Morgunblaðið - 14.08.2002, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
KENNSLA
Innritun hefst
fimmtudaginn 15. ágúst
Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa
að staðfesta umsóknir sínar á skrifstofu
Tónskólans fyrir 26. ágúst nk.
Skrifstofa skólans á Engjateigi 1 er opin virka
daga frá kl. 12.00—18.00.
Skólastjóri.
Upphaf haustannar 2002
16. ágúst – föstudagur
Töfluafhending kl. 9:00—13:00.
19. ágúst – mánudagur
Skólasetning og nýnemakynning kl. 10:00.
Kennarafundur kl. 13:00.
21. ágúst – miðvikudagur
Kennsla hefst í dagskóla skv. stundaskrá.
Innritun í Kvöldskóla F.B.
19., 21. og 22. ágúst kl. 16:30—19:30.
Kennsla hefst í kvöldskóla 26. ágúst.
Skólameistari.
TIL SÖLU
Ný sending
Benimar húsbílar eru komnir og verða til sýnis
og sölu hjá
húsbílar,
Tangarhöfða 1,
110 Reykjavík — Íslandi,
símar 567 2357 og 893 9957.
TILKYNNINGAR
Hafnarfjarðarbær
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi fyrir
„Sörlastaði, athafnasvæði
hestamannafélagsins
Sörla“ Hafnarfirði
Bæjarráð Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar
samþykkti á fundi sínum þann 25. júlí 2002 að
auglýsa til kynningar breytingu á deiliskipulagi
fyrir „Sörlastaði, athafnasvæði hestamannafé-
lagsins Sörla“ Hafnarfirði í samræmi við 1.
mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 m.s.br.
Breytingin felur í sér í meginatriðum að lóðum
er fjölgað til suð-austurs og felldar eru niður
áður ráðgerðar lóðir sem liggja á núverandi
Kaldárselsvegi, nyrst á svæðinu.
Breytingin verður til sýnis í afgreiðslu umhverf-
is- og tæknisviðs, Strandgötu 8—10, þriðju hæð,
frá 14. ágúst 2002—12. september 2002. Nánari
upplýsingar eru veittar á bæjarskipulagi.
Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta,
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytinguna og skal þeim skilað skriflega til
bæjarskÅipulags í Hafnarfirði, eigi síðar en 27.
september 2002. Þeir sem ekki gera athuga-
semd við breytinguna teljast samþykkir henni.
Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.
Norðlingaölduveita
sunnan Hofsjökuls
Mat á umhverfisáhrifum - úrskurður
Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Lagst er gegn byggingu Norðlingaöldu-
veitu í 581 m y.s. Fallist er á byggingu Norð-
lingaölduveitu í 575 og 578 m y.s. eins og fram-
kvæmdin er kynnt í framlögðum gögnum fram-
kvæmdaraðila með skilyrðum.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 18. sept-
ember 2002
Skipulagsstofnun.
Snyrtifræðingar
Ein flottasta snyrtistofan í Reykjavík er til
sölu. Frábært tækifæri.
Upplýsingar í síma 698 7277.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Softis hf.
Aðalfundur Softis hf. verður haldinn í Hvammi
á Grand Hótel við Sigtún Reykjavík fimmtudag-
inn 29. ágúst nk. kl. 17.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 9. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Ársreikningur og önnur fundargögn liggja
frammi viku fyrir fundardag á skrifstofu félags-
ins í Hafnarstræti 19, 2. hæð, Reykjavík.
Stjórn Softis hf.
FYRIRTÆKI
Vegna forfalla hefur
Lýðskólinn
þrjú laus pláss á haustnámskeið
í Danmörku
Verið fljót að pakka
Farið verður út laugardaginn
17. ágúst kl. 17.00.
Upplýsingar veitir Oddur Albertsson
í síma 891 9057.
Netfang: oddura@itn.is,
Heimasíða skólans er
www.krogerup.dk.
Skólasetning
Varmárskóla
Skólastarf Varmárskóla hefst fimmtu-
daginn 15. ágúst með starfsmannafundi
á sal yngri deildar kl. 9.00.
Nemendur eiga að koma í skólann mið-
vikudaginn 21. ágúst sem hér segir:
10. bekkurkl. 9.00 á sal eldri deildar
9. bekkur kl. 10.00 á sal eldri deildar
8. bekkur kl. 11.00 á sal eldri deildar
7. bekkur kl. 12.00 á sal eldri deildar
6. bekkur kl. 9.00 við aðalinnganginn
í yngri deild
5. bekkur kl. 9.30 við aðalinnganginn
í yngri deild
4. bekkur kl. 10.00 við aðalinnganginn
í yngri deild
3. bekkur kl. 10.30 við aðalinnganginn
í yngri deild
2. bekkur kl. 11.00 við aðalinnganginn
í yngri deild
Nemendur 1. bekkja verða boðaðir skrif-
lega til viðtals við kennara miðvikudag-
inn 21. og fimmtudaginn 22. ágúst.
Kennsla hefst samkvæmt stunda-
skrá fimmtudaginn 22. ágúst.
Skólaselið opnar mánudaginn 19. ágúst
kl. 13.20.
Skólastjóri, Viktor A. Guðlaugsson.
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR