Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 59 Kl. 2 og 4. Vit 328 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl betra en nýtt „Besta mynd ársins“ SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 1.30, 4.45, 8 og 11.15. Sýnd kl. 2 og 4. HJ MBL ÓHT Rás 2DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black FRUMSÝNING Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma ´ i l i ll í Sýnd kl. 5.45. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.isstrik.is Sýnd kl. 8. Vit327 Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 2 og 5. Íslenskt tal Vit 307 Sýnd kl. 10.10. Vit 329 Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10. Vit 333. B.i. 14 ára Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl.8 og 10.10.Sýnd kl. 8. Ævintýrið lifnar við „Besta mynd ársins“ SV. MBL. „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV MblÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Stórverslun á netinu www.skifan.is Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 2 og 4. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. HJ. MBL. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black FRUMSÝNING Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma HARALDUR Noregskonungur varð í dag við ósk dóttur sinnar, Mörtu Noregsprinsessu, sem ósk- aði eftir því að verða lækkuð í tign svo hún gæti lifað eðlilegu lífi og þyrfti ekki að gegna eins mörgum skyldum gagnvart konungsfjöl- skyldunni og til þessa. Marta, sem er þrítug, opinberaði nýlega trúlof- un sína og rithöfundarins Ari Behn og ætla þau að giftast í maí. Frá og með næsta mánuði verð- ur Marta ekki lengur ávörpuð „hennar konunglega hátign“. Einnig verða greiðslur sem hún hefur fengið frá norska ríkinu af- numdar og hún þarf að greiða skatta eins og aðrir norskir þegn- ar. Í tilkynningu frá Haraldi Nor- egskonungi kemur þó fram að Marta muni áfram koma fram fyrir hönd norsku konungsfjölskyld- unnar gerist þess þörf. Marta Lovísa prinsessa, eins og hún verð- ur nú kölluð, er næst á eftir bróður sínum Hákoni til ríkiserfða í Nor- egi. „Þetta er mikill léttir,“ sagði prinsessan við Aftenposten í gær. „Nú get ég farið að vinna og aflað minna eigin tekna. Það fer best á því.“ Norska konungsfjölskyldan, sem nýtur mikilla vinsælda í Noregi, hefur gengið í gegnum talsvert umbreytingatímabil. Hákon krón- prins giftist í fyrra einstæðri móð- ur, Mette-Marit Tjessem, sem við- urkenndi opinberlega að hafa notað fíkniefni, en ekki fyrr en eft- ir brúðkaup þeirra í ágúst. Hún hefur hins vegar eignast hug og hjarta Norðmanna. Marta Lovísa er menntaður sjúkraþjálfari. Hún sló í gegn í fyrra þegar hún las ævintýri fyrir börn í norska sjónvarpinu. Hún hefur stofnað eigið fyrirtæki á menningarsviðinu og hefur byggt upp tengsl við áhrifamenn í norsku sjónvarpi. Marta Lovísa Noregsprinsessa Reuters Leyst undan skyldum við höllina Hér eftir þykir óviðeigandi að kalla hina þrí- tugu Mörtu „hennar kon- unglegu há- tign“. „Marta prinsessa“ verður að nægja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.