Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 69  ASTRÓ: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina fimmtu- dagskvöld.  ATLANTIC BAR, Austursræti: Desemín leika á Absolout Groove- kvöldi fimmtudagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi laugardagskvöld kl. 22. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. All- ir velkomnir.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Limmosin í banastuði laugar- dagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Kolbeinn Þorsteinsson leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  CAFÉ MENNING, Dalvík: Sixties spila föstudagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Spilafíklar föstudags- og laugardags- kvöld.  CLUB 22: Doddi litli í búrinu föstu- dagskvöld. Dj Benni í búrinu laugar- dagskvöld. Frítt inn til kl. 2. Hand- hafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina.  DILLON – BAR & CAFÉ: Dj Þórð- ur spilar fönk-soul-djass fimmtudags- kvöld. Dj Andrea Jónsdóttir heldur uppi fjörinu föstudags- og laugar- dagskvöld.  DUBLINER: Hljómsveitin Skytt- urnar kemur saman aftur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Magni Friðrik Gunnarsson, Oddur F. Sigurbjörnsson, Jósep Sig- urðsson og Jón Kjartan Ingólfsson.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar leikur á harmoniku föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Euro- vision-veisla laugardagskvöld. Fjöldi söngvara og tónlistarmanna flytur innlend og erlend Eurovision-lög. Dansleikur með Spútnik.  FOSSHÓTEL, Húsavík: Stjörnu- messa, góður matur og mikið fjör laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíð- ina fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld.  GEYSIR KAKÓBAR: Ljóðaslamm á vegum Unglistar mánudagskvöld kl. 20. Ungskáld borgarinnar slamma orð á borð. Listakvöld framhalds- skólanema á vegum Unglistar þriðju- dagskvöld kl. 20.  GULLÖLDIN: Hinir einstöku Svensen og Hallfunkel skemmta gest- um föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3.  H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur föstudags- og laugardags- kvöld. 500 krónur inn frá miðnætti.  HÚS MÁLARANS: Kvintett sem leiddur er af saxófónleikaranum Ólafi og píanóleikaranum Ástvaldi ríður á vaðið á djasskvöldum Múlans fimmtu- dagskvöld kl. 21. Aðgangseyrir er 1.200 krónur.  KRINGLUKRÁIN: Léttir sprettir skemmta föstudags- og laugardags- kvöld.  KRISTJÁN X, Hellu: Matti og Ás- laug úr hljómsveitinni Kalk syngja og leika föstudagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Tón- leikar í tengslum við Iceland Air- waves-hátíðina fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld.  LISTASAFN REYKJAVÍKUR – HAFNARHÚS: Tónleikar á vegum Iceland Airwaves-hátíðarinnar fimmtudags- og föstudagskvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Buttercup spila laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spila föstudags- og laug- ardagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Rúnar Þór föstu- dags- og laugardagskvöld.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Setn- ing Unglistar föstudagskvöld kl. 20. Fram koma Anonymous, Tónaflokk- urinn og Götuleikhúsið. Tíksusýning hjá fagmönnum framtíðar á vegum Unglistar laugardagskvöld kl. 20. Klassískir tónleikar á vegum Unglist- ar sunnudagskvöld kl. 20.  SJALLINN, Akureyri: Á móti sól laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Línudansleikur föstudagskvöld kl. 22. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomn- ir.  SKUGGABARINN: Opnað á mið- nætti föstudags- og laugardagskvöld. Dj Gunther Gregers spilar heitustu tónlistina. 22 ára aldurstakmark.  SPOTLIGHT: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina fimmtudags- og föstudagskvöld. Dj Cesar tekur svo við og heldur uppi fjörinu föstudags- og laugardags- kvöld.  THOMSEN: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina föstu- dags- og laugardagskvöld.  TJARNARBÍÓ: Dansinn dunar á vegum Unglistar miðvikudagskvöld kl. 20:30. Nemendur frá Listdans- skóla Íslands, Jazzballettskóla Báru, Klassíska listdansskólanum, Dans- skóla Birnu Björnsdóttur, Danshóp- urinn Ok og strákarnir í danshópnum Götudans dansa af hjartans list.  VÍDALÍN: Stolið, Útópía og Suð sunnudagskvöld kl. 21. Enginn að- gangseyrir. FráAtilÖ HljómsveitinPapar GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Nú eru Gosh snyrtivörurnar fáanlegar á Íslandi 10% kynningarafsláttur í TOPSHOP Lækjargötu og TOPSHOP Smáralind fimmtudag til sunnudags Ráðgjafi verður í Smáralind á föstudag og í Lækjargötu laugardag TOPSHOP Allir útijakkar og frakkar á 20% Kringlukast afslætti. Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.