Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.08.2001, Blaðsíða 37
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 37 Reiðfatnaður í miklu úrvali frá FREMSTIR FYRIR GÆÐI A-Flokkur 1. Bylur frá Skáney, eig. og kn.: Sig- urbjörn Bárðarson, 8,46/8,54 2. Skafl frá Norður-Hvammi, eig.: Sig- urður Ragnarsson, kn.: Sigurður Sigurð- arson, 8,60/8,52 3. Tenór frá Ytri-Skógum, eig.: Tryggvi Geirsson og Vignir, kn.: Vignir Siggeirs- son, 8,36/8,44 4. Þytur frá Kálfhóli, eig.: og kn.: Elsa Magnúsdóttir, Sörla, 8,38/8,43 5. Eldvaki frá Álfhólum, eig. og kn.: Sara Ástþórsdóttir, 8,35/8,41 6. Högni frá Gerði, eig. og kn.: Reynir Aðalsteinsson, 8,26/8,40 7. Djákni frá Grímsstöðum, eig.: Hrossabúið Króki, kn.: Hallgrímur Birkisson, 8,26/8,28 8. Snjall frá Gili, eig.: Sigurbjörn og Fríða, kn.: í fork. Sigurbjörn Bárðarson, kn.: í úrsl.: Auðunn Kristjánss., 8,26/8,13 B-flokkur 1. Óskar frá Litladal, eig.: og kn.: Sig- urbjörn Bárðarson, 8,58/8,73 2. Bruni frá Hafsteinsstöðum, eig.: Sig- urður V. Ragnarsson, kn.: Sigurður Sig- urðarson, 8,68/8,61 3. Stóri-Rauður, eig.: og kn.: Leó G. Arn- arson, 8,60/8,61 4. Adam frá Ketilsstöðum, eig. og kn.: Katrín Stefánsdóttir, 8,41/8,54 5. Glúmur frá Reykjavík, kn.: Ólafur Ás- geirsson, 8,41/8,41 6. Kormákur frá Kvíarhóli, eig.: Óttar Baldursson og Vignir, kn.: Vignir Sig- geirsson, 8,47/8,39 7. Smella frá Bakkakoti, eig.: Elísabet M. Jónsdóttir, kn.: Þorvaldur Á. Þor- valdsson, 8,43/8,33 8. Skundi frá Krithóli, eig.: Sig. Sig. og Sig. V. Ragnars., kn.: Sigurður Sigurð- arson, kn.: í úrsl.: Sig. Kolbeins., 8,49/ 8,17 Ungmenni 1. Hamar frá Ólafsvík, eig.: Halldór Ragnarsson, kn.: Halldór K. Halldórs- son, 8,39/8,44 2. Síak frá Þúfu, eig.: Elma Cates, kn.: Perla D. Þórðardóttir, 8,03/8,38 3. Njörður frá Sandhólaferju, eig.: Jón H. Sigurðarson, kn.: Rakel Róbertsdótt- ir, 8,17/8,26 4. Höfði frá Bjargshóli, eig.: Eggert Pálsson, kn.: Þórunn Eggertsd., 8,09/8,26 5. Stirnir frá Kvíarhóli, eig.: Kristbjörg Eyvindsdóttir, kn.: Þórdís E. Gunnars- dóttir, 8,30/8,22 6. Nóta frá , kn.: Siri Seim, 7,79/8,20 Unglingar 1. Hrafnar frá Hindisvík, eig. og kn.: Kristján Magnússon, 8,68/8,72 2. Mósi frá Múlakoti, eig. og kn.: Her- mann R. Unnsteinsson, 8,68/8,63 3. Viðja, kn.: Róbert G. Guðnason, 8,76/ 8,43 4. Patti frá Þóroddsstöðum, eig. og kn.: Bjarni Bjarnason, 8,42/8,42 5. Gjöf frá Hvoli, eig. og kn.: Þórunn Hannesdóttir, 8,49/8,38 6. Natan, kn.: Anna F. Bianchi, 8,56/8,38 7. Logadís frá Stokkhólma, Torfi Þ. Sig- urðsson, 8,52/8,32 8. Blesi frá Skriðulandi, eig.: Þórdís Jónsdóttir, kn.: Írís F. Eggertsdóttir, 8,29/8,25 Börn 1. Óliver frá Austurkoti, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn.: Camilla P. Sigurð- ardóttir, 8,92/8,85 2. Ýmir frá Feti, eig. og kn.: Linda R. Pétursdóttir, 8,72/8,68 3. Tara frá Lækjarbotnum, eig.: Jónína Þórðardóttir, kn.: Hekla K. Kristinsdótt- ir, 8,65/8,58 4. Díana frá Enni, eig. og kn.: Sandra L. Þórðardóttir, 8,63/8,50 5. Gyrðir frá Skarði, eig. og kn.: Rakel N. Kristinsdóttir, 8,58/8,48 6. Hjörtur frá Hjarðarhaga, eig.: Fríða H. Steinarsdóttir, kn.: Sara Sigurbjörns- dóttir, 8,75/8,45 7. Frami frá Auðsholtshjáleigu, eig. og kn.: Eyvindur H. Gunnarsson, 8,55/8,38 8. Snær frá Suðurhlíð, eig.: Sólveig Ey- steinsdóttir, kn.: Rósa Eysteinsdóttir, 8,62/7,98 Meistaraflokkur-tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,40/7,64 2. