Morgunblaðið - 20.09.2001, Síða 57

Morgunblaðið - 20.09.2001, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt!  Kvikmyndir.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.com www.sambioin.is www.sambioin.is  Kvikmyndir.is ÚR SMIÐJU LUC BESSON KISS OF THE DRAGON Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16.Vit 257. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónust- unni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oaken- fold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!  strik.is SV MBL  kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði! JET LI BRIDGET FONDA Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 258. HVERFISGÖTU  551 9000 STÆRSTA bíóupplifun árs- ins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST ÁSTIN LIGGUR Í ÁRINU Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.planetoftheapes.com Haustvörurnar eru komnar K ri n g lu n n i ALLT útlit er fyrir að stórlaxarnir George Clooney og Jim Carrey verði aðalnúmerin í sjónvarpssöfnun sem stóru sjónvarpsstöðvarnar vestan- hafs eru nú að undirbúa saman til handa fórnarlömbum hryðjuverk- anna. Ef af verður yrði um hreint ein- stakan viðburð að ræða því CBS, ABC og NBC hafa aldrei tekið sam- an höndum um gerð slíks þáttar. Gert er ráð fyrir að þátturinn verði tveggja klukkustunda langur en efni hans og eðli liggur enn ekki fyrir. Báðir hafa þeir Carrey og Clooney samþykkt að vera með í söfnuninni en þó er enn ekki á hreinu hvaða hlutverkum þeir koma til með að gegna. Þeim er líka í raun alveg sama því þeir segjast vilja leggja sitt af mörkum, hvað svo sem það verð- ur. Önnur stór nöfn sem eru heit en hafa enn ekki gefið endanlegt svar eru Tom Cruise, Tom Hanks, Clint Eastwood og Ben Stiller. Clooney og Carrey í sjónvarpssöfnun Reuters „Þú ert alveg óborganlegur, kæri Carrey.“ ÞAÐ FER ekki hjá því að maður sé dálítið tortrygginn við að fá nýja disk- inn frá New Order í hendur og ekki bara af því að það eru átta ár (!) síðan síðast. Umslagið er óvenju vinalegt og titillinn grunsamlega hress: Get Ready. Þegar það kemur í ljós að eitt lagið heitir í alvöru „Rock The Shack“ fer maður að óttast hið versta og á von á að Bernard Sumner fari að hrópa hvort allir séu ekki í stuði, í einhverri miðaldrakrísu. Síðasta plata New Order, Republic, var augljóslega verk hljómsveitar sem var að liðast í sundur og þótt þar leyndust ágæt lög náði hún engu flugi upp úr depurðinni. Í þetta sinn hefur hljómsveitin ekki snúið aftur án þess að hafa eitthvað bitastætt meðferðis. Það sem var svo frábært við New Order var að fyrir utan dansvænan taktinn og ískaldan Bang & Olufsen hljóm, þá komu alltaf millikaflar þar sem hljóðfærunum var hleypt í lang- an langan reynsluakstur og ekki snú- ið við fyrr en hlustandinn var kominn í djúpan trans. (Ef maður þurfti að mála hjá sér var New Order eini rétti undirleikurinn…) Strax í fyrsta laginu, „Crystal“, heyrast gömlu taktarnir og í „Turn My Way“ er Sumner, með hjálp Bill- ys Corgans, ekkert á því að gefa eftir: „I don’t wanna be like other people are, don’t wanna own a key, don’t wanna wash my car.“ Ekkert annað en snilld. Síðan fer nettur sæluhrollur um mann við upphafstóna „Primitive Notion“ – ah, næstum Joy Division á ný. Hér er samt engin fortíðarþrá á ferð, lögin tilheyra öll 21. öldinni með nýjustu töktum og tónum. Einhverj- um gæti þótt það vörusvik þegar New Order á í hlut, að hér er allt í rokki og róli og hljómborðssinfóníurnar eru næstum horfnar. Öll gítar- og bassa- keyrslan verður reyndar dálítið eins- leit eftir 8–9 lög og „Rock The Shack“ er, þrátt fyrir Primal Scream stæl- inguna, eiginlega bara fyndið. En það eru mörg frábær lög hérna, full af orku og eftir hlustunina líður manni eins og eftir að hafa skellt í sig svona átta espresso og nýtt skipulag er komið á daginn.  Tónlist Eins og átta espressobollar New Order Get Ready London/Skífan Fyrsta platan frá gömlu dansrokk- frumkvöðlunum frá Manchester í átta ár. Billy Corgan, fyrrum forsprakki Smashing Pumpkins, styður liðsmenn í einu lagi. Steinunn Haraldsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.