Morgunblaðið - 14.08.2002, Side 37

Morgunblaðið - 14.08.2002, Side 37
Hann lærði verk sín að vanda og verða engum til meins. Þá væri þjóðinni borgið, ef þúsundir gerðu eins. (Davíð Stefánsson.) Fjölskyldu, vinum og ættingjum sendi ég innilegustu samúðarkveðj- ur. F.h. Atvinnu með stuðningi, Bryndís Theódórsdóttir. Hinn 5. ágúst fékk ég þær fréttir að frændi minn Sveinn Skafti væri látinn, þær fréttir komu eins og þruma úr heiðskíru lofti. Það eru margar góðar minningar sem rifj- ast upp á stundu sem þessari. Fyrstu ár ævi okkar hittumst við oft í Gyðufelli hjá ömmu og afa og áttum þar frábærar stundir saman. Þó við höfum hist sjaldnar síðustu ár þá stendur heimsókn hans til mín vestur í vor upp úr. Ekki grunaði mig að þetta yrði síðasta heimsókn hans til mín og ég er óskaplega þakklátur fyrir þann tíma sem við áttum saman því ljúfari dreng hef ég ekki kynnst. Elsku Svenni, Ollý, Guðmundur og Íris, megi guð styrkja ykkur á þessari erfiðu stundu. Magnús Áskelsson og fjölskylda. Við vinnufélagarnir eru slegnir yfir óvæntu fráfalli Sveins Skafta. Þegar Sveinn Skafti hóf störf með okkur fyrir þremur árum fundum við fljótt hversu góður drengur hann var. Hann gekk til allra verka af samviskusemi og dugnaði. Oft var kátt á kaffistofunni og mikið spjallað og var fótboltinn mikið ræddur. Sveinn Skafti var harður stuðningsmaður Manchester Unit- ed og var hann óhræddur að láta þann hluta okkar sem voru Liver- pool-aðdáendur heyra það að við værum á villigötum. Sveinn Skafti tók virkan þátt í öllu félagslífi með okkur, keilumótum, bjórkvöldum og öðrum skemmtunum. En hæst stendur minningin þegar hann fór með okkur til Prag í vetur. Þá kynntumst við Sveini Skafta enn betur og var hann ómetanlegur gleðigjafi. Nú í dag, þegar við kveðjum Svein Skafta, skilur hann eftir sig minningar um góðan dreng og verð- ur hans sárt saknað. Við vinnu- félagarnir kveðjum Svein Skafta með trega í hjarta. Fyrir hönd vinnufélaga, Björn Þór.  Fleiri minningargreinar um Svein Skafta Sveinsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 2002 37 Sölu- og markaðsfulltrúi Eitt þekktasta heimasölufyrirtæki landsins í snyrtivörum óskar eftir að ráða sölu- og markaðsfulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi sé snyrtifræðingur eða hafi áhuga á snyrtivörum. Öllum umsóknum verður svarað. Vinsamlegast skilið inn umsóknum til auglýs- ingadeildar Mbl. með helstu upplýisngum, merktum: „Snyrting“, fyrir 21. ágúst. Bakarí — kaffihús Bakarameistarinn í Mjódd leitar að jákvæðu og hörkuduglegu fólki í fullt starf við afgreiðslu. Vaktavinna. Vinnutími frá kl. 07.00—13.00 eða frá kl. 13.00—19.00. Meðmæli æskileg. Upplýsingar gefur Björg í síma 557 3700. Bergstaðastræti 37 Morgunverður Óskum eftir að ráða glaðlegan og morg- unhressan starfsmann í veitingasal hót- elsins. Vaktavinna frá kl. 5.30 til 12.00. Upplýsingar og viðtöl gefur hótelstjóri í síma 552 5700. Gnoðarvogi 43 — 104 Reykjavík Kennara í efnafræði vantar næsta skólaár Vegna sérstakra aðstæðna er laus til um- sóknar kennsla í efnafræði (16 klst./viku) og NÁT123 (8 klst./viku) næsta skólaár. Kjör eru skv. gildandi kjarasamningi Félags framhaldsskólakennara og ríkisins. Ekki þarf að sækja um á sérstöku eyðublaði, en upp- lýsingar um menntun og starfsferil þurfa að fylgja umsókn. