði í öllum sínum viðureignum. Ár- angur íslensku skákmannana varð þessi: Drengir 17–20: Halldór Brynjar Halldórsson 2½ v., Davíð Kjartans- son 2 v., Stefán Bergsson 1½ v., Guðni Stefán Pétursson ½ v. Samtals: 6½–9½ Drengir 16 ára og yngri: Guðjón Heiðar Valgarðsson 4 v., Dagur Arn- grímsson 3 v., Guðmundur Kjartans- son 2 v., Björn Ívar Karlsson 1 v. Samtals: 10–6 Stúlkur 20 ára og yngri: Aldís Rún Lárusdóttir ½ v., Harpa Ingólfsdóttir 0 v. Samtals: ½–7½ Fararstjórar og liðsstjórar voru Haraldur Baldursson og Ríkharður Sveinsson. Sem fyrr var það Guð- mundur Arason sem gerði þennan viðburð mögulegan. Heimsmeistaramót unglinga Bragi Þorfinnsson hefur nú hlotið 5 vinninga og er í 40.–54. sæti á Heims- meistaramóti unglinga í Grikklandi eftir 10 umferðir. Stefán Kristjánsson hefur 5½ vinning og er í 27.–39. sæti. Efstur er armenski alþjóðlegi meist- arinn Gabriel Sargissian (2.514) með 8 vinninga. Mótið er 13 umferðir og lýkur 29. ágúst. Skák frá Norðurlandamótinu Árangur Arnars Gunnarssonar á nýlega afstöðnu Norðurlandamóti í skák vakti athygli. Í fyrstu umferð- unum var það hins vegar Sævar Bjarnason sem dró að sér athyglina með því að sigra næststigahæsta keppandann á mótinu, danska stór- meistarann Lars Schandorff (2.551), en Sævar hefur oft á tíðum reynst stórmeisturunum skeinuhættur. Hvítt: Sævar Bjarnason Svart: Lars Schandorff Katalónsk byrjun 1. c4 e6 2. g3 d5 3. d4 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. Da4+ c6 Svartur hefur um tvær aðrar leiðir að velja, annaðhvort 5 ... Rbd7 6. Bg2 a6 7. Dxc4 b5 eða 5. -- Bd7 6. Dxc4 Bc6 o.s.frv. 6. Dxc4 b5 7. Dc2 Bb7 8. Bg2 Rbd7 9. a4 c5!? 10. 0–0 -- Hvítur græðir ekkert á 10. axb5 cxd4, t.d. 11. 0–0 Bc5 12. Dd2?! e5 13. Dg5? h6! 14. Df5 Be4 15. Dh3 Bd5 16. Bg5 e4 17. Rfd2 0–0 18. Bxf6 Rxf6 19. Ra3 e3 20. fxe3 d3 21. Rdc4 dxe2 22. Hfe1 Hc8 23. Hxe2 Bxc4 24. Rxc4 Dd3 og hvítur gafst upp (Helgi Áss Grétarsson – Hector, Reykjavík 1996) 10 ... a6 11. axb5 axb5 12. Hxa8 Bxa8 13. Bg5 Db6 14. Rbd2 Rd5 Þetta mun vera nýr leikur í stöð- unni. Eftir 14 ... Be7 15. Bxf6 Bxf6 16. dxc5 Rxc5 17. Hc1 Ra4 18. Dc8+ Dd8 19. b3 Bxf3 20. Rxf3 Rb6 21. Dc5 Rd7 22. Dxb5 0–0 23. Hd1 Db8 24. Dxb8 Rxb8 25. b4 Rc6 26. b5 Re5 27. Rxe5 Bxe5 28. b6 g5 29. e3 átti hvítur betra tafl, sem hann vann (Skembris – Prentos, Katerini 1993) 15. Ha1 Bb7 16. Rb3 c4 17. Ra5 h6 18. Rxb7 Dxb7 19. Bd2 Be7 20. b3 cxb3 21. Dxb3 0–0 22. Re1 Hc8 23. Ha5 Hb8 24. Rd3 Dc6 Svartur verður að fara varlega. Eftir 24 ... Bd8 25. Ha2 Bc7 26. e4 R5f6 27. e5 Rd5 28. Rf4 R7b6 29. Dxb5 vinnur hvítur peð með betra tafli. 25. Rf4 R7f6 26. e4 Rxf4 27. Bxf4 Db6 28. Ha2 -- Eftir 28. Da2 leikur svartur 28. -- Hc8, en ekki 28. -- b4? 29. Bxb8 b3 30. Ha8! bxa2 31. Bc7+ Bd8 32. Hxa2 Bxb6 o.s.frv. 28 ... Hd8 29. d5 exd5 30. exd5 Bc5 31. h3?! -- Hvítur hefði betur leikið 31. Bf3, ásamt 32. Kg2 og hefur þá áfram þægilegra tafl. 31 ... He8? Schandorff missir af leið, sem hefði gefið honum þægilega stöðu. Eftir 31 ... Rh5!, t.d. 32. Bc1 (32. Be5? He8 33. He2? Hxe5! 34. Hxe5 Bxf2+ 35. Kh1 Rxg3+ 36. Kh2 Bg1+ 37. Kxg3 Dg6+ 38. Kf3 Df6+ 39. Ke4 Dh4+ 40. Kf3 Df2+ 41. Kg4 Dd4+ 42. He4 f5+) 32. -- Hc8 33. Ba3 b4 34. Hc2 Rxg3 35. Bxb4 Re2+ 36. Hxe2 Dxb4 o.s.frv. 32. Bf1 b4 33. Kg2 Rh5 34. Bc1 Df6 35. Hc2 Bd6 36. Hc6 De5 37. Df3 Rf6?? Eftir 37 ... Hd8 hefði svartur vænt- anlega haldið sínu með bestu tafl- mennsku, þótt hann verði að gæta sín. 38. Bf4 -- Svartur gafst upp, því að biskupinn á d6 fellur óbættur. Hannes Hlífar sigraði á Afmælismóti Hellis SKÁK H e l l i s h e i m i l i ð 27. ágúst 2001 Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.