Morgunblaðið - 18.07.2002, Qupperneq 65
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 65
ENN MEIRI
VERÐLÆKKUN
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM VÖRUM
Nýtt kortatímabil
11
03
/
T
A
K
T
ÍK
1
8,
7´
02
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik-
ur öll sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30.
Caprí-tríó leikur fyrir dansi.
BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin
Ber spilar á laugardagskvöld.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
Diskórokktekið og plötusnúðurinn
Skugga-Baldur á föstudagskvöld.
Ruth Reginalds á laugardag.
CAFÉ 22: Dj Krummi spilar blús á
fimmtudagskvöld. Plötusnúðarnir Dj
Steinunn og Dj Silja á föstudags-
kvöld. Doddi litli á laugardagskvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit-
in Molikúl spilar á föstudags- og
laugardagskvöld.
CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn
Sváfnir Sigurðsson spilar á föstu-
dags- og laugardagskvöld.
CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og
Mete Gudmundsen spila fyrir gesti á
miðvikud.–sunnud. til kl. 1 og til kl. 3
á föstud. og laugard. ásamt því að
spila fyrir matargesti.
CHAMPIONS CAFÉ: Diskótek
Sigvalda Búa spilar á föstudags- og
laugardagskvöld.
DILLON – BAR & CAFÉ: Alþjóð-
lagahljómsveitin 5ta herdeildin með
tónleika á fimmtudagskvöld kl. 21.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan
opin á föstudagskvöld til 3. Bjarni
Freyr og Jón Hilmar í Stúkunni á
laugardagskvöld til 3.
FLUGSKÝLIÐ MÝVATNI: Mý-
vatnsreif á laugardagskvöld kl. 22.
Doddi og Þormar snúa plötum.
Tjaldstæði er um 300 metra frá flug-
skýlinu.
GAMLI BAUKUR, Húsavík: Stuð-
menn spila á föstudagskvöld kl.
20.30.
GAUKUR Á STÖNG: Gleðibandið
Buff spilar á fimmtudagskvöld.
GRANDROKK: Stjörnukisi í
stjörnustuði á laugardagskvöld á
miðnætti. 20 ára inn.
GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs
Páls spilar á föstudags- og laugar-
dagskvöld.
GUNNUKAFFI, Hvammstanga:
Diskórokktekið og plötusnúðurinn
DJ Skugga-Baldur á laugardags-
kvöld. Frá kl 21–24 verður fjöl-
skylduvænt diskórokktek og eru allir
yngri en 18 ára velkomnir.
H.M. KAFFI, Selfossi: Bjórbandið
spilar á föstudagskvöld.
HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði: Stuð-
menn spila á laugardagskvöld kl.
20.30.
HREÐAVATNSSKÁLI: Jet Black
Joe með tónleika á föstudagskvöld
einnig spilar hljómsveitin Vínill.
KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki:
Papar spila á föstudagskvöld á mið-
nætti. Papar verða á hinni árlegu
fjölskylduhátíð í Hrísey á laugar-
dagskvöld.
KANSLARINN, Hellu: Hljóm-
sveitin Von spilar á föstudagskvöld.
18 ára aldurstakmark.
KRINGLUKRÁIN: Fimmtudags-
kvöld kl. 21. Sögustund með Bjart-
mari. Miðasala við innganginn.
Hljómsveitin Úlfarnir spilar á föstu-
dags- og laugardagskvöld.
N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm-
sveitin Von spilar á laugardagskvöld.
18 ára aldurstakmark.
NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Jet
Black Joe með tónleika á fimmtu-
dagskvöld, einnig spilar hljómsveitin
Vínill.
O’BRIENS, Laugavegi 73: Moga-
don spila fimmtudags-, föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld kl.
22.
ODD-VITINN, Akureyri: Sverrir
Stormsker skemmtir á föstudag,
Hljómsveitin Tvöföld áhrif á laugar-
dag.
PLAYERS – SPORT BAR, Kópa-
vogi: Hljómsveitin Írafár spilar á
föstudagskvöld. Hljómsveitin Hun-
ang spilar á laugardagskvöld.
SJALLINN, Akureyri: Jet Black
Joe með tónleika á laugardagskvöld
einnig spilar hljómsveitin Vínill.
SJALLINN, Ísafirði: Í svörtum
fötum spila á föstudagskvöld. 16 ára
aldurstakmark. Í svörtum fötum spil-
ar á laugardagskvöld. 18 ára aldurs-
takmark.
SPOTLIGHT: Það verður trufluð
stemning á föstudagskvöld kl. 21 til
6. 20 ára aldurstakmark. Dj Cesar í
banastuði á laugardagskvöld kl. 21 til
6. 20 ára aldurstakmark.
STÚDENTAKJALLARINN: Tón-
leikar með JJ Soul Band á fimmtu-
dagskvöld kl. 21.30.
VALHÖLL, Eskifirði: Hljómsveit-
in Ber spilar á föstudagskvöld.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
spilar á laugardagskvöld.
VESTURPORT, Vesturgötu 18:
Lortur stendur fyrir myndlistarsýn-
ingunni Trommusóló R3a á föstu-
dagskvöld og mun nýjasta afurð
kvikmyndadeildar, Grön: Mottan tal-
ar, forsýnd. Sýningin opnuð klukkan
18 á Ránargötu 3a og kvikmyndasýn-
ingin klukkan 20 í Vesturporti við
Vesturgötu. Sýningin er einnig opin
laugardag frá klukkan 16 og stutt-
myndin verður endursýnd um kvöld-
ið klukkan 20. Aðeins er um þessa tvo
daga að ræða.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm-
ar frá Keflavík skemmta á föstudags-
og laugardagskvöld.
VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG:
Kvennarokksveitin Rokkslæðan og
Andrea Jóns spila á laugardagskvöld
kl. 23.
ÝDALIR, Aðaldal: Stuðmenn spila
á föstudagskvöld.
FráAtilÖ
Stuð-
menn
verða
um
helgina
í Herðu-
breið og
Ýdölum.
Skyndibiti
(Fast Food)
Spennugrín
Bretland 1998. Myndform VHS. (99
mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn
Stewart Sugg. Aðalhlutverk Douglas
Henshall, Emily Woof.
ÞAÐ ku hafa kostað rúmar 6 millj-
ónir að framleiða þessa bresku
furðumynd, sem sést vel, en þó ekki.
Þessi saga af símvirkja sem endur-
nýjar kynnin við vafasama félaga,
fellur fyrir blindri gleðikonu og lend-
ir í klóm stórhættu-
legra glæpamanna
á nefnilega að vera
hastarleg, gróf og
óhefluð. Sögusviðið
er dökkt og frá-
hrindandi. Hlið á
Lundúnaborg sem
íslenskir túristar í
verslunar-, Webb-
er- eða fótboltaferð
upplifa alla jafna ekki – til allrar
hamingju!
Þótt hér sé heilmargt hægt að
finna að þá er þetta einfaldlega ein af
þessum myndum sem taka ber ofan
fyrir vegna viðleitninnar, eldmóðsins
og hugmyndaflugsins, jafnvel þótt
Scorsese, Tarantino og Danny Boyle
séu nýgræðingnum Sugg e.t.v. full
ofarlega í huga. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Hræódýr
Lundúna-
mynd