Morgunblaðið - 24.10.2001, Blaðsíða 39
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2001 39
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Menntamálaráðuneytið
Starf sérfræðings í
framhaldsskóla-
og fullorðins-
fræðsludeild
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í fram-
haldsskóla- og fullorðinsfræðsludeild mennta-
málaráðuneytis. Um er að ræða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
allra fyrst. Helstu viðfangsefni tengjast starfs-
námi, erlendum og innlendum samskiptum
við atvinnulífið, starfsgreinaráð og framhalds-
skóla. Háskólapróf er æskilegt en víðtæk
reynsla úr atvinnulífi og starfsnámi eða starfs-
menntun getur komið þar á móti. Reynsla af
gagnameðferð og algengustu tölvuforritum
er nauðsynleg.
Laun greiðast samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Nánari upplýsingar veita Aðalsteinn Eiríksson
og Karl Kristjánsson í framhaldsskóla- og full-
orðinsfræðsludeild.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknarfrest-
ur er til 7. nóvember 2001.
Menntamálaráðuneytið,
23. október 2001.
menntamalaraduneyti.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í
vestur- og miðbæ verður haldinn í Valhöll
miðvikudaginn 31. október og hefst kl. 18.00.
Stjórnin.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Garðabæ
Aðalfundur
verður haldinn í
safnaðarheimil-
inu Kirkjuhvoli,
Garðabæ, í dag,
miðvikudaginn
24. október kl.
20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Staða Sjálfstæðisflokksins í bæjarmálum.
Frummælendur: Bæjarfulltrúarnir Ingimundur
Sigurpálsson og Laufey Jóhannsdóttir.
3. Önnur mál.
Stjórn Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 14.00:
Foldahraun 38, 1. hæð h, þingl. eig. Bjarni H. Baldursson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
23. október 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. nóvember 2001
kl. 9.30 á eftirfarandi eignum:
Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki-FBA hf. og Vestmannaeyjabær.
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Brekastígur 31, kjallari, þingl. eig. Guðni Stefán Thorarensen, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Brekkugata 1, rishæð, þingl. eig. Karl James Gunnarsson og Margrét
Birna Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og
Sigurður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðendur Lýsing hf. og Vest-
mannaeyjabær.
Hólsgata 9, eignarhl. gerðarþola, 50% eignarinnar, þingl. eig. Hlöðver
Árni Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyj-
um.
Hrauntún 14, þingl. eig. Viktor Hjartarson, gerðarbeiðandi Íslands-
banki-FBA hf.
Strandvegur 81-83-85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðandi Vest-
mannaeyjabær.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
23. október 2001.
TIL SÖLU
Heilsustofnun NLFÍ
Hveragerði
Billiard-borð og stólar
Viljum selja billiard-borð og lampa.
Borðið er í fullri stærð, vandað og í þokkalegu
ástandi. Einnig viljum við selja nokkra sterka,
djúpa stóla, sem henta vel þar sem álag er
mikið. Góðir í sumarhús.
Upplýsingar í símum 896 8816 og 896 8814.
Heilsustofnun NLFÍ.
TILKYNNINGAR
F A T L A Ð R A
SJÁLFSBJÖRG
LANDSSAMBAND
Viðurkenningar
fyrir gott aðgengi
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir-
tækjum og þjónustuaðilum um land allt viður-
kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra
á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember ár hvert.
Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar:
1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði
fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofn-
ana.
2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús-
næði til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða.
Þeir aðilar, sem vilja koma til greina við úthlut-
un viðurkenninga á þessu ári eða tilnefna aðra
til viðurkenninga, komi ábendingum á framfæri
við Sjálfsbjörg í síðasta lagi 5. nóvember 2001.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 552 9133, fax 562 3773.
Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is .
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Bíbí Ólafsdótt-
ir, Lára Halla Snæfells, Erla
Alexandersdóttir, Margrét
Hafsteinsdóttir og Garðar
Björgvinsson michael-miðill
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 18 18210248 Fl.
GLITNIR 6001102419 III
I.O.O.F. 7 18210247½ FI.
I.O.O.F. 9 18210248½
HELGAFELL 6001102419 VI
Frl.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Opið hús fimmtudagskvöldið
25. okt. kl. 20.00
í Vídalín í Aðalstræti (áður
Fógetinn). Friðrik Sophusson,
forstjóri Landsvirkjunar, flytur
erindi um sambúð manns og
náttúru. Umræður á eftir.
Sjáumst!
www.utivist.is .
kennslu í meðferð dráttarvéla og
annarra véla og við skólann fara
fram tilraunir í moltugerð þar
sem þörf er á öflugum vélakosti.
