Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 73 Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. DV Strik.is strik.is kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 273 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz . Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Capoera Brasilísk bardagalist. 4ra vikna námskeið. Kennari: Clayton frá Brasilíu. sími 551 5103. Beint á toppinn í USA www.skifan.is Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST  Kvikmyndir.com Hollywood í hættu Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Ertu tilbúin fyrir Jay og Silent Bob... því þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin Smith, snillingnum sem gerði Clerks, Mallrats, Chasing Amy og Dogma kemur ein fyndnasta mynd ársins. Sýnd kl. 8 og10.10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. FYRSTA smáskífa Michaels Jacksons í fjögur ár náði ekki settu marki, toppsæti breska vinsældalistans, eins og nær allir höfðu spáð. Söngdísin litla hún Kylie Minogue var þess valdandi en lag hennar sem allir eru með pikkfast í höfðinu sat sem fastast á toppnum, fjórðu vikuna í röð – nokkuð sem ekki hefur gerst í háa herrans tíð. Jackson karlinn, sjálfur sjálfskipaði poppkóngurinn, var búinn að ausa ómældu fé í markaðsátak til kynningar nýja laginu „You Rock My World“, myndbandið er eitthvert það dýrasta sem gert hefur verið við sönglag og framleiðslukostnaður væntanlegrar breiðskífu frá honum, Invincible, hljóðar upp á 21 milljón punda (900 milljónir króna) sem er hærri tala en nokkru sinni áður hefur verið nefnd í tengslum við gerð hljómplötu. Platan kemur út síðar í mánuðinum og verður spennandi að sjá hvort karlinum takist þá að velta Kylie úr sessi en breiðskífa hennar, Fever, vermir toppsætið í Bretlandi, aðra vik- una í röð. Kylie hrærir duglega í heimi poppkóngsins AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur spænsku gaman- myndina Torrente 2: Misión en Marbella sem kemur í kjölfar afar vinsællar mynd- ar, Torrente, el brazo tonto de la ley, sem fór sigurför um Spán þegar hún kom út ár- ið 1998 og var sýnd hér á landi við eftir- tekt fyrir tveimur ár- um. Í fyrstu myndinni kynntumst við José Luis Torrente, full- komlega siðblindum fyrrverandi lögreglu- manni sem getur ekki látið vera að elta uppi glæpamenn þó að flestir væru honum sjálfsagt hæfari á þeim vettvangi. Nú er hann kominn aftur á stjá. Hann hef- ur ákveðið að flytja sig um set til Marbella ásamt hinum dygga að- stoðarmanni Cuco og taka upp þá iðju sem hentar honum best að eig- in mati, sem er að verja borgina með öllum ráðum og framfylgja réttlæt- inu út í ystu æsar. Og viti menn, Torr- ente er ekki fyrr lentur en stór- viðburðir taka að gerast í glæpa- heimi Marbella. Vopnasalinn Spinelli hótar að sprengja borgina í loft upp fái hann ekki 2.000 milljón peseta í vasann og það sem allra fyrst. Það er ljóst að aðeins einn maður getur bjargað borginni að svo komnu. En hann er því miður staddur erlendis. Af þeim sökum lendir öll ábyrgðin á herðum vafa- sömu hetjunnar Torrente sem hef- ur framtíð Marbella nú í höndum sínum. Torrente getur engan veginn tal- ist geðþekkur maður. Hann er best þekktur fyrir dónaskap, ófyr- irleitni og nísku, sem dæmi neyðir hann föður sinn, sem er bundinn í hjólastól, til að betla sér til viður- væris. Hann mætir aldrei ódrukkinn til vinnu, er bullandi tækifærissinni sem þolir ekki útlendinga og kemur illa fram við konur. Honum tekst að móðga nánast alla sem hann kemst í tæri við og flestum er illa við hann, nema hinum trygga aðstoð- armanni Cuco. Ekki má gleyma spillingunni, en óhætt er að segja að enginn sé ósnortinn af henni í umhverfi Torrente, síst af öllu hann sjálfur. Sú sýn sem gefin er af samfélaginu er vægast sagt kaldhæðin, allir nota alla og öllum er sama um náungann. Það er því óhætt að mæla með Torrente 2 fyrir þá sem hafa gaman af sótsvörtum og kald- hæðnislegum húm- or í bland við yfir- drifið ofbeldi. Hafi menn opinn huga má einnig greina hárbeitta ádeilu á samfélag sem enn ber merki ógnar- stjórnar Francos. Torrente er leikinn af Santiago Segura, sem er þekkt sjónvarps- stjarna og kvikmyndaleikari á Spáni og hefur leikið í á fjórða tug mynda á undanförnum áratug. Hann hefur verið að sækja í sig veðrið sem leikstjóri undanfarið, og leikstýrir hann sjálfur Torrente- myndunum. Torrente 2 verður sýnd í Há- skólabíói í kvöld og á mánudaginn kl. 22.30. Siðblindur lag- anna vörður Torrente er gjarnan með allt niðrum sig. Filmundur sýnir Torrente 2:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.