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Fífu frá Brún, 7,50/7,58 3. Leó G. Arnarsson, Fáki, á Stóra-Rauð frá 7,20/7,47 4. Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Fannari frá Akranesi, 7,00/7,33 5. Birna Káradóttir, Smára, á Kviku frá Egilsstaðakoti, 6,90/7,18 Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Byl frá Skáney, 6,60/7,19 2. Elsa Magnúsdóttir, Sörla, á Þyt frá Kálfholti, 6,40/7,05 3. Logi Laxdal, Andvara á Kjarki frá Ás- múla, 6,60/7,00 4. Elías Þórhallsson, Herði, á Frama frá Ragnheiðarstöðum, 6,40/6,61 5. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Högna frá Gerði, 6,20/6,61 Fjórgangur 1. Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Fannari frá Akranesi, 7,10/7,49 2. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Trostan frá Sandhólaferju, 7,00/7,45 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,00/7,45 4. Birna Káradóttir, Smára, á Kviku frá Egilsstaðakoti, 7,10/7,12 5. Einar Ö. Magnússon, Sleipni, á Glóð frá Grjóteyri, 6,40/7,11 Slaktaumatölt 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 7,30 2. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Rimmu frá Ytri-Bægisá, 7,00 3. Svanhvít Kristjánsdóttir, Sleipni, á Oddrúnu frá Halakoti, 5,00 Gæðingaskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 8,91 2. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Fölva frá Hafsteinsstöðum, 8,76 3. Logi Laxdal, Andvara, á Kjarki frá Ásmúla, 8,72 4. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Bleikju, 8,34 5. Hjörtur Bergstað, Loga, á Súper- stjarna frá Múla, 8,22 Íslensk tvík.: Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi Skeiðtvík.: Logi Laxdal, Andvara, á Kjarki frá Ásmúla Stigahæsti keppandi: Sigurbjörn Bárð- arson, Fáki Opinn flokkur-tölt 1. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Trostan frá Sandhólaferju, 6,60/7,08 2. Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Þengli frá Kjarri, 6,70/6,95 3. Elías Þórhallsson, Herði, á Breka frá Syðra-Skörðugili, 6,80/6,95 4. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Garpi, 6,30/6,68 5. Lovísa H. Ragnarsdóttir, Geysi, á Gyðju frá Ey II, 7,00/6,48 Fimmgangur 1. Björg Ólafsdóttir, Ljúfi, á Geysi frá Gerðum, 5,50/6,66 2. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Djákna frá Grímsstöðum, 6,00/6,65 3. Logi Laxdal, Andvara, á Kalda frá Keldudal, 5,90/6,50 4. Einar Ö. Magnússon, Sleipni, á Þjót- anda frá Meðalfelli, 6,10/6,34 5. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Eld- járni, 6,10/6,25 Fjórgangur 1. Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Þengli frá Kjarri, 6,20/6,71 2. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Gormi frá Langholti, 6,10/6,56 3. Lovísa H. Ragnarsdóttir, Geysi, á Gyðju frá Ey II, 6,60/6,55 4. Sigurður Kolbeinsson, Mána, á Hljómi, 6,30/6,40 5. Kristín Þórðardóttir, Geysi, á Glæði frá Borgarhóli, 6,00/6,30 Slaktaumatölt 1. Snorri Dal, Fáki, á Greifa frá Ármóti, 6,10/7,02 2. Fjölnir Þorgeirsson, Andvara, á Fjölni frá Reykjavík, 5,50/5,43 3. Þorvaldur Á. Þorvaldsson, Ljúfi, á Skiptingu frá Bakkakoti, 4,30 4. Anja Schlichting, á Silfurtoppi frá Austvaðsholti, 4,10 Gæðingaskeið 1. Logi Laxdal, Andvara, á Kalda Keldu- dal, 7,12 2. Fjölnir Þorgeirsson, Andvara, á Lukkublesa, 5,65 3. Jón Styrmisson, Andvara, á Gasellu frá Hafnarfirði, 4,54 4. