Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Mörkinni 3, sími 588 0640 G læ si le g hú sg ög n Sérpantanir Opið virka daga frá kl. 12-18. MIKIÐ var um dýrðir í Ósló síðastliðinn laugardag þegar krónprinsinn Hákon gekk að eiga unnustu sína, Mette- Marit. Fjöldi tiginna gesta var viðstaddur athöfnina, sem fram fór í dómkirkjunni í Ósló. Brúðurin var afar glæsileg í kremhvítum kjól sem hann- aður var af Ove Harder Finseth. Í slóðann á kjólnum voru notaðir hvorki meira né minna en 125 metrar af silkitjulli. Talið er að vel á annað hundrað þúsund manns hafi ver- ið samankomnir við konungshöllina þegar verðandi kon- ungshjón stigu út á svalir hallarinnar ásamt Maríusi, fjög- urra ára syni Mette-Marit. Um kvöldið var svo haldinn dansleikur í konungshöll- inni áður en hin nýgiftu lögðu upp í brúðkaupsferð sína. Miklar umræður hafa verið að undanförnu í norskum fjölmiðlum um vafasama fortíð Mette-Marit. Skoð- anakannanir sýna þó að norska þjóðin hefur fyrirgefið henni feilsporið og fagnar henni sem verðandi drottningu sinni. Konunglegt brúðkaup í Noregi Kátt í höllinni Gunnar Stålsett biskup gaf hin glæsilegu brúðhjón saman við hátíðlega athöfn í dómkirkjunni í Ósló. Mette-Marit, Marius og Hákon veifa til norsku þjóðarinnar af svölum konungshallarinnar að brúðkaupinu loknu. Hákon og Mette-Marit stíga dans í konungshöllinni. Brúðhjónin skera saman hina veg- legu sjö hæða brúðkaupstertu. Hákon krónprins og Mette-Marit krónprinsessa gengu saman inn kirkjugólfið. Hákon og Mette-Marit aka frá dómkirkjunni að athöfn lokinni. Um 1.600 hermenn stóðu heiðursvörð meðfram götunni. ReutersHjónin nýgiftu með foreldrana sér við hlið ásamt þjóðhöfðingjum Norðurlandanna og öðrum gestum. MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 1. sept. kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS Fö 7. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 8. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 14. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Sýningar hefjast að nýju að loknu sumarleyfi Lau 8. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 14. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 15. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið 3. hæðin DISKÓPAKK e. Enda Walsh Þri. 28/08 kl. 20:00 - Mið. 29/08 kl. 20:00 - Fim. 30/08 kl. 20:00 - Fös. 31/08 kl. 20:00 - LAUS SÆTI Lau. 01/08 kl. 20:00 - LAUS SÆTI UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS ÖRFÁ SÆTI LAUS Miðaverð: 1.500 Sími: 511 2500 Nýtt Leikhús Vesturgötu 18                          ! " # $%   &     '  #( )   * +    ,   (   (       (  -   " . (   HEDWIG, Lofkastalinn, KL. 20.30 lau 1/9 nokkur sæti laus, 8/9 RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12 fös 31/8, súpa og brauð innifalið Miðsala kl. 11—16, sími 552 3000                       Í HLAÐVARPANUM Í kvöld þri. 28. ágúst kl. 21.00 „Heim og saman.“ Ljóðadagskrá í tali og tónum Kristín Bjarnadóttir og Nína Björk Elíasson.                 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.