Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 61
Reuters Þær voru borubrattar á Sundance-hátíðinni, Carey og meðleikkonur hennar, er þær mættu til frumsýningarinnar á Wise Girls í vikunni. ÞRÁTT fyrir að hafa verið rökkuð niður í svaðið fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu í myndinni Glitter þá er Mariah Carey ekki af baki dottin. Hún hefur nefnilega gert aðra tilraun til að reyna að sann- færa fólk um að hún geti leikið. Kvikmyndagerðarmaðurinn David Anspaugh, sem á að baki helling af sjónvarpsmyndum og nokkrar bíómyndir, þ. á m. Moon- light and Valentino, gerðist nefni- lega svo fífldjarfur að ráða hana í hlutverk í myndinni Wise Girls sem frumsýnd var á Sundance- hátíðinni í vikunni. Í myndinni gerir söngkonan sérlundaða sitt besta til að vera trúverðug sem gengilbeina á veitingastað í eigu Mafíunnar. Hætt er þó við að hún líði svolítið fyrir samanburðinn við meðleikkonur hennar Mira Sorvino, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Woody Allen- myndinni Mighty Aphrodite og Melora Walters úr Boogie Nights og Magnolia. Það liggur mikið við að myndin gangi vel því síðasta veifið hefur allt verið á niðurleið, bæði ferill hennar og einkalíf. En hún segir það ekki í eðli að gefast upp: „Ég er keppniskona og hef verið síðan ég man eftir mér.“ Mariah Carey er ekki af baki dottin Vill sanna að hún getið leikið MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 61  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 3.45.Íslenskt tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 3.45, 5.40, 8 og 10.20 Vit 332 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. FRUMSÝNING Sýnd kl. 10. Vit 319  RÚV Sýnd kl. 6 og 8. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20 Vit 332 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. FRUMSÝNING Hverfisgötu  551 9000 SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. FRUMSÝNING Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“  DV ER NEFIÐ HREINT? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum Nefþurrkur, kvef eða ofnæmi! STERIMAR er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. FYRIRSÆTAN Christy Turl- ington hefur beðið Bono, söngvara U2, um að leiða sig upp að alt- arinu er hún gengur að eiga leik- arann og kvikmyndagerðarmann- inn Edward Burns. Bono samþykkti að gera Turl- ington þennan stóra greiða fyrir nokkrum árum eftir að faðir henn- ar hafði látist úr krabbameini. Fyrirsætan og Burns, sem lék í Saving Privat Ryan og hefur sjálf- ur gert myndir á borð við The Brothers McMullen, She’s The One og nú síðast Sidewalks of New York, segjast ekki geta beðið þess að festa ráð sitt og stofna fjöl- skyldu. Turlington segist hrein- lega vera með fjölskylduþrána á heilanum og bætir við að eigin- maðurinn tilvonandi vilji eignast að minnsta kosti þrjú börn. Ástin blómstr- ar milli Burns og Turlington. Bono leiðir Turlington upp að altarinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.