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Djákna frá Grímsstöðum, 4,53 5. Ari M. Ólafsson, á Kolbaki, 1,16 Íslensk tvík.: Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Þengli frá Kjarri Skeiðtvík.: Logi Laxdal, Andvara, á Kalda frá Keldudal Stigahæsti keppandi: Hallgrímur Birki- sson, Geysi Ungmenni-tölt 1. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Fiðlu frá Höfðabrekku, 6,50/6,85 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fóg- eta frá Oddhóli, 6,40/6,82 3. Perla D. Þórðardóttir, Sörla, á Síak frá Þúfu, 5,90/6,45 4. Þórunn Eggertsdóttir, Þyt, á Kjóa frá Bjargshóli, 5,90/6,34 5. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Nirði frá Sandhólaferju, 6,00/6,14 Fjórgangur 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fóg- eta frá Oddhóli, 6,60/6,92 2. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Fiðlu frá Höfðabrekku, 6,40/6,55 3. Perla D. Þórðardóttir, Sörla, á Hróki frá Enni, 6,00/5,89 4. Þórunn Eggertsdóttir, Þyt, á Kjóa frá Bjargshóli, 5,60/5,61 5. Halldór Kolbeinsson, Mána, á Aldurs- rauð frá Múlakoti, 5,50/5,43 Fimmgangur 1. Theodóra Þorvaldsd., á Feng, 5,10/ 6,16 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Odd- rúnu frá Oddhóli, 5,80/6,08 3. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Ró frá Flugumýri, 4,60/5,95 4. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Seifi frá Hnúkahlíð, 5,60/5,88 5. Sóley Margeirsdóttir, Mána, á Prúð frá Kotströnd, 6,00/5,29 Gæðingaskeið 1. Kristján Magnússon, Herði, á Eldi frá Vallanesi, 8,00 2. Elín H. Sigurðardóttir, Geysi, á Grana frá Saurum, 6,91 3. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Höffu frá Sandhóli, 6,65 4. Katla Gísladóttir, Geysi, á Pjakki, 6,20 5. Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Gáska frá Reykjavík, 6,00 Íslensk tvík.: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fógeta frá Oddhóli Skeiðtvík.: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddrúnu frá Oddhóli Stigahæsti keppandi: Sigurður S. Páls- son, Herði, Unglingar-tölt 1. Kristján Magnússon, Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 6,70/7,45 2. Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Gjöf 6,40/6,71 3. Torfi Þ. Sigurðsson, Hornfirðingi, á Logadís frá Stokkhólma, 5,80/6,43 4. Ari Jónsson, Andvara, á Adam frá Götu, 5,90/6,33 5. Sigrún A. Brynjarsdóttir, Sleipni, á Orku frá Selfossi, 5,70/6,28 6. Rut Skúladóttir, Mána, á Klerki frá Laufási, 6,00/5,05 Fjórgangur 1. Kristján Magnússon, Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 6,50/6,85 2. Auður S. Ólafsdóttir, Mána, á Sóllilju frá Feti, 6,40/6,61 3. Hermann R. Unnarsson, Mána, á Mósa frá Múlakoti, 6,30/6,46 4. Róbert Þ. Guðnason, Mána, á Viðju frá Kjartansstaðakoti, 6,20/6,07 5. Anna F. Bianchi, Andvara, á Natan, 6,40/4,85 Fimmgangur 1. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Njálu frá Arnarhóli, 6,10/6,23 2. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Fána frá Hala, 5,00/6,12 3. Kristján Magnússon, Herði, á Fífu frá Miðengi, 4,60/5,88 4. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, á Pjakki frá Miðey, 4,60/5,73 5. Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Gáska frá Reykjavík, 5,30/5,30 Íslensk tvík.: Kristján Magnússon, Herði, á Hlökk frá Reykjavík Stigahæsti keppandi: Kristján Magnús- son, Herði Börn-tölt 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Töru frá Lækjarbotnum, 6,50/6,88 2. