Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 49
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 49 upp á heitan mat eftir samkomuna á fjölskylduvænu verði. Vaka 20.30. Í stað hefðbundinnar Vöku mun hljómsveit Bandaríkjamannanna halda tónleika. Einnig verður mikil lof- gjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lokin. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með söng, leik og lofgjörð. Kl. 14. Guðsþjónusta. Ferming- arbörn lesa úr Ritningunni. Aðalsafn- aðarfundur Ofanleitissóknar að lokinni guðsþjónustu. Fundurinn er jafnframt að- alfundur Kirkjugarðs Vestmannaeyja. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landa- kirkju – KFUM&K. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11 prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Barnaguðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestur st. Þórhallur Heimisson. Sunnudaga- skólar í Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama tíma. Munið sunnudagaskólabílinn sem ekur um Setbergs- og Hvammahverfi til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhönnu, Evu Lindu og Andra. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðasóknar og Garðasóknar fyrir eldri borgara haldin í Vídalínskirkju í Garðabæ kl. 14. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Kaffiveitingar á eftir í boði Vídalínskirkju. Rútuferð verð- ur frá Víðistaðakirkju kl. 13.15, frá Hrafn- istu kl. 13.25 og frá Hjallabraut 33 kl. 13.35. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnastarf kl. 11 – kærleiksmessa. Trúð- ur kemur í heimsókn og leiðir okkur í allan sannleika um kærleikann. Mikill söngur, biblíufræðsla um Jesús 12 ára í must- erinu og brúðurnar Sólveig og Karl segja frá. Umsjón hafa Örn, Edda, Sigríður Krist- ín og Hera. Kvöldvaka kl. 20. Þema kvöldvökunnar er Kærleikurinn er mestur. Dagskrá flutt í tali og tónum. Hljómsveit undir stjórn Arnar Arnarsonar leiðir almennan söng ásamt félögum úr kór kirkjunnar. Prestar og starfsfólk Frí- kirkjunnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsönginn. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Sunnudaga- skólinn tekur þátt í athöfninni. Kirkjan kallar – allir velkomnir. Sameiginleg guðsþjónusta eldri borgara í Víði- staðaprestakalli og Garða- og Bessa- staðasókn í Vídalínskirkju kl. 14. Prestur, kór, organisti og eldri borgarar úr Víði- staðaprestakalli koma í heimsókn. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar, Gaflarakór- inn syngur, en organisti er Úlrik Ólason. Rúta fer frá Hleinum kl. 13.40 og Erlendur sér um akstur af Álftanesinu. Eftir guðs- þjónustuna verða veitingar og dagskrá í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í boði Garða- og Bessastaðasókna. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Nú vakna allir með hækkandi sól og mæta. Foreldrar eru beðnir að hvetja börn sín til að mæta. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaginn 20. janúar 2002 verður fyrsta barnastundin kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson Organisti: Örn Falkner. Einleikur á þver- flautu: Birna Rut Aðalsteinsdóttir Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Foreldrar fermingarbarna hvattir til að mæta. Fundur með foreldrum ferming- arbarna í safnaðarheimilinu að lokinni guðþjónustu. Foreldramorgnarnir eru kl. 10 á þriðjudagsmorgnum. Sóknarnefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Bænadagur að vetri. Þema: ljós í skammdegi. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Boðið upp á kaffi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimilið í Sandgerði. 2. sunnudagur eftir þrettánda, guðsþjónusta kl. 17. Bænadagur að vetri. Þema: ljós í skammdegi. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Boðið upp á kaffi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 20. janúar kl. 11. Börn sem ætla að vera með í sunnu- dagaskólanum fá afhent það efni sem notað verður í vetur. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 20. janúar kl. 11. Börnin fá afhent það efni sem notað verður í vetur. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í sunnudagaskóla: Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur: Ólafur Oddur Jónsson Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Há- kon Leifsson. Faxamenn fjölmenna til kirkju. Kirkjukaffi. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Kl. 11 fjölskyldu- guðþjónusta, súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudags kl. 10, kaffisopi að henni liðinni. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Frá Stóra-Núpsprestakalli. Hin árlega bænavika fyrir einingu kristninnar í heim- inum hefst 20. janúar. Þar erum við að taka undir bæn frelsarans: „að öll séu þau eitt.“ Biskup hefur minnt presta á að minnast þessarar samkirkjulegu iðju og því verður messað í báðum kirkjum prestakallsins sunnudaginn 20. janúar nk. kl. 11 í Stóra-Núpskirkju og kl. 14 í Ólafsvallakirkju. Ég vil hvetja sókn- arbörnin til að koma til kirkna sinna. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra. Jón Ragnarsson. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sókn- arprestur. Sr. Egill Hallgrímsson. Skálholti. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Messa kl. 14. Séra Brynjólfur Gíslason í Stafholti messar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ferming- arbörn aðstoða. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju. Organisti: Björn Steinar Sólbergs- son. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju en síðan í Safnaðarheimili. Fundur í Æsku- lýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa. Súpa og brauð í hádeginu. Pétur Reynisson pre- dikar. Kl. 16.30 verður vakning- arsamkoma. Þórir Páll Agnarsson predik- ar. Mikill og fjölbreyttur söngur og fyrirbænaþjónusta. Allir velkomnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 Messa kl. 14. Mánud. 21. jan. Kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn hefst á ný kl. 11 eftir jólahlé. Nýjar bækur afhentar. Sólveig, Karl og allir hinir mæta. Fjölmennum. Sameiginleg messa með Ingjaldshólsprestakalli kl. 14 í Ingj- aldshólskirkju. Sóknarprestar þjóna fyrir altari og kirkju- kórarnir leiða sönginn. Ræðumaður: Guð- björg Gunnarsdóttir, nýráðin þjóðgarðs- vörður. Formenn Lionsklúbbs Ólafsvíkur og Lionsklúbbs Nesþinga lesa ritning- arlestra. Molasopi á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Ómar Kópavogskirkja. s e m e n d u r s p e g l a r þ i n n s m e k k ra ð e in in g a r Mán. - Fös. 10.00 - 18.00 • Laugard. 11.00 - 16.00 • Sunnud. 13.00 - 16.00 t m h u s g o g n . i s OPIÐ: Falleg stofa Úrval fallegra raðeininga úr kirsuberjavið á sérstöku tilboðsverði! Höfum opnað sýningarpláss fyrir stakar og útlitsgallaðar vörur á efri hæðinni. Allt vörur sem seljast með verulegum afslætti. Komið og gerið góð kaup! Tilboð 69.000kr. Verð áður: 95.200 kr. Tilboð 59.000kr. Verð áður: 77.400 kr. br. 250, h. 220 br. 190, h. 220 N O N N I O G M A N N I • N M 0 5 1 2 8 / si a. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.