Morgunblaðið - 18.10.2001, Page 69

Morgunblaðið - 18.10.2001, Page 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 69  ASTRÓ: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina fimmtu- dagskvöld.  ATLANTIC BAR, Austursræti: Desemín leika á Absolout Groove- kvöldi fimmtudagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi laugardagskvöld kl. 22. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. All- ir velkomnir.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Limmosin í banastuði laugar- dagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Kolbeinn Þorsteinsson leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  CAFÉ MENNING, Dalvík: Sixties spila föstudagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Spilafíklar föstudags- og laugardags- kvöld.  CLUB 22: Doddi litli í búrinu föstu- dagskvöld. Dj Benni í búrinu laugar- dagskvöld. Frítt inn til kl. 2. Hand- hafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina.  DILLON – BAR & CAFÉ: Dj Þórð- ur spilar fönk-soul-djass fimmtudags- kvöld. Dj Andrea Jónsdóttir heldur uppi fjörinu föstudags- og laugar- dagskvöld.  DUBLINER: Hljómsveitin Skytt- urnar kemur saman aftur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Magni Friðrik Gunnarsson, Oddur F. Sigurbjörnsson, Jósep Sig- urðsson og Jón Kjartan Ingólfsson.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar leikur á harmoniku föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Euro- vision-veisla laugardagskvöld. Fjöldi söngvara og tónlistarmanna flytur innlend og erlend Eurovision-lög. Dansleikur með Spútnik.  FOSSHÓTEL, Húsavík: Stjörnu- messa, góður matur og mikið fjör laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíð- ina fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld.  GEYSIR KAKÓBAR: Ljóðaslamm á vegum Unglistar mánudagskvöld kl. 20. Ungskáld borgarinnar slamma orð á borð. Listakvöld framhalds- skólanema á vegum Unglistar þriðju- dagskvöld kl. 20.  GULLÖLDIN: Hinir einstöku Svensen og Hallfunkel skemmta gest- um föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3.  H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur föstudags- og laugardags- kvöld. 500 krónur inn frá miðnætti.  HÚS MÁLARANS: Kvintett sem leiddur er af saxófónleikaranum Ólafi og píanóleikaranum Ástvaldi ríður á vaðið á djasskvöldum Múlans fimmtu- dagskvöld kl. 21. Aðgangseyrir er 1.200 krónur.  KRINGLUKRÁIN: Léttir sprettir skemmta föstudags- og laugardags- kvöld.  KRISTJÁN X, Hellu: Matti og Ás- laug úr hljómsveitinni Kalk syngja og leika föstudagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Tón- leikar í tengslum við Iceland Air- waves-hátíðina fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld.  LISTASAFN REYKJAVÍKUR – HAFNARHÚS: Tónleikar á vegum Iceland Airwaves-hátíðarinnar fimmtudags- og föstudagskvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Buttercup spila laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spila föstudags- og laug- ardagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Rúnar Þór föstu- dags- og laugardagskvöld.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Setn- ing Unglistar föstudagskvöld kl. 20. Fram koma Anonymous, Tónaflokk- urinn og Götuleikhúsið. Tíksusýning hjá fagmönnum framtíðar á vegum Unglistar laugardagskvöld kl. 20. Klassískir tónleikar á vegum Unglist- ar sunnudagskvöld kl. 20.  SJALLINN, Akureyri: Á móti sól laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Línudansleikur föstudagskvöld kl. 22. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomn- ir.  SKUGGABARINN: Opnað á mið- nætti föstudags- og laugardagskvöld. Dj Gunther Gregers spilar heitustu tónlistina. 22 ára aldurstakmark.  SPOTLIGHT: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina fimmtudags- og föstudagskvöld. Dj Cesar tekur svo við og heldur uppi fjörinu föstudags- og laugardags- kvöld.  THOMSEN: Tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves-hátíðina föstu- dags- og laugardagskvöld.  TJARNARBÍÓ: Dansinn dunar á vegum Unglistar miðvikudagskvöld kl. 20:30. Nemendur frá Listdans- skóla Íslands, Jazzballettskóla Báru, Klassíska listdansskólanum, Dans- skóla Birnu Björnsdóttur, Danshóp- urinn Ok og strákarnir í danshópnum Götudans dansa af hjartans list.  VÍDALÍN: Stolið, Útópía og Suð sunnudagskvöld kl. 21. Enginn að- gangseyrir. FráAtilÖ HljómsveitinPapar GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Nú eru Gosh snyrtivörurnar fáanlegar á Íslandi 10% kynningarafsláttur í TOPSHOP Lækjargötu og TOPSHOP Smáralind fimmtudag til sunnudags Ráðgjafi verður í Smáralind á föstudag og í Lækjargötu laugardag TOPSHOP Allir útijakkar og frakkar á 20% Kringlukast afslætti. Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.