Bújöfur – Búvélar hf. flytja inn
m.a. vandaðar dráttarvélar af
gerðinni Valtra-Valmet og smá-
vinnuvélar sem nýtast m.a. við
kennslu í skrúðgarðyrkju og
skógrækt. Að sögn skólameistara
Garðyrkjuskólans, Sveins Að-
alsteinssonar, er samningurinn
mikil lyftistöng fyrir skólastarfið.
NÝVERIÐ var undirritaður sam-
starfssamningur milli Garðyrkju-
skólans á Reykjum í Ölfusi og Bú-
jöfurs – Búvéla hf. á Selfossi um
samvinnu á sviði vinnuvéla í þágu
garðyrkju og skógræktar. Samn-
ingurinn gerir ráð fyrir að Bújöf-
ur – Búvélar láti skólanum í té
vinnuvélar sem aðallega eru ætl-
aðar í kennslu og rannsóknir við
skólann og reyndir verða ýmsir
fylgihlutir við vélarnar til til-
rauna. Nemendur skólans fá
Samvinna í þágu skógræktar
Þátttakendurnir ásamt Finnboga Magnússyni, framkvæmdastjóra Bú-
jöfurs – Búvéla, sem er lengst til vinstri á myndinni, og skólameistara,
sem stendur við hliðina á honum.
Vitlaust verð
Kristbjörn Bjarnason eigandi
hjólbarðaverkstæðisins Hjá Krissa
vill leiðrétta verðkönnun Samkeppn-
isstofnunar sem birt var á neytenda-
síðu í gær. Þar segir að verð fyrir
skiptingu, umfelgun og jafnvægis-
stillingu á sendibílum sé 7.600 krón-
ur. Umrætt verð gildir hinsvegar
fyrir jeppa með allt að 33 tomma
dekk, vill Kristbjörn árétta. Verð
fyrir skiptingu, umfelgun og jafn-
vægisstillingu á sendibifreiðum er
hins vegar 5.100 krónur, sem áréttað
er hér með.
LEIÐRÉTT
NÁMSKEIÐ, sem byggist á notkun
lita og forma til að uppgötva innri
sköpunarkraft, verður haldið helgina
26.-28. október á vinnustofu Mar-
grétar, Súðarvogi 52. Námskeiðið
kallast „Mála, mála, mála“.
„Þátttakendur þurfa ekki að hafa
neina kunnáttu í málun. Margrét
Elíasdóttir leiðir námskeiðið. Ásamt
listmálun hefur hún ástundað hug-
rækt og verið leiðbeinandi í andleg-
um efnum um margra ára skeið. Hún
hefur einnig áralanga reynslu af
kennslu í listaskóla í Stokkhólmi.
Hér tengir hún saman efni sem er
grundvallað á löngu ferli kennslu
listmálunar og andlegs þroska.
Jóhanna Bergmann verður til að-
stoðar. Hún er mannfræðingur að
mennt,“ segir í fréttatilkynningu.
Námskeið
í málun og heilun
STJÓRNMÁLASKÓLINN, Heim-
dallur og Hvöt bjóða upp á stjórn-
málanámskeið fyrir konur á þriðju-
dags- og fimmtudagskvöldum frá 23.
október til 15. nóvember. Námskeið-
ið er ætlað öllum áhugasömum kon-
um um stjórnmál. Fyrirlestrar og
umræður verða og einnig er boðið
upp á málflutning og fundarstjórn-
un. Skráning er á skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins, segir í fréttatil-
kynningu.
Stjórnmálanámskeið
fyrir konur
KYNNINGARFUNDUR verður
haldinn í suðursal Hallgrímskirkju í
dag, fimmtudaginn 25. október, kl.
17.30-19 á vegum Hallgrímskirkju
og Nýrrar dögunar, samtaka um
sorg og sorgarviðbrögð. Sr. Jón
Bjarman, fyrrum sjúkrahúsprestur,
annast handleiðslu hópsins.
Þetta verður lokaður hópur, þar
sem fólki gefst kostur á að vinna úr
tilfinningum sínum og reynslu með
umræðu og gagnkvæmum stuðningi.
Aðgangur í hópinn er takmarkaður
við 8-10 manns, en kynningarfund-
urinn er öllum opinn, segir í frétta-
tilkynningu.
Sorgarhópur
í Hallgrímskirkju
ÞEMADAGAR standa yfir í Há-
teigsskóla þessa viku. Þá er stunda-
skráin brotin upp og vinna allir nem-
endur skólans að sama þema. Þema
þessarar viku er sólkerfið.
Föstudaginn 26. október kl. 12.30
– 13.30 verður foreldrum boðið að sjá
afraksturinn, má þar nefna geimver-
ur, geimstöð, fljúgandi furðuhluti og
eldfjöll. Sýningarsvæði verður í
kjallara A-álmu.
Þemadagar
í Háteigsskóla