Morgunblaðið - 12.07.2002, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.07.2002, Blaðsíða 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 2002 33 Ýsa 158 158 158 200 31,600 Þorskur 170 170 170 4,000 679,998 Samtals 130 6,972 907,943 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 79 79 79 973 76,866 Langlúra 80 80 80 399 31,920 Lúða 300 300 300 13 3,900 Skötuselur 290 290 290 266 77,140 Steinbítur 130 130 130 482 62,660 Und.Ýsa 96 96 96 499 47,904 Ýsa 100 100 100 468 46,800 Þykkvalúra 100 100 100 53 5,300 Samtals 112 3,153 352,490 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Annar Flatfiskur 30 30 30 15 450 Blálanga 70 70 70 17 1,190 Gullkarfi 86 85 85 2,776 236,514 Keila 78 42 61 644 39,525 Langa 126 106 125 1,308 163,781 Langlúra 80 80 80 1,361 108,881 Lúða 340 340 340 52 17,680 Lýsa 74 52 70 257 18,116 Skötuselur 580 150 286 186 53,110 Steinbítur 134 80 121 2,005 242,049 Ufsi 60 30 51 4,399 224,670 Und.Ýsa 126 106 112 352 39,332 Und.Þorskur 137 137 137 280 38,360 Ýsa 241 90 170 4,910 834,445 Þorskur 220 176 179 5,012 897,012 Þykkvalúra 217 200 216 1,797 388,249 Samtals 130 25,371 3,303,364 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 10 10 10 22 220 Hlýri 120 120 120 9 1,080 Lúða 360 300 344 15 5,160 Skarkoli 300 270 275 81 22,260 Skötuselur 290 290 290 13 3,770 Steinb./Harðfiskur 2,380 2,380 2,380 10 23,800 Steinbítur 110 96 104 570 59,550 Ufsi 35 30 35 281 9,820 Und.Ýsa 111 97 102 712 72,670 Und.Þorskur 125 125 125 333 41,625 Ýsa 270 142 218 6,041 1,318,010 Þorskur 239 160 180 935 168,263 Samtals 191 9,022 1,726,228 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 130 130 130 458 59,540 Gullkarfi 85 60 76 4,614 351,430 Hlýri 106 106 106 17 1,802 Keila 42 42 42 97 4,074 Langa 130 110 128 739 94,550 Lúða 600 185 371 312 115,825 Lýsa 70 70 70 211 14,770 Sandkoli 62 62 62 60 3,720 Skarkoli 200 170 190 319 60,725 Skata 40 40 40 6 240 Skötuselur 315 170 250 256 63,965 Steinbítur 200 80 104 5,704 590,892 Tindaskata 11 11 11 38 418 Ufsi 69 38 52 37,841 1,977,471 Und.Ufsi 30 30 30 143 4,290 Und.Ýsa 115 112 112 614 68,912 Und.Þorskur 150 120 136 3,754 509,023 Ýsa 280 70 179 13,683 2,445,761 Þorskur 225 125 162 53,418 8,665,898 Þykkvalúra 215 200 212 697 147,575 Samtals 123 122,981 15,180,881 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 365 325 351 50 17,570 Skarkoli 200 200 200 204 40,800 Steinbítur 124 124 124 3,398 421,352 Und.Ýsa 89 89 89 225 20,025 Ýsa 240 120 172 2,068 356,379 Þorskur 138 130 135 2,304 312,064 Samtals 142 8,249 1,168,190 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 128 128 128 137 17,536 Keila 86 86 86 228 19,608 Langa 100 100 100 17 1,700 Lúða 365 365 365 29 10,585 Skarkoli 300 300 300 10 3,000 Steinbítur 118 110 117 3,434 400,417 Und.Ýsa 97 89 97 630 60,870 Und.Þorskur 136 125 134 2,629 351,163 Ýsa 167 134 142 1,197 170,499 Þorskur 199 106 149 19,318 2,883,166 Samtals 142 27,629 3,918,543 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 70 70 70 279 19,530 Keila 85 85 85 46 3,910 Langa 125 117 117 738 86,410 Lúða 430 300 391 122 47,660 Lýsa 74 74 74 49 3,626 Skötuselur 290 290 290 210 60,900 Steinbítur 100 100 100 285 28,500 Ufsi 68 56 58 1,921 111,454 Ýsa 159 159 159 7 1,113 Þorskur 256 179 199 4,482 893,642 Samtals 154 8,139 1,256,745 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 166 166 166 59 9,794 Skata 75 75 75 629 47,175 Steinbítur 129 99 126 4,336 545,998 Ýsa 170 170 170 311 52,870 Þorskur 192 192 192 167 32,064 Samtals 125 5,502 687,901 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 86 71 75 2,177 162,966 Langa 120 120 120 32 3,840 Langlúra 90 80 82 705 57,770 Lúða 400 340 392 174 68,220 Lýsa 74 74 74 291 21,534 Sandkoli 70 70 70 317 22,190 Skarkoli 170 170 170 397 67,490 Skötuselur 280 255 257 167 42,860 Steinbítur 136 128 132 2,132 281,716 Ufsi 57 30 55 4,228 231,540 Und.Ýsa 108 108 108 66 7,128 Und.