Morgunblaðið - 19.01.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 19.01.2002, Síða 49
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 49 upp á heitan mat eftir samkomuna á fjölskylduvænu verði. Vaka 20.30. Í stað hefðbundinnar Vöku mun hljómsveit Bandaríkjamannanna halda tónleika. Einnig verður mikil lof- gjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lokin. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með söng, leik og lofgjörð. Kl. 14. Guðsþjónusta. Ferming- arbörn lesa úr Ritningunni. Aðalsafn- aðarfundur Ofanleitissóknar að lokinni guðsþjónustu. Fundurinn er jafnframt að- alfundur Kirkjugarðs Vestmannaeyja. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landa- kirkju – KFUM&K. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11 prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Barnaguðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestur st. Þórhallur Heimisson. Sunnudaga- skólar í Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama tíma. Munið sunnudagaskólabílinn sem ekur um Setbergs- og Hvammahverfi til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhönnu, Evu Lindu og Andra. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðasóknar og Garðasóknar fyrir eldri borgara haldin í Vídalínskirkju í Garðabæ kl. 14. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Kaffiveitingar á eftir í boði Vídalínskirkju. Rútuferð verð- ur frá Víðistaðakirkju kl. 13.15, frá Hrafn- istu kl. 13.25 og frá Hjallabraut 33 kl. 13.35. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnastarf kl. 11 – kærleiksmessa. Trúð- ur kemur í heimsókn og leiðir okkur í allan sannleika um kærleikann. Mikill söngur, biblíufræðsla um Jesús 12 ára í must- erinu og brúðurnar Sólveig og Karl segja frá. Umsjón hafa Örn, Edda, Sigríður Krist- ín og Hera. Kvöldvaka kl. 20. Þema kvöldvökunnar er Kærleikurinn er mestur. Dagskrá flutt í tali og tónum. Hljómsveit undir stjórn Arnar Arnarsonar leiðir almennan söng ásamt félögum úr kór kirkjunnar. Prestar og starfsfólk Frí- kirkjunnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsönginn. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Sunnudaga- skólinn tekur þátt í athöfninni. Kirkjan kallar – allir velkomnir. Sameiginleg guðsþjónusta eldri borgara í Víði- staðaprestakalli og Garða- og Bessa- staðasókn í Vídalínskirkju kl. 14. Prestur, kór, organisti og eldri borgarar úr Víði- staðaprestakalli koma í heimsókn. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar, Gaflarakór- inn syngur, en organisti er Úlrik Ólason. Rúta fer frá Hleinum kl. 13.40 og Erlendur sér um akstur af Álftanesinu. Eftir guðs- þjónustuna verða veitingar og dagskrá í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í boði Garða- og Bessastaðasókna. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Nú vakna allir með hækkandi sól og mæta. Foreldrar eru beðnir að hvetja börn sín til að mæta. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaginn 20. janúar 2002 verður fyrsta barnastundin kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson Organisti: Örn Falkner. Einleikur á þver- flautu: Birna Rut Aðalsteinsdóttir Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Foreldrar fermingarbarna hvattir til að mæta. Fundur með foreldrum ferming- arbarna í safnaðarheimilinu að lokinni guðþjónustu. Foreldramorgnarnir eru kl. 10 á þriðjudagsmorgnum. Sóknarnefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Bænadagur að vetri. Þema: ljós í skammdegi. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Boðið upp á kaffi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimilið í Sandgerði. 2. sunnudagur eftir þrettánda, guðsþjónusta kl. 17. Bænadagur að vetri. Þema: ljós í skammdegi. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Boðið upp á kaffi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 20. janúar kl. 11. Börn sem ætla að vera með í sunnu- dagaskólanum fá afhent það efni sem notað verður í vetur. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 20. janúar kl. 11. Börnin fá afhent það efni sem notað verður í vetur. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í sunnudagaskóla: Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur: Ólafur Oddur Jónsson Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Há- kon Leifsson. Faxamenn fjölmenna til kirkju. Kirkjukaffi. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Kl. 11 fjölskyldu- guðþjónusta, súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudags kl. 10, kaffisopi að henni liðinni. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Frá Stóra-Núpsprestakalli. Hin árlega bænavika fyrir einingu kristninnar í heim- inum hefst 20. janúar. Þar erum við að taka undir bæn frelsarans: „að öll séu þau eitt.“ Biskup hefur minnt presta á að minnast þessarar samkirkjulegu iðju og því verður messað í báðum kirkjum prestakallsins sunnudaginn 20. janúar nk. kl. 11 í Stóra-Núpskirkju og kl. 14 í Ólafsvallakirkju. Ég vil hvetja sókn- arbörnin til að koma til kirkna sinna. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra. Jón Ragnarsson. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sókn- arprestur. Sr. Egill Hallgrímsson. Skálholti. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Messa kl. 14. Séra Brynjólfur Gíslason í Stafholti messar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ferming- arbörn aðstoða. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju. Organisti: Björn Steinar Sólbergs- son. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju en síðan í Safnaðarheimili. Fundur í Æsku- lýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa. Súpa og brauð í hádeginu. Pétur Reynisson pre- dikar. Kl. 16.30 verður vakning- arsamkoma. Þórir Páll Agnarsson predik- ar. Mikill og fjölbreyttur söngur og fyrirbænaþjónusta. Allir velkomnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 Messa kl. 14. Mánud. 21. jan. Kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn hefst á ný kl. 11 eftir jólahlé. Nýjar bækur afhentar. Sólveig, Karl og allir hinir mæta. Fjölmennum. Sameiginleg messa með Ingjaldshólsprestakalli kl. 14 í Ingj- aldshólskirkju. Sóknarprestar þjóna fyrir altari og kirkju- kórarnir leiða sönginn. Ræðumaður: Guð- björg Gunnarsdóttir, nýráðin þjóðgarðs- vörður. Formenn Lionsklúbbs Ólafsvíkur og Lionsklúbbs Nesþinga lesa ritning- arlestra. Molasopi á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Ómar Kópavogskirkja. s e m e n d u r s p e g l a r þ i n n s m e k k ra ð e in in g a r Mán. - Fös. 10.00 - 18.00 • Laugard. 11.00 - 16.00 • Sunnud. 13.00 - 16.00 t m h u s g o g n . i s OPIÐ: Falleg stofa Úrval fallegra raðeininga úr kirsuberjavið á sérstöku tilboðsverði! Höfum opnað sýningarpláss fyrir stakar og útlitsgallaðar vörur á efri hæðinni. Allt vörur sem seljast með verulegum afslætti. Komið og gerið góð kaup! Tilboð 69.000kr. Verð áður: 95.200 kr. Tilboð 59.000kr. Verð áður: 77.400 kr. br. 250, h. 220 br. 190, h. 220 N O N N I O G M A N N I • N M 0 5 1 2 8 / si a. is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.