Morgunblaðið - 12.07.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.07.2002, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Rafmagnstæknifræðingur rafmagnsiðnfræðingur Okkur vantar rafmagnstæknifræðing eða raf- magnsiðnfræðing til almennra hönnunarstarfa. Vinsamlegast sendið umsókn fyrir 26. júlí 2002 á Verkfræðistofuna FJÖLÁS EHF., Bolholti 8, 3. hæð, 105 Reykjavík, eða hafið samband við Arnar Ingólfsson í síma 575 0600 eða 894 6980. ⓦ á Seltjarnarnes og í afleysingar í miðbæinn og á Vatnsenda. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja—4ra herb. íbúð óskast Feðgin óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í Golfskálanum Kiðjabergi í síma 486 4495 eða 865 8077. TIL SÖLU St. Bernhardshvolpar til sölu m. ættbók frá HRFI. Heilbrsk. og tilbúnir til afh. Einungis topp hundafólk kemur til greina. Uppl. í síma 566 6016 og 699 0108. Til sölu vélar og tæki til framleiðslu á parketi og fasteignir í eigu þrb. Íslensks harðviðar ehf. á Húsavík. Þrotabú Íslensks harðviðar ehf. auglýsir til sölu verksmiðju þrotabúsins, þ.e. tæki og tól til framleiðslu á gæðaparketi - m.a. er um að ræða: 1. Sögunarmillu með kantskurðarsög og tilheyrandi tjökkum og færiböndum. 2. Þurrkklefa. 3. Plankaparketsverksmiðju með fjórhefli, fjöl- blaðasög, kílvél og endatappavél. 4. Stafaparketverksmiðju (munsturparket). Afköst í plankaparketi eru frá 180 fermetrum til 250 fermetra á 8 tímum (fer eftir breidd). Stafaparketlínan getur framleitt 180 fermetra á 8 tímum. Verksmiðjan er í dag rekin af Húsvískum harð- viði ehf. og er í fullum rekstri. Jafnframt eru til sölu eftirtaldar fasteignir þrotabús Íslensks harðviðar ehf.: ● Höfði 1, Húsavík (starfsemi parketverksmiðju). ● Höfði 3, 010101 (sögunarvélar o.fl. staðstett), 020101 (skemma) og 030101 (þurrkklefar), Húsavík. ● Höfði 9, Húsavík (leigt af Húsavíkurbæ undir áhaldahús bæjarins). ● Lyngmóar 2, Húsavík (þurrkklefar, án lóðar- réttinda). Ofangreindar eignir geta selst í heild eða að hluta. Tilboð skulu berast eigi síðar en 1. ágúst 2002 og vera merkt Hákoni Stefánssyni hdl., Lög- heimtunni ehf., Laugavegi 99-101, Reykjavík. Heimilt er að senda tilboð með faxi í 545 0501. Arnar Guðlaugsson veitir allar nánari upplýs- ingar um ofangreindar eignir í síma 893 2683. Jafnframt er hægt að beina fyrirspurnum til Hákonar Stefánssonar hdl. í síma 575 0700 eða með tölvupósti, hakon@intrum.is . Fyrir hönd skiptastjóra, Bjarna Þórs Óskarsson- ar hrl., Hákon Stefánsson hdl. TILKYNNINGAR Grillhátíð Þýsk-íslenska vina- félagsins á Íslandi verður haldi í Ásgarði (gamla skólahúsinu) á Hvolsvelli laugardaginn 13. júlí nk kl. 15.00. Fjölmennum! Nefndin. Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlun- um og breytingum á deiliskipulagsáætlun- um fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Reitur 1.171.3 Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Laugavegi, Bergstaðastræti og Skóla- vörðustíg. Um er að ræða deiliskipulag sem samþykkt var til auglýsingar í borgarráði 14. maí 2002. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhæð jarðhæða húsa á Laugaveginum gildi skil- málar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnframt að óheimilt verði að reka nætur- klúbba á reitnum. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir því að reisa megi þriggja hæða nýbyggingar á lóðunum Laugavegur 4 og 6. Þá gerir tillagan ráð fyrir hækkun húsa að Bergstaðastræti 2 og 4 og Skólavörðustíg 5, auk minni viðbygg- ingum. Reitur 1.174.2 Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Laugavegi, Barónsstíg, Grettisgötu og Vitastíg. Um er að ræða deiliskipulag sem samþykkt var til auglýsingar í borgarráði 14. júní 2002. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhæð jarðhæða húsa á Laugaveginum gildi skil- málar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnframt að óheimilt verði að reka næturklúbba á reitnum. Tillagan gerir ráð fyrir því að haldið sé að mestu í núverandi ásýnd Laugavegs, en gefin eru mikil tækifæri til viðbygginga og stækkunar verslunarrýma við Laugaveg. Þá gerir tillagan ráð fyrir hækkun og viðbygg- ingum við nokkur hús við Grettisgötu. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 12. júlí 2002 - til 23. ágúst 2002. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 23. ágúst 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja til- lögurnar. Reykjavík, 12.júli 2002. Skipulagsfulltrúi SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Sunnud. 14. júlí: Gengið um Rauðamel, Lambagjá og Höskuldarvelli sunnan Hafn- arfjarðar og ofan Vatns- leysustrandar. 4—5 klst. ganga. Brottför frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6. Verð kr. 1.500/1.800. 17. júlí, miðvikudagur: Hella- skoðunarferð með Hellarann- sóknafélagi Íslands. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 19.30. Verð kr. 1.200/1.500. Helgarferð 12.—14. júlí: Emstrur — Þórsmörk, ný ferð. Fyrsta Laugavegsgangan 12.—17. júlí. Enn er hægt að komast í örfáar Laugavegsgöng- ur 2002. Kjalvegur 13.—17. júlí, upp- selt. Kjalvegur 17.—21. júlí, 3 sæti laus. Fjörður 16.—19. júlí. Bolungarvík - Reykjar- fjörður 17.—26. júlí. www.fi.is og bls 619 í texta- varpi RUV . Dagskrá þjóðgarðsins á Þing- völlum helgina 13.—14. júlí: Laugardagur 13. júlí: Kl. 13.00 — Lífríki Þingvalla- vatns. Gengið verður meðfram vatninu frá brúnni yfir Öxará við Valhöll og út á Lambhaga. Á leiðinni verður rætt um jarð- fræði, vatnasvið Þingvallavatns og tengsl þess við lífríki vatns- ins. Gönguferðin hefst við Öxar- árbrú hjá Valhöll og tekur um tvær og hálfa klst. Kl. 13.00 Leikið og litað í Hvannagjá. Dagskrá fyrir krakka á öllum aldri í Hvannagjá. Tekur um 1 klst og farið frá þjón- ustumiðstöð. Sunnudagur 14. júlí: Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu og náttúru. Hefst við kirkju að lokinni guðsþjón- ustu og tekur um 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð, s. 482 2660 og á heimasíðu þjóðgarðsins www.thingvellir.is . Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöll- um er ókeypis og allir eru vel- komnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.