Þorskur 131 131 131 117 15,327 Ýsa 247 226 242 447 108,240 Þorskur 234 165 183 2,635 483,259 Þykkvalúra 230 220 229 190 43,440 Samtals 115 14,075 1,617,520 FMS HAFNARFIRÐI Blálanga 130 130 130 386 50,180 Gullkarfi 80 80 80 50 4,000 Hlýri 100 100 100 54 5,400 Keila 46 45 46 69 3,155 Langa 70 70 70 50 3,500 Steinbítur 80 70 76 363 27,410 Ufsi 54 50 54 1,700 91,000 Und.Ýsa 106 106 106 50 5,300 Und.Þorskur 128 128 128 50 6,400 ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30 30 15 450 Blálanga 130 70 127 888 112,908 Gullkarfi 86 10 79 14,896 1,170,925 Hlýri 166 49 126 293 36,985 Keila 86 35 60 1,380 82,527 Langa 136 70 124 3,632 451,261 Langlúra 90 80 80 2,766 222,651 Lúða 600 185 365 952 347,520 Lýsa 74 52 72 1,086 78,618 Sandkoli 70 62 69 377 25,910 Skarkoli 300 100 193 1,142 220,173 Skarkoli/Þykkvalúra 140 140 140 221 30,940 Skata 75 15 73 651 47,655 Skrápflúra 50 50 50 38 1,900 Skötuselur 600 150 291 1,886 549,745 Steinb./Harðfiskur 2,380 2,380 2,380 10 23,800 Steinbítur 200 70 117 25,805 3,008,836 Stórkjafta 50 50 50 413 20,650 Tindaskata 11 11 11 38 418 Ufsi 69 30 53 54,543 2,890,736 Und.Ufsi 30 30 30 143 4,290 Und.Ýsa 126 89 103 3,405 349,677 Und.Þorskur 150 100 134 7,369 987,726 Ýsa 280 70 182 31,496 5,739,497 Þorskur 256 106 163 99,325 16,188,672 Þykkvalúra 230 100 214 2,737 584,564 Samtals 130 255,507 33,179,034 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 100 100 100 4 400 Und.Þorskur 100 100 100 18 1,800 Ýsa 227 227 227 212 48,124 Þorskur 180 178 179 388 69,472 Samtals 193 622 119,796 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 74 74 74 27 1,998 Hlýri 109 109 109 9 981 Keila 85 70 74 42 3,105 Langa 100 100 100 118 11,800 Lúða 300 300 300 3 900 Skarkoli/Þykkvalúra 140 140 140 221 30,940 Skötuselur 240 240 240 10 2,400 Steinbítur 115 115 115 784 90,159 Ufsi 60 60 60 3,587 215,226 Þorskur 175 175 175 593 103,775 Samtals 86 5,394 461,284 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 350 325 334 11 3,675 Skarkoli 289 289 289 37 10,693 Steinbítur 100 100 100 464 46,400 Ufsi 45 45 45 105 4,725 Und.Ýsa 97 97 97 20 1,940 Ýsa 230 119 176 1,607 283,427 Þorskur 190 132 153 2,043 312,240 Samtals 155 4,287 663,100 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 71 71 71 1,043 74,054 Samtals 71 1,043 74,054 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hlýri 49 49 49 8 392 Keila 35 35 35 228 7,980 Lúða 350 350 350 49 17,150 Skarkoli 175 140 165 90 14,805 Steinbítur 81 81 81 699 56,619 Þorskur 147 145 145 1,760 255,762 Samtals 124 2,834 352,708 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 11. 7. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.285,76 -0,40 FTSE 100 ...................................................................... 4.230,00 -4,30 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.118,50 -1,71 CAC 40 í París .............................................................. 3.512,10 -3,95 KFX Kaupmannahöfn 233,31 -2,89 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 564,36 -4,39 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.810,30 -0,04 Nasdaq ......................................................................... 994,32 3,68 S&P 500 ....................................................................... 927,38 0,75 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.485,70 -2,48 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.558,81 -2,12 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,76 0,00 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 294,75 -5,98 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,55 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,733 13,9 14,0 10,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,635 9,6 10,4 9,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.601 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,853 8,3 10,1 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,366 10,3 11,0 11,9         H;".)