Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 17
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 17 UNNIÐ er að endurbótum á hringveginum, bundnu slitlagi og brú yfir Hólmsá við Hellisholt á Mýrum. Þetta verður vegleg brú, tví- breið með tveimur steinsteyptum stöplum auk landstöpla, 65 m löng. Brúin leysir af hólmi einbreiða brú sem var komin til ára sinna. Að- koman að austan var auk þess í beygju sem þótti töluverð slysa- gildra. Áformað er því að byggja nýjan vegspotta að nýju brúnni, ca. 2,7 km, þannig að aðkoma stór- batnar. Verktaki er Mikael og félagar í Höfn, og hefur hann unnið ósleiti- lega að brúargerðinni í allan vetur, þrátt fyrir að tafsamt hafi verið að hefja steinstöplana upp úr sand- inum vegna dýpis. Vegagerð verður boðin út, en verklok brúar og vegar eru áætluð 10. júlí 2002. Morgunblaðið/Einar Jónsson Hólmsárbrú í smíðum. Ný brú yf- ir Hólmsá Suðursveit HILMAR Jóhannesson var kjörinn heiðursfélagi Golf- klúbbs Ólafsfjarðar á aðal- fundi klúbbsins á dögunum. Klúbburinn var stofnaður ár- ið 1968 og er Hilmar fimmti heiðurfélagi hans, en hinir eru Stefán B. Ólafsson, Stef- án B. Einarsson, Ármann Þórðarson og Sigurður Jó- hannesson. Golfklúbbur Ólafsfjarðar flutti starfsemi sína upp í Skeggjabrekku fyrir tæpum 30 árum en fyrst var völlur á Bakka. Helgi Jónsson Hilmar Jóhannesson, heiðursfélagi í Golfklúbbi Ólafsfjarðar. Hilmar heiðurs- félagi Ólafsfjörður Golfklúbbur Ólafsfjarðar Opnaðu nýjar dyr www.endurmenntun.is Dæturnar með í vinnuna þriðjudaginn 26. mars 2002 w w w. m b l . i sw w w. i s b a n k . i sw w w. n s a . i s Stúlkur í dag eru konur framtíðarinnar sem munu taka þátt í íslensku atvinnulífi og breyta kynjahlutföllum hinna ýmsu starfsgreina. Pabbar, mömmur, afar, ömmur! Kynnum vinnustaði okkar fyrir þeim og sýnum þeim fram á þau fjölmörgu tækifæri sem í boði eru, því dætur okkar eru starfskraftar framtíðarinnar og leiðtogar næstu kynslóðar. Verkefnið hefur hlotið góðar viðtökur og hafa fyrirtæki lagt mikinn metnað í móttökurnar. Á www.audur.is eru dæmisögur frá fyrri árum þar sem hægt er að fá hugmyndir að skemmtilegum verkefnum. Allar nánari upplýsingar í síma 510 6200 og á vefsíðunni www.audur.is Gefum stúlkum á aldrinum 9–15 ára tækifæri til að kynnast atvinnulífinu. Bjóðum þær velkomnar til starfa þriðjudaginn 26. mars. w w w. d e l o i t t e . i s Þann 10. apríl í fyrra sátu fimmtán stelpur á aldrinum 9–15 ára í sætum borgarfulltrúa og fluttu ræður um það sem þeim fannst betur mega fara í stjórnun borgarinnar. Flestar hugmyndir þeirra eru nú í vinnslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.