Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 47 MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd. 6, 8 og 10. betra en nýtt Sýnd kl. 6. Stærsta grínmynd allra tíma! ( ) Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára.  Strik.is Sýnd kl. 6 og 8. B.i.16 ára Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit nr 243. Síðustu sýningar www.sambioin.is KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON Sýnd kl. 10.10 B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 258. Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit . 256 B.i. 12. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl 8 og 10. Vit . 256 B.i. 12. Sýnd kl. 8 og 10. www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10.15. B.i.12 ára. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma!  DVSV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com ANDI tónleika sveitalaga- sveitarinnar The Funerals á laugardagskvöldið var ansi fjarri þeirri grafalvarlegu stemmningu sem hljómsveit- arnafnið gefur til kynna. Sveitin lék fyrir fullu Kaffi- leikhúsi og fengu áhugasamir gestir að skyggnast inn í einkalíf liðsmanna í gegnum opinskáa texta og tilheyrandi sögur um tilurð þeirra á milli laga. Ef til vill vísar nafnið til þess að meðlimir séu að fjalla um persónulega hluti og leggja þannig „gömul kurl til grafar“, eins og sagt er. Sungið var um hvolpaaugu, laugardagsvini, viskí, sofandi ástvini og þann unað að sjá mynd af sér á síðum tímarits. Vonandi verður jafn spenn- andi að sjá mynd af sér hér í Morgunblaðinu! Liðsmenn The Funerals eru þau Ragnar Kjartansson, Ólafur Jónsson, Þorgeir Guð- mundsson, Viðar Hákon Gíslason, Þorvaldur Gröndal og Lára Sveinsdóttir. Nýlega lögðu þau leið sína í sumarbú- stað þar sem hljóðrituð voru sjö lög á væntanlega breið- skífu hópsins. Hugsanlegt er að lögin verði fleiri en útgáfu- dagur, -vika eða -mánuður hefur ekki enn verið ákveðinn. Þorvaldur Gröndal kitlar hljómborðið en Ólafur og Ragnar sjá um sitt. Morgunblaðið/SverrirLára og Ragnar syngja um svefninn. Laug- ardags- vinir The Funerals héldu tónleika í Kaffileikhúsinu FRAMHALD hinnar geysi- vinsælu gam- anmyndar Am- erican Pie, sem heitir því frum- lega nafni Am- erican Pie 2, hélt toppsæti banda- ríska aðsókn- arlistans um helgina. Sú nýja mynd sem klifraði hæst upp listann er nýjasta gam- anmynd leikstjór- ans Kevin Smith en hann er þekkt- astur fyrir mynd- ir sínar Clerks, Chasing Amy og nú síðast Dogma. Aðalsöguhetjur nýju mynd- arinnar eru þeir Jay og þögli Bob sem hafa ávallt farið með aukahlutverk í myndum leik- stjórans, en misstór þó. Það er líka gaman að segja frá því að þögli Bob er einmitt leikinn af leikstjóranum sjálfum. Nýja myndin heitir Jay and Silent Bob Strike Back og er þar vitnað í titil bestu mynd- arinnar úr Stjörnustríðsbálk- inum, The Empire Strikes Back, en Stjörnustríðsbrand- arar hafa oft fengið að fljóta með í myndum kappans. Myndin er eins konar fram- hald fyrr mynda hans og margar þeirra persóna sem fram komu í þeim koma fram í þessari. Leikstjórinn ráðlagði þeim sem færu á myndina með því hugarfari að finna ein- hvern leyndan boðskap að sleppa því, þar sem boðskap- urinn væri einfaldlega fjarver- andi. Hér væri aðeins um að ræða einfalt og nakið spaug. Bandaríkjamenn kunna greinilega vel að meta grínið og myndin hafnaði í þriðja sæti listans. Margir þekktir leikarar koma fram í myndinni þ.á m. Ben Affleck, Matt Dam- on, Carrie Fisher, Mark Ham- ill, Jason Lee, Chris Rock, Jason Biggs auk þess sem Al- anis Morrisette endurtekur hlutverk sitt sem Guð. Tvær aðrar nýjar myndir komust inn á listann þessa vik- una. Önnur myndin heitir Summer Catch og er róm- antísk gamanmynd með Freddie Prince Jr. í aðal- hlutverki, hin er nýjasta myndin úr smiðju hroll- vekjukauðans John Carpent- ers og heitir Ghost of Mars. Síðari myndin gerist í framtíð- inni og fjallar um hóp manna sem hefur búið á plánetunni Mars um skeið. Þegar draugur fer að hrella lýðinn senda þau út neyðarboð til jarðar og er farið í heljarinnar björg- unarleiðangur til þess að ná þeim úr klóm draugsa. Með aðalhlutverk fara rapparinn Ice Cube, fyrirsætan Natasha Henstridge og hin magnaða Pam Grier sem flestir muna eftir úr Jackie Brown.                                               !   !            !" ! " !" ! " !" !" !" !" !" !"    "#$%& "()%) ""%" *&% +%& ,%+ ( %+ "*%# )%( "&,%(   Jason Mewes, Kevin Smith og Ben Affleck í hlutverkum sínum. Þrjár nýjar myndir á bandaríska kvikmyndalistanum Jay og þögli Bob snúa aftur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.