Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 49 Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stærsta grínmynd allra tíma!  EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8.10 og 10.10 . B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit nr. 244 Kvikmyndir.com  strik.is  DV KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON SV MBL Sýnd kl. 10.10.Vit nr. 261. JET LI BRIDGET FONDA Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 258.  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  ÓHT Rás2  RadioX  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10. B. i. 16 ára. Vit 247.Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 261. Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! www.sambioin.is KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON JET LI BRIDGET FONDA  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 265. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257. Lestur er undirstaða alls náms og mjög mikilvægur við flest störf. Því hraðar sem þú lest, þeim mun meiri verða afköstin. Er ekki kominn tími til að þú aukir afköstin? Lestrarhraði þátttakenda fjórfaldast að jafnaði á námskeiðunum. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri. Næsta námskeið hefst 11. sept. Skráðu þig strax í síma 565-9500 Hraðlestrarnámskeið HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s BANDARÍSKA söngkonan Aaliyah lét lífið þegar lítil tveggja hreyfla flugvél af Cessna-gerð brotlenti í sjónum skammt undan strönd Bahamaeyja. Sjö aðrir létu lífið í slysinu og einn farþeganna slas- aðist alvarlega. Farþegarnir voru allir Bandaríkjamenn. Aaliyah var á leið frá Bahamaeyj- um þegar slysið varð, en þar hafði hún dvalist að undanförnu við upp- tökur á nýjasta myndbandi sínu. Aaliyah var aðeins 22 ára, fædd árið 1979 í New York. Þrátt fyrir ungan aldur hafði hún getið sér gott orð í tónlistarheim- inum og var nú síðast tilnefnd til Grammy-verðlauna sem besta R&B- söngkonan fyrir smáskífu sína „Try Again“, Aaliyah hafði einnig reynt fyrir sér í leiklistinni. Hún fór með hlut- verk í kvikmyndinni Romeo Must Die og hafði nýverið gert samning um að leika í tveimur framhalds- myndum af Matrix. APAaliyah Aaliyah lést í flugslysi LÖGREGLA þurfti að láta gera hlé á útitónleikum bandaríska rapp- tónlistarmannsins Eminem í Glasgow síðastliðið laugar- dagskvöld eftir að 45 manns slösuð- ust í troðningi sem varð þegar stjarn- an sté á svið. Enginn hlaut al- varleg meiðsl en 11 manns voru flutt á slysadeildir til meðferðar. Lögregla bað Eminem að fara baksviðs meðan fólkinu var veitt aðstoð en honum var síðan leyft að halda tónleikunum áfram eftir hálf- tíma hlé. Um 30 þúsund manns sóttu fyrri dag rokktónlist- arhátíðar í Glasgow. Troðningur á tónleikum Reuters Það er aldrei lognmolla í kring- um Eminem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.