Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8.10.. Vit 243. Sýnd kl.8. Vit 235. B.i. 12.  strik.is Íslenskt tal. Sýnd kl. 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 6 og 10.10. Vit nr. 244 Kvikmyndir.com SV MBL  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com Hugleikur  DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA ÚR SMIÐJU LUC BESSON  strik.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 258. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 265. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257.  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hún brunað í $140 milljónir dala bara í Bandríkjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tíu listanum þar. Eitt er víst, allt verður gefið í botn, hraði og adrenalín er það sem virkar í dag. Með hinum sjóðheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Blues). Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.Vit . 256 B.i. 12. DV HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.10 ára. Kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com DV Hugleikur Stærsta mynd ársins yfir 45.000. áhorfendur Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. „Hunda og kattarvinir athugið... tíminn er kominn til að taka afstöðu í stríðinu um hver er „besti vinur mannsins“!! Ekki missa af hinni frábæru grínmynd fyrir alla aldurshópa 4 - 99 ára, sem fór beint á toppinn í USA ATH.. Það er spurning hver vinnur, en öruggt að þið farið brosandi út!“ RadioX Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. B.i. 12. Síðustu sýningar 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 1/2 i i l i i betra er að borða graut- inn saman en steikina einn TILLSAMMANS Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.12 ára. RÝMUM fyrir nýju kápunum Útsala á eldri vetrarfatnaði aðeins þessa viku. 30 - 50% afsláttur KVIKMYNDIN What Women Want stekkur beint í fyrsta sæti mynd- bandalistans, sína fyrstu viku á lista. Mel Gibson fer þar með hlutverk hins lánsama Nicks Marshalls sem gæddur er þeim einstaka hæfi- leika að geta heyrt hugsanir kvenna og þar með vitað hvað þær vilja. Gibson þykir fara á kostum í myndinni og var hann meðal ann- ars tilnefndur til Golden Globe- verðlaunanna fyrir bestan leik í gamanmynd. Með önnur hlutverk fara Helen Hunt, Marisa Tomei og Alan Alda. Í öðru sæti myndbandalistans er einnig nýliði, kvikmyndin Proof of Life. Myndin segir frá baráttu Alice Bowman, sem Meg Ryan leikur, fyrir að fá eiginmann sinn leystan úr haldi mannræningja úr röðum ELT-hreyfingarinnar. Hún ræður ástralska sérfræðinginn Terry Thorne, Russel Crow, sér til aðstoðar en málin taka að flækjast þegar þau verða ástfangin hvort af öðru. Í fjórða sæti listans er kvik- myndin The Gift. Leikkonan Cate Blanchett fer þar með hlutverk konu sem gædd er einstakri skyggnigáfu, sem er henni bæði til trafala og gagns. Með önnur hlut- verk fara Keanu Reeves, Giovanni Ribisi, Katie Holmes, Greg Kinn- ear og Hilary Swank. A Murder of Crows skartar þeim Cuba Gooding Jr., Tom Ber- enger og Eric Stoltz og segir frá lögfræðingi sem kemst heldur bet- ur í hann krappan þegar hann gef- ur út skáldsögu sem hann skrifaði ekki sjálfur. A Murder of Crows er í átjánda sæti myndbandalistans.                                                              ! "#  $ %&'() "(  ! "#  ! "#     *   ! "# %&'() "(  ! "#  $  ! "#      ! "# *   ! "#  $ +  , +  , , - +  - , - +  , , - , , , , +  ,                         !  "# $%  #   &'  ! (        )              $*   Gibson veit hvað konur vilja Reuters Mel Gibson kynnist sinni kvenlegu hlið í What Women Want. MYNDASAGA VIKUNNAR HVER hefur sinn djöful aðdraga, og þar er djöfullinnsjálfur engin undantekning. Hinar margrómuðu myndasögu- bækur um konung draumanna, Sandman, eru af mörgum taldar með merkari myndasögum sem gerðar hafa verið. Í þeim tók höfundur þeirra, Neil Gaiman, margar af þekkt- ustu persónum bók- menntanna í gegnum ald- irnar og bræddi saman í eitt stórkostlegt þrekvirki sem var svo stútfullt af til- heyrandi tilvitnunum í bók- menntaheiminn. Það má í rauninni segja að eftir það verk hafi augu margra al- mennra bókmenntaunn- enda opnast á gátt fyrir heimi myndasagna. Sand- man var náttúrulega eng- inn annar en Óli lokbrá sem fylgdist með og réð draumaheiminum. Hann var vissulega grafalvarleg persóna sem gekk um með mikið farg á herðum sér en það var ávallt eitthvað afar töfrandi við hann. Í bókaseríunni um hann komu fram, eins og áður sagði, margar af mikilvægustu persónum bók- menntanna og var Biblían engin undantekning. Þar spilaði Lúsifer morgunstjarna stórt hlutverk, eng- illinn sem gerði uppreisn í Paradís og var þess vegna kastað niður í helju þar sem hann tók völd. Hann gengur undir mörgum nöfnum en hér er djöfullinn þekktur undir því nafni sem honum var gefið við „fæð- ingu“. Eftir að bókaserían um Sandman endaði hafa nokkrar minni seríur tekið upp þráðinn þar sem aðal- áherslan er að fylgjast með áfram- haldandi ævintýrum aukapersón- anna. Nýjasta bókin í safnið fjallar um Lúsifer og vist hans á jörðunni en í Sandman-seríunni yfirgaf hann hásæti sitt í helju í þeim tilgangi að eiga rólegri og eigingjarnari tilvist í þeim lúxusheimi sem skapari og erkifjandi hans útbjó fyrir mann- kynið. Höfundur bókarinnar er ekki Neil Gaiman heldur óreyndari höfundur að nafni Mike Carey. Hann fer þó afar vel með persónuna. Lúsifer er hér jafnlævís, -svikull og -eigingjarn og hann þarf að vera til þess að koma sér áfram. Í upphafi bókarinnar komumst við að því að hann hefur komið sér vel fyrir í borg englanna, L.A., þar sem hann er eigandi djassbars fyrir hástéttarfólk. Þegar óþekkt afl gerir vart við sig í gegnum táningsstúlku gerir útsendari himnaríkis við hann samning um að „ráða aflið af dög- um.“ Hann tekur að sér verkefnið en alls ekki frítt og hefst þá ferðalag hans og táningsstúlkunnar til heljar og tilbaka, um andaheim indíána og í gegnum hinar og þessar víddir. Carey er sannur þeim persónu- einkennum sem Gaiman færði hin- um fallna engli. Djöfullinn er töfrandi maður sem hristir freist- ingarnar út úr ermunum, ja... eins og honum einum er lagið. En hér er hann í öðrum erindagjörðum en í biblíusögunum og það er einmitt það sem gerir þessar sögur skemmtileg- ar. Hann hefur yfirgefið það „líf“ að safna sálum fyrir fyrrverandi um- dæmi sitt og hagar sínum ráðum nú einungis eftir sínum högum sem eru afar skiljanlega... djöfullegir. Heimil- islaus djöfull Birgir Örn Steinarsson biggi@mbl.is Lucifer: Devil in the Gateway eftir Mike Carey. Teiknuð af Scott Hampton, Chris Weston, James Hodgkins, Warren Pleece og Dean Ormston. Útgefin af Vertigo/DC Comics árið 2001. Fæst í mynda- söguverslun Nexus. strets- gallabuxur tískuverslun v. Nesveg, Seltjarnarnesi. sími 561 1680. Kringlunni - sími 588 1680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.