Morgunblaðið - 24.10.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.10.2001, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Heiða Jóhannsdóttir EITTHVAÐ virðist nú farið að hrikta í stoðum hinnar misvirku stúlknasveitar Spice Girls. Þær Mel B, Mel C, Victoria og Emma tóku sér allar frí frá hljómsveitinni eftir út- komu breiðskífunnar Forever. Ætl- unin var að einbeita sér að sólóferli sem gengið hefur misjafnlega vel. Þær neituðu þó ætíð staðfastlega þeim orðrómi að dagar Kryddpíanna væru taldir og sögðu að vináttan myndi endast að eilífu og að Kryddpíurnar væru ekki búnar að syngja sitt síðasta. Nú virðist hins vegar hafa slest eitthvað upp á vinskapinn því Mel B og Victoria talast ekki við og þykir líklegt að Mel hætti í hljómsveitinni. Mel B vandar stöllu sinni ekki kveðjurnar og kallar hana „tillits- lausa belju“. Hún sakar Victoriu um að hafa glaðst yfir lítilli velgengni sinni á sólóferlinum og segir um- boðsmenn Kryddpíanna halda flaggi Victoriu mun hærra á loft en hinna hljómsveitarmeðlimanna. Hvort ósættið verður til þess að Mel B gerir þessa vinsælustu stúlknasveit allra tíma að tríói eða að sameiginleg ákvörðun verði tekin um að hætta öllu samstarfi er ekki gott að segja. Því er svo víða haldið fram að Kryddpíurnar séu löngu liðnar undir lok og að einungis sé verið að leita að átyllu til að hætta samstarfinu endanlega. Reuters Kryddstelpurnar þegar bragð var að þeim. Kryddið búið? Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette MEÐGÖNGUFATNAÐUR fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136 Gideon Gideon Drama Leikstjóri: Claudia Hoover. Handrit: Brad Mirman. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Charlton Heston. Bandaríkin, 1999. Myndform. (102 mín). Öllum leyfð. HÉR segir frá hinum þroska- skerta Gideon (Christopher Lam- bert), sem komið er fyrir á elli- heimili að ósk aðstandanda, sem ekki getur hugsað um hann lengur. Vistmenn verða í fyrstu hvumsa yfir þessum unga vistmanni, sem er um fertugt, en áður en yfir lýk- ur hefur andrúmsloftið á elliheim- ilinu breyst mjög til batnaðar. Ekki veit ég hvað handritshöf- undur þessarar kvikmyndar hafði í hyggju, en af niðurstöðunni að dæma lítur úr fyr- ir að hann hafi aldrei almennilega vitað það sjálfur. Líklega hefur hann viljað búa til hjartnæma sögu um persónu í anda Forrest Gump, sem kemur inn í líf undirokaðra vistamanna elliheimilis, en ekki komist lengra í mótun sögunnar þar sem hann þurfti að skila hand- ritinu. Útkoman er því óræð og til- viljunarkennd samskiptasaga nokkurra misvel mótaðra persóna. Gideon sjálfur er þar mesti vand- ræðagripurinn, persónan stiklar á milli klisja um „göfuga einfeldn- inginn“ í anda áðurnefnds Gumps og undarlegs framferðis sem er að öllum líkindum ætlað að vekja hlátur. Dulúðugi sjarmörinn Christopher Lambert veit ekkert hvernig hann á að snúa sér í túlk- un hlutverksins. Reynir að þegja sem mest og temja sér líkamsburði sem einn gagnrýnandi sagði að minntu sig einna helst á frosið kanínuhopp. Í einstaka persónum og atriðum tekst þó örlítið betur til, enda er myndin ekki alslæm, bara slæm. ½ Myndbönd Kanínu- hopp Lamberts Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali Sýnd kl. 8 og 10.30. Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  SV Mbl  DV  Rás 2 Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir MOULIN ROUGE!                                             !"#$%&'%#()$$*+()"$*, BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 27. okt kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆT ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Frumsýning fi 25. okt. kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fö 26. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 LAUS SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett 4. sýn lau 27. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýn su 28. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 4. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fi 25. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. okt. á Sauðárkróki kl. 21 Su 28. okt. á Blönduósi kl. 17 Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 3. nóv kl. 20 UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Frumsýning lau 27. okt kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI 3. sýn lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is       % ! !9! !! % ! !*! !!               6   #   4I !                          ! "#$"%% &&&   Wim Wenders hátíð Miðvikudaginn 24. október kl. 22:00 Himinn yfir Berlín Fimmtudaginn 25. október kl. 20:00 Ameríski vinurinn kl. 22:00 Lisbon story Föstudaginn 26. október kl. 18:00 Lísa í borgunum kl. 20:00 Angist markvarðar í vítaspyrnu kl. 22:00 Buena Vista Social Club Laugardaginn 27. október kl. 16:00 Í tímans rás kl. 19:00 Alabama 2000 Light Years kl. 19:30 Ameríski vinurinn kl. 22:00 Buena Vista Social Club Sunnudaginn 28. október kl. 14:00 París,Texas kl. 16:30 Lísa í borgunum kl. 18:30 Buena Vista Social Club kl. 20:30 Himinn yfir Berlín www.kvikmyndasafn.is ÖRFÁ SÆTI LAUS AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN QUARASHI BOTNLE ÐJA OG SINFÓNÍAN Á MORGUN Í HÁSKÓLABÍÓI kl. 19:30Miðasala í Háskólabíói og á www.midavefur.is Lalo Schifrin: Mission: Impossible Aaron Jay Kernis: New Era Dance Quarashi: Eigin tónlist Botnleðja: Eigin tónlist Hljómsveitarstjóri: Hermann Bäumer      ' ))!% ! 9! !! ()) *+, )!% ! ;! !!)*()) *+, )5!% ! ! "!! +-(  .,/ )1!% ! 5! "!!)20123 .,/ )4!% ! 2! "!! +-(  .,/ )9!% ! ))! "!!)*0123 .,/ )*!% ! )9! "!! +-(  .,/ );!% ! )*! "!!)2+-(  .,/ -,45 6   ! >     !)4()2         % % ( !-   !) ()2  ! ! 7"$%% Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Restaurant Pizzeria Gallerí - Café

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.