Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 72
haldið var á eftir í tengslum við myndina vinsælu til að geta eytt meiri tíma með Williams sínum. Talsmenn þeirra neita alfarið þessum sögusögnum og segja þau einfaldlega góða vini sem sækist mjög eftir nærveru hvor annars þessa dagana. Vinir hans eru hins vegar sann- færðir um að eitthvað sé í gangi, segja þau mjög lík, elski að daðra og láta sér líða vel. Það hefur og ýtt undir sögusagn- irnar að þau hafa keppst um að mæra hvort annað opinberlega eftir dúettinn girnilega, sem væntanlega verður gefinn út á smáskífu rétt fyr- ir jól. ÞÆR kræsilegu sögur fljúga nú fjöllum hærra að Nicole Kidman sé kolfallin fyrir Robbie litla Williams. Ku þau hafa átt allmörg náin stefnu- mótu þegar hún var stödd í Lund- únum á dögunum til þess að kynna mynd sína Moulin Rouge og einmitt syngja dúett með Íslands(ó)vininum og nýja meinta elskhuga sínum í laginu „Something Stupid“ fyrir væntanlega plötu hans Swing When Your Winning. Parið sjóðheita eyddi saman nóttu á dýrindis hóteli eftir galatónleika Williams í Royal Albert Hall á dög- unum. Sjálf hafði hún komið fram um kvöldið í spjallþætti ásamt Ewan McGregor en skrópaði í teiti sem Kyssast Robbie og Nicole í leyni? „Ég hef bara kysst hana fimm sinnum.“ „Trúiði öllu sem hann segir?“ 72 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er orðið töluvert langt síðan skotið hefur upp kollinum bíómynd sem getur af sér sönglög sem ná vinsældum. Moulin Rouge er líka fyrsta almennilega dans- og söngva- myndin sem gerð hefur verið í háa herrans tíð. Sann- arlega kærkomin sending fyrir unn- endur þess forn- fræga kvikmyndaforms. Þetta er nú samt engin venjuleg söngvamynd samkvæmt hefðbundinni skilgrein- ingu. Mikið hefur verið skrafað um þá djörfu leið sem Baz Luhrmans og sérlegur tónlistarráðunautur hans, Marius De Vries, kusu að fara til að skapa réttu stemmninguna á Moulin Rouge aldamótanna 1900. Demba saman í einn pott nokkrum af ást- sælustu dægurlögum tuttugustu aldarinnar og sjóða úr þeim ein- hvers konar póst-módernískan óper- ettugraut sem svei mér þá er bara býsna lystugur. En einvörðungu hafi maður séð myndina. Ein og sér hljóta lögin að hljóma æði skringilega í eyrum og varla ná nokkurri átt. Gott dæmi um það er syrpan „The Elephant Medley“, einn af hápunktum myndarinnar sem stórgaman er að geta rifjað upp. Án samhengisins við myndina hlýtur þetta vað Ewans McGregors og Nicole Kidmans úr einum ást- arsöngnum yfir í annan hinsvegar að hljóma hreint fáránlega. Því skil ég ekki hvers vegna breiðskífan með tónlistinni úr myndinni var gefin út svo snemma, en hún hefur fengist hér á landi í allt sumar. Hefði ekki verið hægt að bíða með útgáfuna í Evrópu þar til myndin yrði frum- sýnd? Þannig hefði líka verið hægt að komast hjá því að skemma stóran hluta skemmtunarinnar fyrir þeim sem hlusta á diskinn áður en þeir sjá myndina, því það jaðrar við að vera sambærilegt því að hafa getað keypt sér upplýsingar um hver væri Keys- er Soze áður en horft væri á The Usual Suspect. Tónlist Myllu- músík Ýmsir flytjendur Moulin Rouge Universal/Skífan Margumtöluð tónlist sem skipar veiga- mikinn sess í hinni vinsælu kvikmynd, Rauðu myllunni. Skarphéðinn Guðmundsson Lykillög: „The Nature Boy“, „Come What May“. Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 274 THE IN CROWDAllir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“Nýjasta snilldar-verkið frá meistaranum Woody Allen. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245  strik.is Radio X DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.10. B.i 16 ára. Vit nr. 278 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 269 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára Vit 280. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  Mbl Sýnd kl. 5.15 og 10. B. i. 12. Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur  ÞÞ strik. is Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1) SÁND TILLSAMMANS Vegna fjölda áskorana verður myndin sýnd í nokkra daga. Menn eru tilbúnir að deyja fyrir þær. Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára. Sýnd kl. 8. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Öflugasta vörnin gegn öldrun fyrir augun þín AGE MANAGEMENT STIMULUS COMPLEX  EYES Þetta einstaka augnkrem frá La prairie vinnur dýpra og kröftugra gegn hrukkum og öðrum sjáanlegum einkennum öldrunar en áður hefur þekkst. Fullkomin lausn fyrir dýrmæta augnumgjörðina, húð þín verður yngri, bjartari og ljómar sem aldrei fyrr. Kringlunni 8-12, Laugavegi 23, Smáralind. KYNNING í dag á Laugaveginum Nýtt kortatímabil! 10% kynningarafsláttur og veglegur kaupauki. Vertu velkomin andlit ársins 2 0 0 1 kristín rós hákonardóttir s Kynning í Lyf og heilsu Fjarðarkaupum í dag, fimmtudag, frá kl.13-17 Kringlunni föstudag frá kl.12-18 Förðunarfræðingur frá No Name veitir ráðgjöf. Glæsilegur haustglaðningur ef verslað er fyrir kr. 4.000. No Name - Nýir litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.