Morgunblaðið - 12.07.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.07.2002, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 3, 4, 5, 6, 7 og 8. Vit 398Sýnd kl. 5.30, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400 1/2 Kvikmyndir.is Freddie Prinze Jr, Sarah Michelle Gellar, Mathew Lillardog, Rowan Atkinson (MrBean) lenda í spennandi ævintýrum ásamt sætustu og skemmtilegustu hetju sumarsins Scooby-Doo. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýn d á klu kku tím afr est iFRUMSÝNING Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. SÍMI 588-0800 KRINGLA www.sambioin.is Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Ástin stingur.  HL Mbl  HL Mbl Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. S ag a u m s tr ák 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10. 18 þúsund áhorfendur 1/2 Kvikmyndir.is www.sambioin.is Sýnd kl. 6. DV Kvikmyndir.is  Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. B. i. 16. V Kvik yndir.is bl Kvik yndir.co Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Með hinum frábæra Frankie Muniz úr „Malcolm in the Middle“ i i i l l i i l Nú fær Hollywood fyrir ferðina. Frábær og hressileg gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 8 og 10.20. Bi. 14. FRUMSÝNING CAFÉ AMSTERDAM Tríóið Úlrik. CAFÉ CATALÍNA Trúbadorinn Váfn- ir Sigurðarson. CHAMPIONS CAFÉ Diskótek Sig- valda Búa. Frítt inn. FÉLAGSHEIMILIÐ, Patreksfirði Írafár. 16 ára aldurstakmark. FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin KOS. GAUKUR Á STÖNG Sóldögg. GULLÖLDIN Svensen og Hallfunkel. HVERFISBARINN Kiddi Bigfoot. KRINGLUKRÁIN Hljómsveit Rúnars Júlíussonar. O’BRIENS Mogadons. ODD-VITINN, Akureyri Hljóm- sveitin Bahoja. PAKKHÚSIÐ, Selfossi Kántrý- diskóbandið Buff. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi BSG. SPORTKAFFI Sveitaball á mölinni með Í svörtum fötum. VALASKJÁLF, Egilsstöðum Guðmund- arvaka kl. 21. Hollenski pí- anóleikarinn Hans Kwaak- ernaat ásamt Tríói Björns Thoroddsen. VIÐ POLL- INN, Akureyri Pétur Kristjánsson og hljómsveit. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Þeir verða vafalítið sveittir í svörtu fötun- um á Sportkaffi, Jónsi og félagar hans. GÖTULEIKHÚSIÐ hefur í áranna rás sett skemmtilegan svip á miðbæ Rekjavíkur og er árið 2002 engin undantekning þar á. Í sumar starfa 15 krakkar á aldrinum 17 til 24 ára í Götuleikhúsinu undir öruggri stjórn Víkings Kristjánssonar leik- ara. Í samtali við Víking og götu- leikarana Melkorku, Rönku,Vigdísi og Viktor fékk blaðamaður að fræðast um götuleik og Evrópu- meistaramótið í „Flümi“. „Yfirlýsti tilgangurinn með Götuleikhúsinu er að hressa upp á bæjarlífið í miðbænum en annars erum við bara að hrekkja fólk um allan bæ,“ byrjar Viktor. „Ja, kannski ekki beint hrekkja heldur að minnsta kosti að reyna að ýta aðeins við því,“ segir Vík- ingur. „Við erum að reyna að fá fólk til að hugsa aðeins um ýmsa hluti. Þetta er samt ekkert hátíðlegt og við erum líka að gera grín,“ segir Melkorka. „Við erum þó reyndar búin að vera svolítið pólitísk í sumar en þó samt ekki að predika því fólk getur túlkað hlutina eins og það vill,“ segir Vigdís. „Við stóðum fyrir tískusýningu og lékum fyrirsætur, öll í bolum sem stóð á „Erum við svona?“ Þá var alls ekkert endilega verið að deila á fyrirsætur heldur frekar að fá fólk til að hugsa.“ „Svo var „Afdrepið“. Þá vorum við með krítaðan kassa sem fólk gat komið inn í og sýnt sinn innri mann. Þangað kom t.d. inn rapp- arinn sem í leyni hlustaði á klass- íska tónlist og las Laxness og svo framvegis,“ segir Ranka. „Götuleikhúsið er í raun á göt- unni til að láta fólki líða betur,“ segir Viktor og uppsker hlátur fé- laga sinna. Evrópumeistaramótið í „Flümi“ Götuleikhúsið stefnir á að gerast brautryðjandi í svonefndu „Flümi“ og aðdragandinn hljómar eitthvað á þessa leið: „Það kom til okkar fólk sem heit- ir Jón Steinn og Halla og þau höfðu kynnst „Flüminu“ í Búdapest. Við ákváðum að hjálpa þeim að kynna keppnina en hingað til lands eru komnir 13 keppendur frá hinum ýmsu löndum til að keppa. Flüm er mikil tilfinningaútrás sem er að nokkru leyti skyld breikdansinum,“ útskýrir Víkingur. „„Flümið“ kom samt langt á undan breikinu. Breikið eiginlega traðkaði á „Flüminu“ svo allir gleymdu því þar til núna,“ segir Ranka. „ En „Flümið“ er lífsstíll,“ segir Melkorka og viðstaddir samþykkja það af heilum hug. „Já, þeir sem byrja í „Flüminu“ hætta því aldrei,“ segir Vigdís. „Mótið fer fram um helgina en í dag ætlum við einfaldlega að „Flüma“. Fólk getur fylgst með keppendunum „Flüma“ víðs vegar um miðbæinn í allan dag,“ segir Víkingur. Víkingur segir Götuleikhúsið eiga eftir að gera fullt af skemmti- legum hlutum að „Flüm“-keppninni lokinni. Í næstu viku verður eig- inlegt lokahóf þar sem leikhúsið býður til veislu í miðbænum. Götu- leikhúsið mun svo taka þátt í upp- færslu á leikritinu Titus auk þess að skemmta borgarbúum á Menn- ingarnóttinni í ágúst. Krakkarnir eru allir sammála um að vinnan í Götuleikhúsinu sé mjög gefandi og skemmtileg. „Það eru auðvitað mikil forrétt- indi að fá að vera með,“ segir Vig- dís. „Já, við gerum okkur öll grein fyrir því hvað við erum heppin að fá að vinna við þetta,“ segir Mel- korka. „Götuleikhúsið er best í heimi,“ segir Ranka að lokum áður en hóp- urinn slær botninn í viðtalið með orðinu: „Flüm-spect!“ Á götunni til að láta fólki líða betur Morgunblaðið/Jim Smart Keppendur í Evrópumeistaramótinu í Flümi ásamt Höllu og Jóni Steini. Sumarið er tími Götuleikhússins birta@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.