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Olíver frá Austurkoti, 6,60/6,84 3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, á Tinna frá Tungu, 6,10/6,49 4. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,10/6,48 5. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Gný frá Enni, 6,50/6,46 Fjórgangur 1. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,40/6,93 2. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,40/6,60 3. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauki frá Akurgerði, 6,50/6,47 4. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Díönu frá Enni, 6,30/6,31 5. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Töru frá Lækjarbotnum, 6,40/6,21 Íslensk tvík.: Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Töru frá Lækjarbotnum Stigahæsti keppandi: Camilla P. Sigurð- ardóttir, Mána 150 m skeið 1. Neysla frá Gili, kn.: Logi Laxdal, 13,90 sek. 2. Neisti frá Miðey, kn.: Sigurbjörn Bárðarson, 14,20 3. Snarfari frá Kjalarlandi, kn.: Sigur- björn Bárðarson, 14,30 sek. 250 metra skeið 1. Þoka frá Hörgslandi, kn.: Daníel Jóns- son, 22,20 sek. 2. Sif frá Hávarðarkoti, kn.: Einar Ö. Magnússon, 22,30 sek. 3. Hnoss frá Laugarvatni, kn.: 22,60 sek. 100 metra flugskeið 1. Hnoss frá Laugarvatni, kn.: Logi Lax- dal, 7,60 sek. 2. Þokki, kn.: Jón Þ. Steindórsson, 8,00 3. Bleikja, kn.: Friðdóra Friðriksdóttir, 8,10 Úrslit á Suðurlandsmóti ALDREI þessu vant var veður eins og best verður kosið á Gaddstaðaflötum en eitt af ein- kennum þessara móta hefur verið rigningar- suddi. Sigurbjörn Bárðarson fór mikinn, sigr- aði í flestum greinum sem hann tók þátt í og var að sjálfsögðu stigahæstur keppenda. Mætti hann meðal annars með stóðhestinn Óskar frá Litladal til leiks í B-flokki gæðinga og höfðu þeir sigur í úrslitum eftir að hafa vermt annað sætið í forkeppninni. Hið nýja fyrirkomulag sem sagt hefur verið frá hér í hestaþætti var notað í gæðingakeppninni sem flýtti mjög fyrir auk þess að veita fáum áhorfendum aukna skemmtan. Tveir hringvellir hafa verið endurgerðir á vestra svæðinu á Gaddstaðaflötum og reyndust þeir afar vel og er vonandi að þessi aðgerð end- ist betur en sú síðasta. Allgóð þátttaka var að venju á Suðurlandsmótinu og meðal annars vekur það athygli að nú flykkjast hestamenn heim strax að loknu heimsmeistaramóti til þess að keppa í stað þess að ferðast að loknu móti eins og algengt var hér áður. Þessi mót end- urspegla vel hinn mikla keppnisáhuga. Þótt þátttaka hafi verið góð voru frekar fáir í flestum flokkum íþróttagreina þar sem keppt var í bæði meistara- og opnum flokki. Má því segja að óvenju hátt hlutfall keppenda hafi verið í úrslit- um og verðlaunasætum. Þá vakti það einnig at- hygli hversu snemma mótinu var lokið á sunnu- dag en það heyrir til tíðinda að vera að hverfa af mótsstað um þrjúleytið og öll dagskrá afgreidd. Suðurlandsmótið á Gaddstaðaflötum Sigurbjörn í miklum sigurham Morgunblaðið/Valdimar Kristinsso Hekla Katharína á Töru frá Lækjarbotnum hafði sigur í tölti barna, Camilla og Óliver urðu í öðru sæti og næst komu Bjarnleifur og Tinni, Linda og Valur og Sandra og Gnýr. Sigurbjörn var í miklum ham á Suður- landsmótinu að þessu sinni. Friðdóra og Trostan höfðu sigur í tölti, opnum flokki. Ágæt þátttaka var í Suðurlandsmótinu sem áður hét Stórmót sunnlenskra hestamanna. Valdimar Kristinsson brá sér austur á sunnudag og sá þar rjómann af hestakosti mótsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.