!"@!I/.).>)J/.2;K. !  " # #  # # 31404 "IL-ILJ:.;";L#>;#)@J%4 +5'66' $%&& ' &&( ) ' * 50// 5/0// 160// 140// 170// 180// 10// 190// 150// 110// 10// 1/0// 60// 40// 70// 80//         :'    * ; <= +' =  !+ ,-  1044 Í tilefni af gjaldþroti Íslenskrar úti- vistar ehf. (Nanoq) samþykkti stjórn Samtaka verslunarinnar – FÍS á fundi 11. júlí 2002 að koma eftirfar- andi á framfæri: „Fjölmargar heild- verslanir innan Samtaka verslunar- innar – FÍS hafa frá upphafi verið birgjar fyrir umrætt fyrirtæki og voru viðskipti þessi lengst af með eði- legum hætti þar sem reikningar voru greiddir á umsömdum tíma og staðið var við viðskiptasamninga að öllu jöfnu. Ekki var um greiðslutrygging- ar að ræða, enda litið svo á að að fyr- irtækinu stæðu sterkir bakhjarlar sem efndu gerða samninga. Almennt var þó af hálfu heildsala gerður eign- arréttarfyrirvari, sem þýðir að varan er eign seljanda þar til hún er að fullu greidd. Á sama tíma og vörur seldar Íslenskri útivist ehf. voru háðar eign- arréttarfyrirvara af hálfu heildsala, hafði ÍÚ veitt viðskiptabanka sínum allsherjarveð í öllum vörubirgðum fyrirtækisins. Slíkt allsherjarveð er veitt á grundvelli laga um samnings- veð. Með þessari aðgerð voru bank- anum seld að veði verðmæti sem í flestum tilfellum hafði ekki verið greitt fyrir. Aðgerð sem hlýtur að orka mjög tvímælis, einkum þegar haft er í huga að heildsalar voru ekki upplýstir um að bankanum hafði ver- ið veitt allsherjarveðið þegar í febr- úar 2000. Á það skal sérstaklega bent að einn heildsali innan Samtaka verslunarinnar – FÍS keypti í júní sl. 70% hlut í Nanoq í þeim tilgangi að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Af ástæðum sem ekki hafa verið skýrðar með trúverðugum hætti nýtti Þyrp- ing forkaupsrétt sinn á þessum hlut. Í framhaldi af því hefur þessi sami aðili gert viðskiptabanka Nanoq tilboð um kaup á félaginu en þeim hefur öllum verið hafnað. Í umsögn sem Samtök verslunarinnar – FÍS sendu Alþingi árið 1997 um frumvarp til laga um samningsveð, sem síðar varð að lög- um, vöruðu samtökin eindregið við af- leiðingum þess að bankakerfinu væri veittur möguleiki á að taka allsherj- arveð í vörubirgðum eins og hér um ræðir. Þau aðvörunarorð sem sam- tökin höfðu uppi við setningu lag- anna, eru nú að birtast í raun með meiri þunga en nokkurn hafði grun- að. Stjórn Samtaka verslunarinnar – FÍS lítur þetta mál mjög alvarlegum augum og mun styðja með ráðum og dáð allar aðgerðir þeirra aðildarfyr- irtækja sinna sem hagsmuna hafa að gæta til að ná fram rétti sínum. Í því sambandi munu samtökin leita sam- starfs við færustu lögmenn á þessu sviði. Stjórn Samtaka verslunarinnar – FÍS vill þó vara sérstaklega við því sem hæglega gæti orðið afleiðing þessa gjaldþrots, sem er að fákeppni haldi innreið sína inn á sportvöru- markaðinn og viðskiptastórveldi sem þegar hafa tangarhald á öðrum mörk- uðum hér á landi nái einnig að festa sportvörumarkaðinn í klóm sínum.“ Samþykkt frá Sam- tökum verslunarinnar FRÉTTIR alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF HLUTABRÉF í hugbúnaðarfyrir- tækinu Autonomy tóku dýfu í gær eftir að fyrirtækið sendi út afkomu- viðvörun þar sem fram kom að tekjur yrðu minni á öðrum ársfjórð- ungi en þeim fyrsta. Á markaði í London fóru bréfin niður í 121 pens við lokun markaða en voru 205 pens í lok dags á mið- vikudag. Alls nam lækkunin í gær 40,98%. Í tilkynningunni kom fram að áætlaðar tekjur annars ársfjórð- ungs myndu verða 12–13 milljónir sterlingspunda samanborið við 14 milljónir á fyrsta ársfjórðungi. Forstjóri Autonomy, Mike Lynch, kenndi því um að hagvöxtur í Evrópu hefði minnkað meira en búist hafði verið við, sem hefði áhrif á sölu fyrirtækisins í Evrópu. Hann bætti þó við að útlitið hjá fyrirtækinu fram á árið væri já- kvætt, einkum vegna áframhald- andi söluaukningar í Bandaríkjun- um. Autonomy féll í verði ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.