Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 59
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 59 LANDSÞING Landssamtakanna Þroskahjálpar á 25 ára afmælisári verður haldið á Radisson-SAS Hótel Sögu dagana 18.–20. október. Setn- ingarathöfnin hefst í Súlnasalnum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Aðal- fundur samtakanna verður á föstu- dag. Á laugardag verður ráðstefna um atvinnumál fatlaðra – „Hvað ætl- ar þú að verða?“ Setningarathöfnin hefst með ávarpi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og síðan flytur formaður samtakanna, Halldór Gunnarsson, ræðu. Á laugardaginn verður ráðstefna um atvinnumál, „Hvað ætlar þú að verða…?“ Verður hún í A-sal og hefst kl. 9. Ráðstefnan er öllum opin. Þar verður farið yfir helstu stefnur og strauma í atvinnumálum fatlaðra hér á landi og í Evrópu. Fjallað verður um atvinnu með stuðningi og tengsl skóla og atvinnu skoðuð. Dagskrá ráðstefnunnar er að finna á vefsíðu samtakanna, www.throska- hjalp.is, undir liðnum „á döfinni“. Landsþing Þroskahjálpar SJÖGRENSHÓPUR Gigtarfélags Íslands stendur fyrir fræðslufundi um heilkenni Sjögrens laugardaginn 20. október kl. 10-16 í húsnæði Gigt- arfélagsins, Ármúla 5, annarri hæð. Dr. Björn Guðbjörnsson dósent í gigtarrannsóknum fjallar um nýja meðferðarmöguleika við heilkenni Sjögrens. Sérfræðingur í kvensjúk- dómum fjallar um vandamál frá slímhúð og hormónameðferð. Fræðslufundinum lýkur kl. 14.30 og hefst þá aðalfundur hópsins. Fund- urinn er opinn einstaklingum með Sjögrens, aðstandendum og öðrum sem áhuga hafa á málefninu. Skrán- ing er á skrifstofu Gigtarfélags Ís- lands. Þátttökugjald er kr. 1.500 með léttum hádegisverði og kaffi. Fræðslufundur um heilkenni Sjögrens FRÆÐSLUKVÖLD verður í Foss- vogskirkju í kvöld, fimmtudaginn 18. október, kl. 20-22 á vegum Kirkju- garða Reykjavíkurprófastsdæma, prófastdæmanna í Reykjavík og Nýrrar dögunnar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Margrét Blöndal hjúkrunarfræð- ingur fjallar um viðbrögð við skyndi- legum dauða. Hún mun meðal ann- ars gera grein fyrir áfallahjálp og sorg. Að loknum fyrirlestrinum verða fyrirspurnir og umræður.Fræðslukvöld um sorg Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smiðir óskast Smiðir óskast til gluggaísetninga (launamenn eða verktakar). Upplýsingar veitir Þröstur í síma 862 4844. Meginverk ehf. Læknablaðið óskar eftir ritstjórnarfulltrúa í 80% starf, starfs- hlutfall gæti aukist. Krafist er mjög góðrar íslenskukunnáttu, góðrar kunnáttu í að minnsta kosti einu Norð- urlandamáli og ensku, tölvukunnáttu og sjálf- stæðis í vinnubrögðum. Ritstjórnarfulltrúi vinnur við handrit fræði- greina í blaðinu og stjórnar í umboði og í sam- ráði við ábyrgðarmann og ritstjórn daglegum fjárhagslegum rekstri blaðsins og vinnu ann- arra starfsmanna Læknablaðsins. Vinnutími og laun eru samkomulagsatriði. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 1. nóvember Lækna- blaðinu, Hlíðarsmára 8, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Rafnsson, ábyrgðarmaður Læknablaðsins, í síma 525 4956, netfang: vilraf@hi.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði 1. Vel staðsett í miðborginni og vest- urbæ, stærðir frá 300—1000 fm. 2. Í nágrenni við Smáralind, Kópavogi, 800 fm húsnæði á jarðhæð. 3. Skrifstofuherbergi með sérinngangi og snyrtingu í miðborginni. 4. 100 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í góðu húsi í miðborginni. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. HÚSNÆÐI Í BOÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 30-240 fm skrifstofuhúsnæði í Garða- bæ. Nýtt húsnæði með frábæru útsýni. Upplýsingar í símum 565 4966 og 896 2676. HÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU Skrifstofuhæð/íbúð 101 — miðbær Til leigu frá 1. nóvember nk. efsta hæðin í Ingólfsstræti 1a, gegnt Íslensku óperunni/ Gamla bíói. Hæðin er ca 135 fm og hefur lengst af verið nýtt sem skrifstofur og að hluta íbúð. Fallegt húsnæði sem býður upp á ýmsa möguleika. Framtíðarleiga. Upplýsingar í síma 892 1596. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 32, Ólafsfirði, þingl. eig. Þrúður Marín Pálmadóttir og Bjarki Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóður Ólafsfjarðar, fimmtuaginn 25. október 2001 kl. 10.00. Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ólafs- fjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 25. október 2001 kl. 10.00 Hrannarbyggð 13, Ólafsfirði, þingl. eig. Gunnólfur Árnason, gerðar- beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, fimmtudaginn 25. október 2001 kl. 10.00 Kirkjuvegur 9, íb. á 1. hæð, Ólafsfirði, þingl. eig. Sakib Crnac og Fehrida Crnac, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 25. október 2001 kl. 10.00. Vesturgata 15, efri hæð, eignarhl., Óalfsfirði, þingl. eig. Jón Þorgeir Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtu- daginn 25. október 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 16. október 2001. TILBOÐ / ÚTBOÐ FORVAL Forvalsgögn TRA-01 Tryggingar Vegna fyrirhugaðra endurnýjana á („All Risk“) tryggingum óskar Landsvirkjun eftir aðilum til að taka þátt í forvali fyrir væntanlegt útboð á mannvirkjum og búnaði. Helstu mannvirki sem um er að ræða: Aflstöðvar og búnaður þeirra. Stíflumannvirki. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68. Forvalsumsóknum skal skila á sama stað fyrir kl. 12:00 mánudag- inn 5. nóvember 2001. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll- um 1, Selfossi, þriðjudaginn 23. október 2001 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Brautarholt 10B, Skeiðahreppi, þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Einarshús 165948, íbúð, Eyrabakka, fastnr. 220-0104, þingl. eig. Katrín Ósk Þráinsdóttir og Þórir Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð- ur, Ísafoldarprentsmiðja hf, Reykjavík og Kaupás hf. Jörðin Gljúfurárholt, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Örn Ben Karlsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf, útibú 526 og STEF, samb. tónskálda/eig. flutnr. Jörðin Reykjavellir, Biskupstungnahr., að undanskildum spildum og gróðrastöð, 40%, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeið- andur Íslandsbanki-FBA hf og Sýslumaðurinn á Selfossi. Oddabraut 3, íbúð, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2562, þingl. eig. Þórður Ölver Njálsson, gerðarbeiðendur Olíufélagið hf og Spölur ehf. Sigtún 11, íbúð, Selfossi, fastnr. 218-7033, þingl. eig. Sigurður Hjaltas- on, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verlsunarmanna. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, eh., gþ., þingl. eig. Hjördís Heiðar Harðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf, Landsbanki Íslands hf, aðalbanki og Sýslumaðurinn á Selfossi. Þelamörk 29, gróðurhús og vinnuskúr, Hveragerði, fastanr. 221-0927 og 221-0928, þingl. eig. Garðyrkjustöðin Garður ehf, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Sýslumaðurinn á Selfossi, Veitustofnanir Hveragerðis og Vinnuvélar A. Michelsen ehf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 17. október 2001. Fræðslukvöld í Fossvogskirkju kl. 20—22 á vegum Kirkju- garða Reykjavíkurprófastsdæma, prófastsdæm- anna í Reykjavík og Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur fjallar um líðan syrgjenda við skyndilegan missi. Allir velkomnir. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  18210188  9.0.* Landsst. 6001101819 VII I.O.O.F. 11  18210188½  Bk. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Boðið er upp á súpu frá kl 18 30—19 30 Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Fjölskyldubænastund kl. 18.30. Allir velkomnir. Hlaðborð — allir taki eitthvað með sér á það — kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 19.45. Kennari verður Eiður H. Einarsson. Kenndur verður Blóðsáttmálinn, seinni hluti. Allir velkomnir. Foglander-ganga á laugardag frá Hveragerði yfir í Grafning (6 tímar) ef veður leyfir. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Láttu að þér kveða Stjórnmálanámskeið fyrir konur haldið á vegum Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, Heimdallar og Hvatar. Fyrirlestrar og umræður, m.a. um: ● Konur og stjórnmál ● Konur og fjölmiðla ● Samtakamátt kvenna ● Leiðtogahæfni ● Aukinn hlut kvenna í stjórnmálum ● Íslenska stjórnkerfið ● Konur í forystu Námskeiðið fer fram í Valhöll þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá 23. október til 15. nóvem- ber. Skráning og nánari upplýsingar í síma 515 1777 eða disa@xd.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR FÉLAGSSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.