Morgunblaðið - 21.12.2001, Side 81

Morgunblaðið - 21.12.2001, Side 81
Morgunblaðið/Árni Sæberg Að venju vakti klæðaburður Bjarkar hrifningu. ÞAÐ VORU miklir fagnaðarfundir í Laug- ardalshöll á miðvikudagskvöldið þegar Björk Guðmundsdóttir lék í fyrsta sinn á Íslandi í tæp þrjú ár. Vel lá á þessari vinsælustu söngkonu Ís- landssögunnar er hún söng fyrir fullu húsi vel valda blöndu af nýju og eldra efni, dyggilega studd grænlenskum kvennakór, raftónlist- ardúettinum Matmos og hörpuleikaranum Zeenu Parkins. Matmos sá um að hita mann- skapinn upp með frumlegum tónlistarflutningi þar sem fuglabúr og blöðrur léku stórt hlutverk. Tónleikarnir stóðu í rúma þrjá klukkutíma í allt og af fagnaðarlátum að dæma voru gestir í skýjunum yfir frammistöðu Bjarkar. Uppselt er á aukatónleikana sem Björk held- ur í Háskólabíói í kvöld. Æðstu leiðtogar þjóðarinnar voru saman komnir til að hlýða á Björk. Og þá var Björk í Höllinni MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 81  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Empire SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. Sýnd kl. 3.50, 8 og 10.10. Vit 299 Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2 MBL Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 320 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Frumsýning Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands. Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292  Kvikmyndir.is Strik.is  DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 321 Frumsýning Frumsýning Spennutryllir undir leikstjórn Sean Penn sem var tilnefndur til Gullpálmans í Cannes. lli i l i j il il ll l í Lögreglumaðurinn Jack Blake (Jack Nicholson) hefur lofað því sem hann getur ekki svikið, að finna morðingja sem hann getur ekki fundið. Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands. PLAYERS, Kópavogi BSG – Björgvin, Sigga og Grétar kunna sitt fag. HÓTEL BORG Jólatónleikar með Margréti Eiri, Stefáni Hilm- arssyni og Páli Rósinkranz. THOMSEN Tæknólistamaðurinn Exos heldur útgáfutónleika vegna nýútkominnar breiðskífu, My home is Sonic. Tónleikarnir standa frá miðnætti til 3 og í þetta sinnið mun Exos eingöngu leika eigin tónlist en eins og venja er í tæknóheimum hefur Exos einnig fengist við plötusnúðamennsku. Þess má geta að fyrri plötur Ex- osar, Eleven og Strength, hafa fengið frábæra dóma í erlendum fagtímaritum. TJARNARBÍÓ Í blaði gærdagsins urðu þau leiðu mistök að sólstöðu- hátíðin var rangt dagsett, enn- fremur var ný plata Forgarðs hel- vítis sögð koma út næsta haust en hún kemur út í næsta mánuði. Alltént kemur þetta rétt núna en hátíðin fer fram í kvöld. Hljómsveitirnar sem þar leika eru Forgarður helvítis, Sólstafir, I Adapt, Múspell, Changer, Myrk og Delta 9. Hátíðin er haldin til að fagna því að dag er farið að lengja á ný og enn fremur til að mótmæla hvers kyns efnishyggju sem oft einkenn- ir jólin. Jólarokk þetta hefst kl. 19.30 stundvíslega og lýkur því kl. 23.30. Aðgangseyrir er 500 kr. VÍDALÍN Hljómsveitin Plast leikur gæðarokk. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Grétar Örvarsson, Sigríður Bein- teinsdóttir og Björgvin Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.