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum og í síma 580 7300. Umsóknir þurfa að ber- ast skólanum fyrir 21. ágúst nk. Rektor. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20.30. Jón Jóhannsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. 14. ágúst Meðalfell í Kjós. Útivistarræktin. Brottför kl. 18.30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 15.—18. ágúst Sveinstindur — Skælingar. Trússferð. Farar- stjóri Oddur Friðriksson. UPPSELT. 16.—18. ágúst Básar á Goða- landi. Helgarferð í Bása. 16.—19. ágúst Sveinstindur — Skælingar. Trússferð. Farar- stjóri Kristján Helgason. ÖRFÁ SÆTI LAUS. 17. ágúst Mýrdalur — Sól- heimaheiði. Fararstjóri Sigurð- ur Hjálmarsson. Verð kr. 2.900/ 3.300. Í þessa dagsferð þarf að skrá sig á skrifstofu Úti- vistar í síma 562 1000. 17.—18. ágúst Fimmvörðu- háls. Fararstjóri Arnar Berg- mann. UPPSELT. 18. ágúst Reykjavegur. Blá- fjöll — Lambafell. Sjötti áfangi Reykjavegarins. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 1.500/ 1.700. Fararstjóri: Margrét Björnsdóttir.                                   ! "      #$   %  &'  (  '! )  ! *  + *  ,        Viðkomandi mun veita starfsmönnum EFTA skrifstofunnar og fulltrúum EFTA ríkjanna lögfræðiaðstoð á ofangreindum sviðum (m.a. á vettvangi Undirnefnda II, III og IV og ýmissa sérfræðinefnda). Hann/ hún mun eftir þörfum aðstoða Undirnefnd V og Fastanefnd EFTA í tengslum við lög- fræði- og stofnanatengd álitamál á þess- um sviðum. Viðkomandi mun starfa náið með yfirlögfræðingi EFTA skrifstofunnar og starfsmönnum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Umsækjandi skal hafa lokið háskólanámi í lögfræði og hafa góða greiningarhæfi- leika. Þess er kraftist að hann/hún geti ritað skýran enskan lögfræðitexta á skömmum tíma. Þekking á EES-samning- num og löggjöf Evrópusambandsins á efn- issviði hans er nauðsynleg, auk þekkingar á samningi EFTA ríkjanna um stofnun eft- irlitsstofnunar og dómstóls og samningi EFTA ríkjanna um Fastanefnd EFTA. Umsækjandi skal búa yfir einhverri reynslu tengdri EES-samningnum og stofnunum Evrópusambandsins. Gerð er krafa um framúrskarandi vald á ritaðri og talaðri ensku og kunnátta í frönsku eða öðrum tungumálum samningsaðila EES- samningsins er æskileg. Þeim sem áhuga hafa er bent á vefsetur EFTA, www.efta.int, þar sem allar nánari upplýsingar um starfið og umsóknareyðu- blað er að finna. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2002. mbl.is FASTEIGNIR ?  -       ,      ,       #      #   #  ; 8-;  8.44 !5"% & <;+ ?(! "   !! '!$" & !'"  ! $"    & "$    / ""    *  * &$*  *  * + >#  ,       /         #     /  #   #    2+L 4 ?  & ( + )$3 # " 1!  #  +1!  2 ! / "( & 5'"1!  ;  . $ #  "  !! +1!  ) -'(  &  1!  / " / "!'" " &$ * +                        !"               #$%& !'##( )%#$%&#*+$$ ' , -#  .#$%&#*+$$ '/'*',.##( 0$$1!#($##( !'##$%&##( ' "(#*+$$ *'#$%&#*+$$   2(.,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.